Viðtöl

Viðtöl

Arna Bára vann í Playboy´s miss social

Arna Bára Karlsdóttir er dama sem hefur lengi átt sér þann draum að verða heimsfrægt módel að koma fram í ameríska Playboy. Sá draumur...

Raunverulegar konur – Marín Manda

Um þessar mundir erum við að birta litlar greinar um konur án farða. Okkur langar að vekja fólk til meðvitundar um hvað...

Slökkti á tölvuleik sonarins og hann missti stjórn á sér

Friðþóra fræðir foreldra um hvernig þeir eiga að bera sig að vakni grunur um að barn sé haldið tölvufíkn. Sonur hennar var langt leiddur...

Langar þig að eignast maka?

Makaleit.is er nýr íslenskur stefnumótavefur fyrir fólk á öllum aldri sem er alvara með að finna sér lífsförunaut. Það kostar ekkert að nota vefinn, en...

IOGT á Íslandi, hvað er það?

Aðlsteinn Gunnarsson er framkvæmdastjóri IOGT og greinarhöfundur var forvitin um hvað þessi skammstöfun stæði fyrir ,tók því létt spjall og leitaði svara...

Brynja Dan með Singles Day í 6. skiptið

11.11 eða Singles Day verður haldinn í 6. sinn þetta árið. Einn af 3 stærstu netverslunardögum árlega. Lítil hugmynd Brynju sem...

Playboy fyrirsætan Arna Bára opnar hárgreiðslustofu

Arna Bára Playboyfyrirsæta er að opna hárgreiðslustofuna Fönix í dag og vill bjóða lesendum Hún.is í rosalega flott opnunarpartý í dag frá 17 til...

Sara Heimisdóttir hefur náð langt í vaxtarrækt í Bandaríkjunum.

Sara Heimisdóttir er 23 ára íslensk stúlka sem býr þessa dagana í Orlando, Florida. Sara stundar nám í sálfræði og næringarfræði en vinnur einnig...

Fann pabba sinn á árinu – Sigga Kling ætlar að læra...

Sigga Klingenberg er alltaf frekar áberandi í fjölmiðlum og er meðal annars þekkt fyrir einstakan klæðaburð og útlit. Við hjá Hún.is spjölluðum við Siggu...

Íris Arna – Heimsmeistari í módel fitness

Íris Arna Geirsdóttir er 25 ára Reykjavíkurmær. Hún er með BS gráðu í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík en sinnir í dag fyrirtæki sínu...

MISTY: Mæling er lykilatriði við val á brjóstahaldara

 Mæling er grundvallaratriði við val á réttum brjóstahaldara, harðbanna ætti hlaup og kaup beint af herðatrénu og góð mátun er gulls ígildi. Þetta segir...

Loksins komin í draumahúsið

„Ég er loksins komin í draumahúsið og ætla aldrei að flytja aftur. Vinir og fjölskylda trúa mér ekki því ég flyt ansi reglulega. Mér...

Skrifaði sig frá skilnaðinum

Elín er Reykjavíkurmær sem er alin upp í 101 Reykjavík og gekk í Hagaskóla. Hún er lærður förðunarmeistari og vann í mörg...

23 ára og á tvö fyrirtæki – Byrjaði í rekstri eftir...

Gerður Huld Arinbjarnardóttir er aðeins 23 ára gömul en er eigandi tveggja fyrirtækja, Sambandsmiðlunar og Blush. „Ég hef verið með Blush í um það...

Öðruvísi brúðkaup í Kjós – Brúðguminn var Svarthöfði

Þau Hörður Steinar og Sólveig Friðriksdóttir gengu í það heilaga um helgina. Það sem gerði þeirra dag sérstaklega skemmtilegan var að Hörður, sem er...

Raunverulegar konur – Ellý Ármanns

Síðustu vikur höfum við verið að birta litlar greinar um konur án farða. Ástæðan hefur verið að okkur langar að vekja fólk...

Að hætta að hafna sjálfum sér

Ágústa Kolbrún Roberts er 35 ára sjálfstætt starfandi heilari og er jógakennari að mennt. Hún heldur úti síðu á youtube með eigin kennslumyndböndum í...

Sara Lind fékk sortuæxli 21 árs – Stundaði mikið ljósabekki

Sara Lind Pálsdóttir greindist með sortuæxli í febrúar 2011, þá aðeins 21 árs gömul. „Það myndaðist lítill fæðingablettur á framhandleggnum á mér sem með...

VARÚÐ: Napur veruleiki íslenskra utangarðsmanna – Myndir

Napur veruleiki íslenskra utangarðsmanna er viðfangsefni Gísla Hjálmars Svendsen sem er nýútskrifaður úr Ljósmyndaskólanum. Hann hyggur nú á útgáfu 170 blaðsíðna ljósmyndabókar er tekur...

Var borinn röngum sökum – Ragnar Þór segir okkur sína sögu

Hann Ragnar Þór Pétursson hafði starfað sem kennari hjá Reykjavíkurborg, nánar tiltekið í Norðlingaskóla, þegar hann fékk símtal frá skólastjóranum. Skólastjórinn tjáði Ragnari að...

Lík feðgin en gjörólík skáld

Júlía Margrét Einarsdóttir fetar í fótspor föður síns, rithöfundarins Einars Kárasonar, og skrifar skáldsögur. Hann sá snemma að hún hafði sjálfstraustið sem þarf til...

Var með hanakamb og anarkistamerki

Halla Oddný segist vera bæði latur og lélegur píanóleikari og en hefur þó gerst svo fræg að taka upp fyrir Deutche grammophon. Á unglingsárunum...

Yoga kenndi henni hvað er mikilvægast í lífinu

Þóra Hjörleifsdóttir er yogakennari. Hún kennir heima hjá sér í Eyjafjarðarsveit og var síðastliðinn vetur með 4 tíma á viku. Hún hefur líka farið...

Fegin þegar 17 ára dóttirin varð þunguð

Lilja var farin að fikta við kannabisneyslu og Kristrún, móðir hennar, óttaðist um hana. Henni var því létt þegar dóttirin varð óvænt þunguð og...

Æðislegar neglur

Catherine Code er 24 ára gömul stelpa frá Kanada. Hún fluttist til Íslands rétt fyrir síðustu jól og býr hér með íslenskum manni sínum....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...