Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Djúpsteiktir snúðar

''Þetta er eiginlega bara alveg ógeðslega gott sagði amma 85 ára 👌🏽👌🏽👌🏽'' Á orðum ömmu byrjar...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

Í tilefni þess að það er að koma helgi, finnst mér kjörið að deila þessu dásamlega Nachos með ykkur. Kemur að sjálfsögðu frá snillingunum...

Marengs með kókosbollurjóma og Marskremi

Getur þetta orðið eitthvað girnilegra? Kókosbollur, marengs og marskrem! Hljómar svakalega vel. Uppskriftin kemur frá Matarlyst á Facebook. Hráefni

Auðvelt Chow Mein

Jæja, hrísgrjónarétturinn gekk vel og ég var því full af eldmóði og ákvað að skella mér í næsta rétt. Mér fannst Auðvelt Chow Mein...

Íspinni úr jógurt og berjum

Var að gera tilraunir til þess að búa til íspinna úr jógurt  og berjum og þessi kom einstaklega vel út. Í alllri þessari sól ákvað...

Sparisalat

Ég elska góð salöt og finnst ómissandi að hafa gott salat sem meðlæti. Ég fékk þetta stórkostlega salat hjá mágkonu minni  og ég má til...

Kaffi BBQ sósa

Inná vef allskonar.is er þessi girnilega sósa sem ég ætla að prófa um helgina! Uppskrift: 2 msk olía 1 stór laukur, fínsaxaður 5 hvítlauksrif, söxuð 1/2 grænt chili, fínsaxað 70...

Páskakonfekt

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana. Páska konfekt 40 möndlur 200 gr odense konfektmarsipan 200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði skraut Ristið möndlurnar á...

Hollar chilíbrownies með þeyttum kókosmjólkurrjóma

Chilibrownies sem ekki þarf að baka, með þeyttum kókosmjólkurrjóma segja allt sem segja þarf. Þessar kökur bræða hjörtu allra, líka þeirra sem vita ekki...

Heimagerður ítalskur ricotta ostur

Þetta er þvílík snilld! Nú geturðu gert þinn eigin ricotta ost  með því að fara eftir uppskrift frá Lólý.is Það er nú bara þannig að...

Dásamlegar pönnukökur með hakki – Uppskrift

Hráefni: Austurlenskar pönnukökur Deig: 5 desilítrar hveiti 1 teskeið lyftiduft 1/2 teskeið matarsódi 1/2 teskeið salt 7 desilítrar mjólk 50 grömm smjör, brætt 2 egg 1/8 teskeiðar steittar kardimommur Fylling: 300 grömm hvítkál 2 matskeiðar ólífuolía 1 matskeiðar...

Fáðu stökkt beikon í Air Fryer

Það er svo gott að borða stökkt beikon og það er frábært að gera beikon í Air Fryer því það er ÖRLÍTIÐ...

Æðisleg baka með ætiþistli og feta osti – Uppskrift

Flott en einföld baka  Galdurinn er léttur og stökkur botn með ætiþistli og feta osti. Með grænu saladi – að ekki sé nú minnst...

Dásamlegt Naan brauð – Uppskrift

Naan brauð er ótrúlega góð viðbót við allskonar mat en þó sérstaklega indverskan. Ef Naan brauð er á borðum á mínu heimili þá er...

Lífrænn morgunverður, hollt og gott – Uppskrift

lífrænt grískt jógúrt og ný, lífræn bláber.  Fyrir 4 - 6 Grískt  jógúrt fer mjög vel með nýjum ávöxtum. Blandan er hlaðin næringarefnum og þá...

Smjörsteikt bleikja að hætti Hafdísar

ummm... þessi bleikja er sælgæti ég finn hvernig munnvatnið eykst bara við að skrifa þessa uppskrift! Uppskrift:

Eggs Benedict að hætti Lólý.is – Uppskrift

Ég elska egg – hugsa að ég gæti næstum því  borðað egg með öllu. Það er eitthvað svo fallegt og guðdómlegt þegar eggjarauðan lekur...

Geggjuð hvítlaukssósa

Ég hélt ég myndi upplifa fullnægingu þegar ég smakkaði þessa sósu fyrst, enda mikill aðdáandi hvítlauksins. Auðvitað var það í matarboði hjá Röggu mágkonu...

Pizza með blómkálsbotni

Þessi frábæra pizza er frá Ljúfmeti og lekkerheit.    Blómkálspizzabotn (uppskriftin gefur 2 þunna botna) 250 g ferskur mozzarella, rifinn (2 stórar kúlur) 1 blómkálshaus, meðalstór 2 egg 70 g...

Egg í crossaint bolla – Uppskrift

Lólý heldur áfram að töfra fram girnilegan mat, þessi egg í crossaint er hrein dásemd og auðveld að gera.  Á síðunni hennar loly.is getur...

Grænmetislasagna og hvítlauksbollur

Hollt og gott lasagna frá Ljúfmeti.com Grænmetislasagne 1 laukur 3 gulrætur 1 kúrbítur 200 g sveppir 200 g spergilkál 2-3 hvítlauksrif 1 dós niðursoðnir tómatar, saxaðir 2 litlar dósir tómatmauk 2 tsk oregano 2 tsk...

Hummus

Hér er frábær uppskrift af Hummus sem kemur frá Café Sigrún.  Innihald 1 dós (240 g án vökvans) soðnar/niðursoðnar kjúklingabaunir 1-2 stór hvítlauksrif 2 msk tahini (sesammauk) 1,5 msk...

Skyrterta veiðimannsins

  Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...

Glutenfrí pítsa með góðu áleggi! – Uppskrift

Þessi pítsa er ótrúlega bragðgóð og frábær á laugardagskvöldi! Fyrir  6 Efni: Glútenfrír pizzabotn 250gr. glútenfrítt mjöl 1-1/2 bolli volgt vatn 2 msk. olivuolia 2 egg 1 bréf þurrger Álegg 1 bolli rifinn ostur 4...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...