Kristín Snorradóttir

Kristín Snorradóttir

Ofbeldi lýsir sér svona

Ertu í ofbeldissambandi? Oft er því þannig farið að konur átta sig ekki á því að þær eru í sambandi þar sem makinn beitir þær...

Flensu-raunir miðaldra konu

Flensutíð og ég sem hélt ég myndi sleppa enda ekki vön að ná í svona kvikindi nema með einhverju árabili á milli. Nei flensukvikindi réðist...

Þakklát á aðventunni

Nú þegar aðventan er gengin í garð og styttist í jólin er miklvægt að hafa aðgát í nærveru sálar. Það er ekki allir sem...

Bjartar sumarnætur

Nú erum við á höfuðborgarsvæðinu aldeilis búin að njóta sólar undanfarið og fylla á D vítamínið og hækka gleðistatusinn. Sumir njóta þess að fara í...

3 leiðir til að sinna þér betur

Það er mikilvægt að sinna sjálfum sér vel og á þann hátt bera ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu. Það er ekki sjálfselska að sinna...

Óskaspjald virkar, það er bara þannig!

Hefur þú heyrt um óskaspjald? Jebb þetta Secret kjaftaæði, þar sem þú dregur til þín það sem þig langar í. Ég er með smá fréttir af...

Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig...

Þegar börn eru notuð gegn hinu foreldri sínu

Undanfarið hef ég mikið verið að íhuga hvað það er, sem fær foreldri til að nota barnið sitt gegn hinu foreldrinu? Af hverju er ég að...

Heilbrigð sjálfsmynd barna

Heilbrigð sjálfsmynd er sterkasta vopn hvers einstaklings til þess að takast á við þær áskoranir sem lífið býður upp á. Börn með sterka sjálfsmynd: Börnum sem...

Lífið er svo óvænt og ófyrirséð

Það hafa komið ófá verkefni upp í mínar hendur frá lífinu og stundum hafa þau verið æði erfið. Já svo erfið að mig hefur...

Þvílík grimmd

  Ég les gjarnan fréttir á erlendum miðlum og þar sem ég elska ketti þá brast hjarta mitt við að lesa þessa frétt. ég á...

Breytingaskeiðið plúsar og mínusar

Í alvöru það er með ólíkindum að við konur hreinlega lifum þetta af, hitakóf, sviti, bumba, andlitshár, geðvonska, grátur, ýktur hlátur og allskona kvillar...

Fyrir og eftir myndir – magaermiaðgerð Kristínar

Næsta laugardag þann 4 apríl eru komnar 7 vikur frá því ég fór í magaermiaðgerð á vegum hei.is til Jelena góra...

Óttaslegin og lömuð í 3 vikur

Komdu fagnandi framtíð. Undanfarinn mánuð er ég eiginlega búin að vera helmingurinn af sjálfri mér, útúr stressuð og dauðhrædd. Af hverju? Jú ég hef verið að bíða...

Er sýndarveruleikinn að taka líf þitt yfir?

Geturðu hætt í miðjum tölvuleik til að sinna þínum nánustu? Lokað Facebook, Instagram og Snapchat hvenær sem er? Ef ekki, getur verið að þú...

Hamingja er hugarástand

Smá hugleiðing um hamingjuna. Oft heyri ég fólk tala um að það verði hamingjusamt þegar það eignast þetta eða klárar eitthvað eða þegar makinn er...

34 einkenni breytingaskeiðs kvenna

Eins og hefur ekki farið framhjá neinum lesanda er ég miðaldra kona á þessu blessaða blómaskeiði sem heitir breytingaskeið. Það fer mörgum sögum af þessu...

Kveikjum á kærleiksorkunni

Ég hef lengi trúað því að allt sem þú gerir, færðu tvöfalt til baka. Þess vegna er gáfulegast að gera gott, maður vill jú...

Sælla er að gefa en þiggja

Jólin, þessi dásamlegi tími,  tími sem á að minna okkur á kærleikann og þá sem minna mega sín. Erum við að tapa innihaldi jólanna í...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

Að stíga út fyrir þægindaboxið

Ég skellti mér til Króatíu sem er í sjálfu sér ekki svo merkileg saga því það er jú svo lítið mál að ferðast um...

Krabbamein kemur öllum við!

Lífið er núna. Ég dáist að unga fólkinu sem stendur fyrir herferð KRAFTS. KRAFTUR er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra. Þau...

Nokkur orð um ótta og traust

Ég var barn sem ólst upp í umhverfi þar sem fjölskyldusjúkdómurinn alkóhólismi var við völd. Eins og flest önnur börn sem alast upp við...

6 mánuðum seinna í breyttri tilveru

Núna 6 mánuðum eftir að áfallið reið yfir okkur að minn heittelskaði endurgreindist í fjórða sinn með krabbamein og nú ólæknandi er tilveran okkar...

Þekkir þú einkenni meðvirkni?

Meðvirkni er orð sem flestir hafa heyrt, mjög margir nota en vita allir hvað meðvirkni er og hvernig hún lýsir sér? Ég hef heyrt fólk...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...