Bakstur

Bakstur

Sænskar sörur í ofnskúffu

Þessi uppskrift er alveg fullkomin fyrir þá sem langar í sörur (með marsípani í stað möndlubotna) en leggja ekki í dútlið og vilja fá...

Kleinurnar hennar mömmu

Lólý.is kom með þessa æðislegu uppskrift af kleinunum sem við elskum öll svo heitt. 1 kg hveiti 250 gr sykur 100 gr smjörlíki brætt 2 egg 10 tsk lyftiduft 1...

Hveiti- og sykurlaust bananabrauð

Jæja, við erum hvað flest ennþá með glassúrslefuna í munnvikinu eftir gærdaginn. Mögulega búin að hneppa frá buxunum fyrir saltkjötsveislu kvöldsins. Og klár í...

Æðislegt brauð! – uppskrift

Það á að vera gaman að baka brauð – eins og líka að útbúa mat fyrir sig og sína! Hér er ein góð uppskrift af...

Súkkulaðimarengs með jarðarberjum

Þessi brjálæðislega girnilega marengskaka er frá Freistingum Thelmu og myndi sóma sér á hvað veisluborði sem er Marengs 6 eggjahvítur 300 g sykur 3 msk kakó 150 g dökkt...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Hveitikökur 

Þessa uppskrift er algjört MUST að gera reglulega þegar maður vill hafa það kósý á t.d. sunnudagsmorgun. Þessa fann ég hjá Matarlyst...

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...

Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð! Piparkökur   4 dl hveiti 1 og ½ dl sykur 1...

Rice Krispies terta með bingókúlum & hraunrjóma

Þessi sælkerabomba er fengin af blogginu hennar Erlu Guðmunds. Að sögn Erlu er um að ræða alveg hrikalega góða köku sem slær í gegn í...

Jógúrtkökur

Munið þið eftir jógúrtkökunum með súkkulaðibitunum, þessum gömlu góðu? Mig langaði ótrúlega mikið í svoleiðis um daginn svo ég fór heim til mömmu og fékk...

Karamelluglassúr – Dásemdin ein!

Þessi glassúr er nógu góður til að borða hann eintóman. Þetta er bara rugl gott. Það er hægt að setja hann á kleinuhringi og...

Ostakaka með Nóa kroppi og hindberjasósu – einföld og fljótleg

Þessi ó svo ljúffenga ostakaka er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Nóa kropp og ostakaka saman í skál - almáttugur, ef það er...

Gamaldags vínarbrauð

Þetta vínarbrauð er alveg dásamlegt og minnir mann á nokkrar konur úr sveitinni. Þessi uppskrift kemur frá Matarlyst og er birt með...

Múffur með kaffijógurt

Ég byrjaði snemma að baka og fór að skrifa niður uppskriftir þegar ég var 12 ára. Ég rakst á þessa múffuuppskrift þegar ég gramsaði...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Ljúffengar flatkökur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Mér finnst alveg nauðsynlegt að gera flatkökur með...

Brún lagkaka

Þessi kaka er mjög stór partur af jólunum fyrir ansi marga. Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og lætur mann slefa.

Marensterta með kókosbollurjóma og dumle karamellusósu

Þær gerast nú varla girnilegri en þetta. Þessi uppskrift kemur að sjálfsögðu frá Matarlyst. Dásamlega góð! Marens...

Toblerone ísterta – Uppskrift

Vinkona mín hún Lína er mikill sælkeri (eins og ég) og algjör snillingur í eldhúsinu. Þegar ég frétti að hún ætlaði að búa til...

Snickersbitar

Þessir æðislegu Snickersbitar koma frá Eldhússystrum. Þeir verða sko klárlega gerðir á mínu heimili fyrir páskana. Snickersbitar 350 gr hnetusmjör 1 dl sykur 2 dl síróp 1 líter morgunkorn...

Súkkulaðikaka með smjörkremi

Þessi girnilega uppskrift er frá Matarlyst og er afar einföld, bragðgóð og lungamjúk. Hráefni

Gómsætt sykurlaust millimál

  Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í...

Æðislega góð kaka – Uppskrift

Formkaka   Þessi er góð með kaffi! Efni 4 bollar hveiti 1-1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1 tsk  salt 250 gr smjör 2-1/2 bolli sykur ...

Tjúlluð kókosbollubomba

Hérna fáum við eina dýrðlega og djúsí af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er laugardagur. Það má nú alveg baða sig aðeins í kókosbollum,...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...