Viðtöl

Viðtöl

Bjarki föndrar skemmtilegt heimilisskraut með konu sinni

Bjarki Smárason er 31 árs, tveggja barna faðir og er í sambúð með Margréti Eggertsdóttur. Hann segir að þau séu bæði miklir föndrarar og heimilið...

Stýrt af fyrirfram ákveðnum örlögum

Snæfríður vildi gera eitthvað annað en foreldrarnir og ætlaði því aldrei að verða leikkona. Hún fann þó fljótt að dansinn og söngurinn dugði henni...

Einhverfa – Kristjana Guðmundsdóttir segir frá sinni reynslu.

Einhverfa. Einhverfa kemur fram við þriggja ára aldur,er taugafræðileg röskun á eðlilegum þroska sem kemur fram í skertri getu til félagslegra samskipta og tjáningar (ég...

Keyrði ólétt á Litla-Hraun í hverri viku

Auður Alfa sat með nýfætt barn sitt til borðs með dæmdum morðingjum og barnaníðingum þegar hún heimsótti barnsföður sinn á Vernd. Hann hafði þá...

Í sjúkrabíl með kviðverki – reyndist vera með hveitiofnæmi

Þórunn Eva Guðbjargar Thapa heldur úti síðunni Glútenfrítt Líf á samfélagsmiðlinum Facebook. Þórunn segist hafa greinst með ofnæmi fyrir hveiti fyrir nokkrum árum og að sárir magaverkir...

Katrín Edda varð bikarmeistari í sínum flokki á sínu öðru fitnessmóti!

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, sem verður 24 ára í maí, býr í Þýskalandi þar sem hún er í mastersnámi í Karlsruhe Institute of Technology. Hún...

„Ég er íþróttastelpan sem þyngdist um 30 kíló“

Telma Matthíasdóttir þekkir það að af eigin raun hvernig það er að rífa sig í gang þegar andleg heilsa er í mikilli lægð. Hún...

Glænýr og ferskur Flóamarkaður í Hafnarfirði

Glænýr og ferskur flóamarkaður verður opnaður í Hafnarfirði á laugardaginn kl 12 og verður hann opinn til kl 18. Alma Geirdal er að sjá...

Sólveig var verðbréfamiðlari en snéri blaðinu við

Sólveig Þórarinsdóttir, höfundur bókarinnar Jóga fyrir alla, vann í fjölda ára sem verðbréfamiðlari. Hún var orðin þreytt á lífsgæðakapphlaupinu, sneri við blaðinu og hellti...

Stórkostleg breyting á barnaherbergi

Veróníka Björk Gunnarsdóttir á litla dóttur og langaði að gera herbergi hennar að ævintýri. Veróníka er útskrifuð af listnámsbraut og er myndlistarkona og hef...

Alexandra Sif fitnessdrottning – “Það er allt hægt ef viljinn er...

Alexandra Sif er ung og efnileg stelpa sem getið hefur sér gott orðspor í fitnessheiminum. Ég man alltaf eftir Alexöndru þegar við vorum saman...

Íslenskur hönnuður hannar nærföt fyrir allar konur

Nærföt eru ekki bara nærföt, í það minnsta ekki í augum okkar kvenna. Við eigum flestar nokkra liti, mynstur, blúndu og bómull, strengi, þvengi...

Ofsótt af fyrrverandi sambýlismanni

Sema Erla mátti þola áreiti, sem lögreglan skilgreindi sem heimilisofbeldi, mánuðum saman. Fyrrverandi sambýlismaður sat um hana, braust inn til hennar, hringdi og sendi...

Jóhann Dagur fékk æxli í eistað – Styrkir krabbameinsfélagið

Jóhann Dagur er tónlistarmaður á 24 ári. Hann greindist með krabbmein í október í fyrra. Jóhann tekur þátt í mottumars í ár og ætlar...

Hægt að gera mjög hollt úr einföldum hráefnum

Rósa Guðbjarts sendir frá sér nýja matreiðslubók með áherslu á nesti og millimál. Allar uppskriftirnar eru hollar og einfaldar þannig stálpaðir krakkar og unglingar...

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og...

Að láta sig fljóta hefur magnaða kosti

„Eitt stærsta heilsufarsvandamál nútímans er streita og flot er mjög gott svar við því. Að fljóta í þyngdarleysi í vatni losar um streitu og...

Listflug er gott fyrir geðheilsuna og stórkostlegt fyrir útlitið

„Eftir að mér var sagt upp á Stöð 2 tók ég ákvörðun um að gera helst ekkert sem mér finnst leiðinlegt, vinna bara nákvæmlega...

Fíknin verður sterkari er móðurástin

Ung móðir, sem er langt gengin með sitt þriðja barn, kom í viðtal á hlaðvarpinu Það er von. Hún er aðstandandi, alin...

Hjálpræðisherinn var stökkpallur aftur út í lífið

Hlín Einarsdóttir veit enn ekki hvort hún verður ákærð fyrir að senda fyrrverandi forsætisráðherra fjárkúgunarbréf á síðasta ári. Hún reynir að hugsa ekki of...

Ásdís Rán – “Það vantar herramennskuna í íslenska karlmenn”

Við stelpurnar á hun.is fengum Ásdísi Rán til okkar í viðtal. Ásdís hefur verið mjög umdeild hér á landi sem og í Búlgaríu og öðrum...

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar...

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til...

Spennandi að mæta í vinnuna og vita ekkert í hverju maður...

Þegar Katrín var lítil sagði hún að sig langaði að verða mótorhjólalögga. Eftir að hafa lokið tveimur háskólagráðum ákvað hún að láta drauminn rætast....

Þekktir söngvarar í keppendahópi The Voice Ísland

Sýningar á þáttunum The Voice hefjast í Sjónvarpi Símans í október. Börn frægra eru áberandi í hópnum og aðstoðarþjálfararnir eru ekki af verri endanum.   Tökur...

Leitaði út fyrir gráan hversdagsleikann – Vildi hjálpa syni sínum

Linda Mjöll Kemp Magnúsdóttir er alin upp í Reykjavík og vinnur sem heilari í Ljósheimum sem eru í Borgartúni 3. Áður starfaði hún hins...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...