Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Mexíkófiskur með nachos og salsa

Ef þú ert fyrir mexíkanskan mat muntu elska þennan fiskrétt. Ég reyndar er viss um að allir elski þennan fiskrétt, því hann er svo...

Besta Bernaise sósa í heimi

Ef þú ætlar að grilla í kvöld myndi ég hafa þessa sósu með . Búin til uppfrá grunni og lætur allt smakkast betur. Fékk...

Gulrótarsúpa

Geggjuð súpa sem kemur af vef allskonar.is þessa súpu er nauðsynlegt að nota nýjar og helst íslenskar gulrætur...

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Snarl sem inniheldur undir 200 hitaeiningar – Nokkrar hugmyndir

Tvennusnarl undir 200 hitaeiningum  Hugmyndir frá  Joy Manning.    Lítil kúla af mozarella osti og 8 stórar ólívur (þrætt á prjón): 110 hitaeiningar 6 litlar kringlur...

Mexíkóskar chilli enchiladas – Uppskrift frá Lólý.is

Enn ein dásemdar uppskriftin frá Lólý.is  Þessi réttur er svo ljúfur og góður og besta leiðin til að lýsa honum er að mér finnst...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

Fylltar sætar kartöflur – Ótrúlega gott – Uppskrift

 Þessar eru rosalega ljúffengar. Efni 4 miðlungi stórar, sætar kartöflur 8 beikonsneiðar 1/4 bolli rjómi 1/2 bolli mulinn Parmesan ostur 1 matsk. smjör, skorið í bita 1 matsk. fita af beikoninu 1 tesk. salvía (þurrkuð) 1/2 tesk. gróft salt 1/2 tesk. svartur pipar   Aðferð   Hitið ofninn...

Ostasalat frá Matarlyst

Það eru svo margar girnilegar uppskriftir sem koma frá Ragnheiði í Matarlyst. Hér er til dæmis þetta ostasalat sem er alltaf vinsælt...

Vikumatseðill fyrir þá sem eru á KETÓ

Fleiri og fleiri virðast hallast að því að vera á ketó og flestir á Íslandi þekkja einhvern sem hefur misst fjölda kílóa á þessu...

“La la lasagne” ekki hefðbundið en mjög gott

Hún Björk skólastjóri í Brúarskóla var leiðsagnakennari minn í vettvangsnáminu þar og þá kynntist ég bæði starfi skólans og þessum líka kvennskörungi sem hún...

El sombrero borgarar – Rögguréttir

Stundum þá bara langar manni í sveittan borgara og verulega djúsí. þessi kemur frá henni Röggu mágkonu og ég...

Heimagert múslí

Það er svakalega gott að gera sitt eigið múslí. Þú getur ráðið hvað þú setur í það og hversu mikið. Þessi dásamlega...

Uppskriftir af allskonar sultum/hlaupi

Mér finnst alveg einstaklega skemmtilegt að tína ber. Hvaða ber sem er eiginlega. Ég hef oftast tínt bláber og krækiber í kílóavís...

Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa

Ótrúlega góðir kartöflubátar sem koma frá Café Sigrún.  Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa Fyrir 2 sem forréttur Innihald 2 x 150 g kartöflur (helst bökunarkartöflur) 1 tsk kókosolía...

Vefja með ferskjum og sósu úr hunangi og límónu – Uppskrift

Betra gerist það varla!  Fyrir 4 Efni: Sósan 1/4 bolli majónes 1 msk hunang 1 lítil límóna, börkur rifinn og safinn kreistur úr henni salt og pipar eftir smekk Í...

Fylltir tómatar

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt borgar sig að finna vel...

Hægeldað nautachilli

Mmmmm.....þetta er eitthvað sem maður verður að prufa frá Ljúfmeti.com Nú er löng helgi framundan og eflaust einhverjir farnir að huga að matseðli helgarinnar. Um...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...