Viðtöl

Viðtöl

Elna Ragnarsdóttir – Ég sá strax að þetta var fyrir mig

Ég rakst á þessa mynd af árangri Elnu á netinu en ég varð mjög hissa því þetta var vægast sagt stuttur tími og rosalegur...

„Ekkert okkar kann hvorki á nótur né á hljóðfæri“

Söngtríóið Þrjár Raddir og „beatboxarinn“ Beatur eru stödd á Íslandi um þessar mundir til þess að halda þrenna jólatónleika í bæði Reykjavík og á...

Kolfinna fékk ekki að máta brjóstahaldara í Smáralind

Kolfinna Kristófersdóttir var að leita sér að brjóstahaldara og fór í Smáralindina. Þar lenti hún í leiðinlegri reynslu sem hún segir frá á Facebook:   Ég...

Vantar þig kúr? – Þá skaltu fara í kúrugrúppuna

Þann 28. júlí stofnaði Hermann Þór Sæbjörnsson Kúrufélaga Grúbbuna á Facebook. Í dag eru um 840 meðlimir á síðunni og fer hún ört vaxandi. Við...

Ólöf Sverrisdóttir gefur út bókina um Sólu dóttur Grýlu gömlu

Ólöf Sverrisdóttir leikkona hefur glatt mörg börnin í hlutverkinu sem Sóla sem kemur á sögubílnum Æringja í leikskóla og frístundaheimili. Þar segir hún börnunum...

Íslensk fyrirsæta í herferð fyrir Off-White

Það er alltaf gaman að sjá íslenskar konur og stúlkur gera góða hluti á erlendri grund. Við rákumst á þessar myndir hjá...

Katrín Mist er hörkudugleg og lætur fátt stoppa sig – Viðtal

Katrín Mist Haraldsdóttir er ung og upprennandi leikkona sem býr í New York. Katrín á 5 systkini og dásamlega foreldra eins og hún segir...

„Ég var með sjálfsmorð og dauða á heilanum“

„Ég er að heyra af ungu fólki deyja af of stórum skammti af eiturlyfjum og eldra fólki og börnum í sjálfsvígshugleiðingum. Svo er auðvitað...

„Alltaf fjör hér á bæ“ – Gyðja Collection opnar sína fyrstu...

Á dögunum fagnaði Gyðja Collection opnun fyrstu verslunar sinnar í sameiningu með NYX Cosmetics þar sem báðar verslanirnar eru staðsettar að Bæjarlind 14-16. „Það var...

Fann ástina þrátt fyrir veikindin – „Hann hvetur mig áfram“

Við sögðum ykkur lesendum Hún.is frá Maríu Ósk Bombardier í febrúar. Hún er með arfgenga heilablæðingu sem er mjög óalgengur sjúkdómur og hefur hingað...

Arna Bára vill komast á lista Maxim yfir 100 flottustu konur...

Arna Bára Karlsdóttir hefur mikið verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en hún vann keppnina Playboy´s miss social á dögunum. Við tókum viðtal...

Hittust aftur eftir 32 ár

Gunnar Gunnarsson og Hallbjörn Valgeir Rúnarsson hittust á dögunum í fyrsta skipti í 32 ár, þegar þeir fóru og fengu sér hádegismat. Seinast höfðu þeir...

Verður félagsfælin eftir klukkan fimm á daginn

Íris Björk Tanya Jónsdóttir hannar fallega skartgripi undir merkinu Vera Design. Hún býr ein ásamt tvíburadætrum sínum og segist skipuleggja tímann sinn vel til þess...

Viðtal við heimilislausa konu með 4 börn

Átakanlegt viðtal við heimilislausa konu, Marisa, en hún er heimilislaus í Los Angeles. Sjá einnig: Viðtal við 13 ára stúlku sem starfar...

Óttaðist um líf og limi í sambúð með konu á Indlandi

María Helga, nýkjörinn formaður Samtakanna '78, bjó í tvö ár á Indlandi og var í sambandi með konu þar í landi. Þær bjuggu við...

„Mig langar að koma heim núna strax“

Þann 6. mars síðastliðinn birtum við viðtal við Vigni Daðason. Í viðtalinu sagði hann okkur meðal annars frá æsku sinni og reynslu og bar...

Var orðin svo þung að hún óttaðist um líf sitt

Heiðdís Austfjörð var orðin svo þung að hún óttaðist verulega um heilsu sína. Hún reyndi ýmislegt til að ná tökum á þyngdinni en ekkert...

Samdi ástarljóð til konu sinnar í 60 ár

Heimildarmyndin "Hver stund með þér" verður frumsýnd mánudaginn 28.september kl 15:00 á sérviðburði á Riff kvikmyndahátíðinni (Reykjavík International Film Festival). Viðburðurinn verður haldinn að...

Fiskarnir narta í fætur – Frábær slökun í Fish Spa Iceland

Fish Spa Iceland er ný og spennandi nýjung á Íslandi. Við höfum áreiðanlega öll séð og heyrt af þessu einhversstaðar erlendis þó svo við...

“Þú ert vanur að stunda svona kynlíf” – Íslenskur karlmaður segir...

Emil Þór S. Thorarensen er ungur maður úr Hafnarfirðinum sem lenti í miklu áfalli í byrjun ársins. Emil hefur nú ákveðið að stíga fram...

Var „dömpað“ fyrir að vera feit

Beta missti fyrst 40 kg á 4 árum og svo 20 kg á 2 árum. Hún áttaði sig á því að hún væri matarfíkill...

Rúnar Eff – Ég fæ innblástur úr mínu nánasta umhverfi

Rúnar Freyr er dásamlegur tónlistamaður en hann er oftast kallaður Rúnar Eff. Rúnar er öllum norðlendingum vel kunnugur en hann er frá Akureyri og...

Íslendingar, sýnið meiri kurteisi!

Við fengum þessa grein senda frá ungri stúlku, Ásdísi Guðný Pétursdóttir en hér ræðir hún um almenna kurteisi:   "Það er eitt sem ég er búin...

Viðtal: Maðurinn á bak við Made By Iceland

Fallega landið okkar hefur löngum verið vinsælt viðfangsefni fyrir ljósmyndara og leggja margir þeirra töluvert á sig til þess að fanga fegurðina á filmu. Það...

Viðtal við tvær ungar flóttakonur frá Úkraínu

Þessar ungu stúlkur bjuggu í Kiev og þurftu að flýja vegna stríðsins sem geysar þar núna. Þær búa núna í Las Vegas...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...