Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Tacogratín

Tilvalinn helgarmatur frá Ljúfmeti.com Tacogratín 1 krukka tacosósa (225 g) 1 1/2 dl ostasósa (þessar í glerkrukkunum hjá mexíkóvörunum í búðunum) 1 dl maísbaunir 500-600...

Ostborgaraídýfa með beikoni og grilluðum mozzarella

Þessi er sko föstudags frá Gulur,rauðu,grænn og salt.com Það er frábært að eiga eitthvað til að mönsa um helgar hvort sem það er þegar gesti...

Stökkt ostakex á 30 sekúndum

Þetta kex er algjör snilld ef þig langar í eitthvað gott og það strax! Það eina sem þú þarft er rifinn ostur og sæmilega...

Hollari heimagerð páskaegg – Uppskrift

Þessa uppskrift prófaði ég fyrst um síðustu páska og er hún að sjálfsögðu frá henni Sigrúnu á CaféSigrun og með góðfúslegu leyfi hennar fæ...

Hollar heslihnetukúlur

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Hver vill ekki eiga hollustunammi til að grípa í þegar þörfin lætur á sér kræla.   Hollar heslihnetukúlur 200 gr döðlur 150 ml...

Spaghetti Carbonara m/camembert

Þeir sem hafa smakkað Carbonara vita að það er ofsalega gott! Hér kemur uppskrift frá Röggu mágkonu.   Uppskrift: 300 gr spaghetti 1 peli rjómi 1 stk laukur 200 gr beikon 1/2...

Quesadilla með bláberjum, banana og rjómaosti

Mexíkóskar pönnukökur bjóða upp á endalausa möguleika fyrir allar máltíðir dagsins. Það má smyrja þær með hverju sem er og áleggið getur verið það...

Croissant french toast

Þessi croissant eru eitthvað sem þú ættir að leyfa þér að borða um helgina. Þetta er einfaldlega of girnilegt og kemur frá Matarbloggi Önnu...

Mexíkóskt kjúklingalasange

Eins og lesendur vita þá er Lólý okkar alger snillingur í eldhúsinu og þessi uppskrift kemur af vefnum hennarhttp://loly.is

Lakkrístoppar- toppa jólin

Ef það er eitthvað sem ég sakna þá eru það gömlu góðu lakkrístopparnir, en eftir að blóðþrýstingurinn rauk upp er lakkrís bannaður!

Vikumatseðill – Snarl, kjúklingalasagna og fleira

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Rjómaís með bananasúkkulaðisósu

Er fólk ekki farið að huga að jólaísnum? Þessi frábæra uppskrift af alveg dásamlegum ís kemur frá http://loly.is

Kókosolíutannkrem: Betra en venjulegt tannkrem

Sérfræðingar hafa komist að því að þessi blanda er mun betri fyrir okkur og áhrifameiri en venjulegt tannkrem. Sjá einnig: Hvíttaðu tennurnar með jarðarberjum og...

Tandoori jógurtsósa

Ó mæ..... Þessi sósa er æði með grillkjöti og góð með fiski og á kartöflur. Svo við tölum ekki um kjúklingaborgara! Ragga mágkona er oft með...

Ostasalat sem aldrei klikkar

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er ég einstaklega hrifin af því að hafa hlutina einfalda, líka þegar bjóða skal til veislu. Það er...

Vefjur með krydduðu nautakjöti og baunum – Uppskrift

Vefjur með vel krydduðu nautakjöti og baunum    Efni  (ætlað fyrir 6) 450 gr.nautahakk Stórt glas (450gr.) salsa 2 bollar soðin hrísgrjón 450 gr. soðnar pinto baunir 2 bollar rifinn...

Mexíkóskar chilli enchiladas – Uppskrift frá Lólý.is

Enn ein dásemdar uppskriftin frá Lólý.is  Þessi réttur er svo ljúfur og góður og besta leiðin til að lýsa honum er að mér finnst...

Uppskriftir af allskonar sultum/hlaupi

Mér finnst alveg einstaklega skemmtilegt að tína ber. Hvaða ber sem er eiginlega. Ég hef oftast tínt bláber og krækiber í kílóavís...

Græna töfra dressingin

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst Þið missið af miklu ef þið prufið ekki....Þessi er...

Safi fyrir hormónana

  Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa...

Thai-núðlur með kjúkling – Uppskrift

Thai-núðlur með kjúkling 300-400 gr. núðlur - setjið í pott og sjóðið1 kjúklingabringaOlía2 tsk....

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Hollar chilíbrownies með þeyttum kókosmjólkurrjóma

Chilibrownies sem ekki þarf að baka, með þeyttum kókosmjólkurrjóma segja allt sem segja þarf. Þessar kökur bræða hjörtu allra, líka þeirra sem vita ekki...

Oreo skyrkaka – Uppskrift

Já ég veit.......ég elska Oreo. Fann þessa æðislegu uppskrift hjá Evalaufeykjaran.com Ég er ferlega hrifin af osta-og skyrkökum. Þær eru svo fljótlegar og einfaldar, smakkast...

Hann bakar brauð úr aðeins TVEIMUR innihaldsefnum

Er þetta ekki eitthvað sem maður verður að prófa? Bara til þess að athuga hvort þetta sé hægt í raun og veru. Brauðhleifur úr...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...