Aðsendar greinar
Í sambúð með ofbeldismanni og alka
Góðan dag
Ég er 28 ára gömul, tveggja barna móðir og er í sambandi með manni sem er ekki barnsfaðir minn. Við eigum ekkert barn...
Lífið og andleg veikindi
ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is
Frá...
Dagbók móður fíkils
Við fengu þessa frásögn móður fíkils senda á email-ið okkar. Þetta er reynsla móður sem á son sem er fíkill:
Sonurinn hafði verið fíkill í...
Að vera ábyrgur neytandi
Ég er búin að vera að velta þessu fyrir mér í dágóðan tíma - alveg löngu áður en mér datt í hug að deila...
„Er ekki hissa á að konur selji sig á Íslandi“
Ég skrifaði þennan pistil aðallega fyrir sjálfa mig, en ákvað að senda hann hingað inn ef þið hefðuð áhuga á að birta hann.
Ég skrifaði...
„Stelpulegar stelpur“ geta verið saman
Hún Ingileif Friðriksdóttir skrifaði flotta færslu á Beauty tips á dögunum. Við fengum leyfi hennar til að birta hann hérna á síðunni:
„Ég hef verið...
„Ég vildi að mamma og pabbi spyrðu mig hvað mig langar“
Bréf skrifað til Jólaveinsins í nóvember árið 2015, frá 11 ára barni
Kæri Jólasveinn.
Ég vakna á hverjum morgni oftast svoldið þreyttur og illa sofinn eftir...
,,En þú ert ekki mjó!”
Þetta eru orðin sem ég óttast alltaf að heyra þegar ég segi fólki frá átröskunarvandanum mínum. Óttinn við þessi orð varð til þess að...
„Í gærkvöldi íhugaði ég sjálfsvíg“
Í gærkvöldi íhugaði ég sjálfsvíg, í þriðja skiptið á hálfu ári. Einu sinni lét ég verða af því en var bjargað. Alla daga, alltaf...
Kærastinn misnotaði systur hennar kynferðislega
Þessi draumur byrjaði í febrúar, þegar ég er 17 ára, kynntist ég strák, í gegnum vinkonu. Hann var draumur, ég var á bleiku skýi....