Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Æðislegt úr með allt til alls

Ég eignaðist mitt fyrsta snjallúr fyrir um 5 árum síðan þegar ég keypti mér Samsung Galaxy Gear Fit. Það var bleikt...

Undir stjörnubjörtum himni

Við höfum öll þurft að takast á við tíma sem við höfum ekki upplifað áður undanfarna mánuði. Fyrir marga hefur þetta verið...

Söngur er góður fyrir líkama og sál – Tónleikar í Hörpu

Ég er í kór. Já það vita það alls ekki allir en að mæta á kóræfingar einu sinni í viku og að...

Mið-Ísland – Fyndnari með hverju árinu

Ég var svo heppin að fá að fara á sýningu Mið-Íslands í Þjóðleikhúskjallaranum, nú fyrir skemmstu. Ég var með nokkra vini með mér og...

Sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karlmanna 18- 25 ára

Ég sagði ykkur á dögunum frá persónulegri reynslu minni af því þegar einhver nákominn tekur sitt eigið líf. Sjálfsvíg eru oft talin vera mikið...

Fermingardagurinn minn og hin sívinsæla fermingarmynd

Ég fermdist fyrir mörgum árum og sökum þess hversu afskekkt ég bjó, þá var fermt 18. júní en ekki um páskana, eins og tíðkast...

Djammlífið með augum edrúmanneskjunnar

Það er mikil lífsreynsla útaf fyrir sig að fara alltaf út á lífið í miðbæ Reykjavíkur alveg án allra vímugjafa, ef frá eru taldir...

„Ekki segja neinum að ég hafi grátið“

Ég elska snjó. Mér finnst hann fallegur, góður á bragðið (já ég borða enn snjó) og mér finnst gaman að leika mér í honum,...

Passa upp á þau mikilvægustu

Min allra versta martröð er að vera í útlöndum með börnin mín, vera stödd inni á stóru safni eða verslunarmiðstöð, og ég sný mér...

Föt fyrir skólann á frábæru verði

Ég er alls ekki þekkt fyrir að vera mjög öflug í því að versla. Fyrir mér yrði líf mitt að minnsta kosti 5% hamingjuríkara...

Sjáðu matseðla úr Titanic

Mér hefur alltaf þótt sagan um Titanic og hrakfarir skipsins ótrúlega áhugaverð. Ég hef horft á heimildarmyndir um skipið, köfun niður að skipinu og...

Vertu með hvítt og fallegt bros

Eitt af því sem ég horfi ósjálfrátt á þegar ég er að kynnast fólki, er brosið. Brosið sýnir auðvitað tennurnar og mér finnst skipta...

Öl er ANNAR maður – Alkóhólisti eða ekki?

Á mínum yngri árum þá heyrði maður oft hugtakið "öl er innri maður" og þegar það var sagt var átt við að þegar fólk...

Drykkur dagsins er með mangó og ástaraldinum

Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á...

Sambrýnd með enni aftur á hnakka

Augabrúnir ramma inn augnaumgjörð kvenna og hafa mikið að segja þegar kemur að heildarútliti andlitsins. Ég var krakki með samvaxnar augabrúnir. Æðislegt! En það...

Of feit!

Ég get ekki orða bundist yfir þessari flottu stelpu sem hún Arna Ýr er. Hún er rétt rúmlega tvítug og með sjálfstraust og sjálfsvirðingu...

Eva María Jónsdóttir vill kjósa um áframhaldandi viðræður um ESB

Hin stórglæsilega Eva María Jónsdóttir  skrifaði leiðara á dögunum, um af hverju hún vilji kjósa um áframhaldandi samningsviðræður við Evrópusambandið. Ekki hef ég sjálf...

Ég þykist ekki vera heilög…

... og veit að sjálf get ég verið alltaf í símanum en ég er komin með ógeð. Ég fékk minn fyrsta farsíma þegar ég...

Þegar myndavélin skiptir máli

Ég man enn eftir fyrsta símanum mínum. Ericsson sími sem var með litlu loftneti og hægt að skipta um, það sem kallað var „frontur“....

Stöðumælar við spítalana!

Það fer alveg endalaust í taugarnar á mér að það séu komnir stöðumælar við spítalana. Hvað er það!!!??? Örugglega einhver „frábær“ skýring á því...

Jafnrétti, óháð kyni?

Það er svo margt búið að fara í gegnum huga minn seinustu sólarhringa. Ég fann mig knúna til að koma því loksins niður á...

Próf í grunnskólum – Hvernig á ég að gera þetta?

Ég stend í því þessa dagana að vera að hjálpa barninu mínu að læra fyrir próf og ég verð að viðurkenna að þetta er...

Mjóbakið hefur lagast vegna Hot Yoga

Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í upphituðum sal helst í 37°C. Hitinn gerir það að verkum að maður hitnar...

Að búa til nýtt lykilorð – Brandari dagsins

Hver kannast ekki við að lenda í svona? Þetta er kannski mjög ýkt dæmi, en samt sem áður er ég allavega að tengja. Ég...

Síþreytti unglingurinn byrjar í skóla

Ég gleymi seint deginum þegar við, mamma, pabbi og bróðir minn ókum hálfa leið yfir landið til að koma okkur systkinunum í Framhaldsskóla. Ég...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...