Pistlar

Pistlar

Törutrix|Lærðu að farða þig eins og Kardashian/Jenner systur

Við hjá hun.is ákváðum að taka áskorun og breyta Guðrúnu Veigu og Kiddu í Kardashian/Jenner systur, nánar tiltekið þær Kim Kardashian og Kylie Jenner....

Uppáhalds í nóvember

Jæja, ég er að hugsa um að gera þetta að föstum liði hér í þessum pistlum mínum.. Uppáhalds í augnablikinu.. og núna eru það...

10 snilldar húsráð þegar að það er kalt úti!

Þegar að það er kalt eins og núna getur verið gott að kunna eitt og eitt ráð til að redda sér! hér eru 10!

Að hafa vit á því að þegja

Ég átti það til að stelast í kökuskrautið hennar mömmu þegar ég var 3-4 ára. Mér þótti það alveg sérstaklega gott og jafnvel þó...

Gerðu eins og ég segi kelling!

Ég myndi aldrei gera lítið úr Albert Einstein sem vísindamanni, hvarflar ekki að mér, en maðurinn hefur verið heldur betur skemmtilegur maður til að...

Nafnaval – Nafn barnsins er ákvörðun foreldranna!

Nú styttist í að litli spriklarinn minn, eins og við foreldrarnir köllum hann oft, komi í heiminn. Það er margt sem þarf að huga...

Blessað þakklætið

HVAÐ Í ÓSKÖPUNUM GET ÉG VERIÐ ÞAKKLÁT/UR FYRIR?Fyrir ekki mörgum árum fannst mér þetta eilífa tal um þakklæti frekar hallærislegt, eða öllu...

Rannsóknir sýna að lágvaxnir karlmenn eru reiðari og ofbeldisfyllri

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru lágvaxnir menn gjarnari á að verða mun fljótar reiðir en hávaxnir menn. Þetta á þó ekki við um alla en...

Bláa dýnan

Þessa dagana er dóttir mín að byrja í fimleikum og í fyrsta tímanum þá mundi ég eftir atviki sem átti sér stað þegar ég...

Gefins hundur þarfnast heimilis strax – Blanda af íslenskum fjárhundi og...

Þessi auglýsing birtist á Bland.is í dag. Við deilum henni hér áfram í þeirri von að einhver hafi tök á að taka að sér...

Fyrir og eftir myndir – magaermiaðgerð Kristínar

Næsta laugardag þann 4 apríl eru komnar 7 vikur frá því ég fór í magaermiaðgerð á vegum hei.is til Jelena góra...

DIY: Endurnýttu gamlar gallabuxur

Ertu á leiðinni í heimsókn til mín og ertu í gallabuxum? Ertu alveg viss? Ég elska gallabuxur, eða réttara sagt, ég elska gallabuxur sem eru...

Sigga Kling: „Sagði upp í húsmóðurhlutverkinu“

Sigga segir okkur frá því í dag, þegar hún fékkk ógeð af húsmóðurstarfinu fyrir mörgum árum síðan. „Ég kallaði á krakkana mína og sagði...

Stöndum saman um réttindi allra – Svar til Friðriks

Eftir að hafa lesið nýjasta pistil Friðriks Vestdal var ég hugsi. Þó að ýmislegt megi til sanns vegar færa þá get ég ekki tekið...

Frá gallabuxum yfir í veski

Munið þið eftir þegar ég gerði þessar körfur úr gallabuxum? . Hélduð þið að ég hefði hent restinni af buxunum? Úff, ekki einu sinni...

Hægt internet og himinháar sektir

Ég er lítið í því að velta fyrir mér símafyrirtækjum og hvað þau hafa að bjóða. Ég skal alveg viðurkenna að ég er ákaflega...

Vika og vika

„Mamma veistu hvar pabbi hans Fannars á heima?“ spurði Friðgeir mig í morgun um leikskólavin sinn og nágranna. „Hann er nefnilega núna hjá pabba sínum“. Árið...

Það er komið nóg!

Nú er enn og aftur mikil umfjöllun í samfélaginu vegna úrræðaleysis vegna meðferðar ungmenna sem eru í neyslu á vímuefnum. Þessi umræða er alls ekki...

Daðrað og duflað í útlandinu: Íslendingurinn ég!

Já já. Það er pínu spes að kasta sér út í iðu norskrar stefnumótamenningar. Ég var dálítið rög í byrjun. Hér tala allir norsku...

Þú getur ekki orðið háð varasalva!

Ef þú ert ein/n af þeim sem notar mikið varasalva, hvort sem þú í raun ert með varaþurrk eða ekki, hefurðu örugglega fengið athugasemdir...

Dómsdagur

Undanfarnar vikur hefur spennan verið að magnast. Jú dagurinn í dag er dómsdagur í okkar lífi, hver er staðan á krabbameininu eru lyfin að virka? Við...

Söngur er góður fyrir líkama og sál – Tónleikar í Hörpu

Ég er í kór. Já það vita það alls ekki allir en að mæta á kóræfingar einu sinni í viku og að...

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...

Heimagerður fótaskrúbbur – Viltu losna við siggið á fótunum?

Sigg er vörn líkamans til að sporna við þrýstingi og núningi. Algengasti staðurinn fyrir sigg að myndast er á iljunum enda mæðir oft mikið...

Taktu sénsinn og láttu vaða! – Myndband

Sá þessa fataauglýsingu á Youtube fyrir nokkrum árum og horfi á hana af og til þegar mig vantar hvatningu í hversdagsleikann. Okkar versti óvinur er...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...