Bakstur

Bakstur

Loftkökur – Þessar einu sönnu

Dýsætar og bráðna í munninum! Loftkökur 500 g flórsykur 2¾ msk kakóduft 1 tsk hjartarsalt 1 egg Aðferð: Blandið saman þurrefnunum, setjið eggið saman við og hnoðið. Setjið deigið í hakkavél með...

Rúgbrauð – Uppskrift

Rúgbrauð er nauðsýnlegt með soðnum fisk og upplagt er að skella í brauðið sjálfur enda óskaplega einfalt og gott. 6 bollar (bolli að eigin vali.stór...

Dúnmjúkt glútenlaust brauð

Þar sem mér hefur nánast tekist að sannfæra alla fjölskylduna um það að...

Kókosbollu ostakaka með þristakremi

Ragnheiður hjá Matarlyst toppar sig í hverri viku. Þessi kaka er eitthvað sem allir verða að prófa á lífsleiðinni. Kíkið inná facebook...

Einföld og fljótleg súkkulaðikaka

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Súkkulaðikaka

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Dásamlega ljúffeng Daimskyrterta með karamellusósu

Ég er hrifin af Daim. Mjög hrifin. Ég er líka hrifin af skyri. Sérstaklega með rjóma. Æ, ég er að ljúga. Ég er ekkert...

Holl súkkulaðikaka – Uppskrift

Þessa uppskrift fann ég á Facebook. Fyrir þá sem eru með sæta tönn en vilja hafa þetta í hollari kantinum. Súkkulaðikaka 1 bolli ristaðar kókosflögur (skornar...

Skyrterta veiðimannsins

  Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...

After Eight marengs – Þessa köku verður þú að prófa!

Tinna Björg er bökunarsnillingur með meiru en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Við birtum reglulega girnilegar uppskriftir frá Tinnu á Hún.is og hér er...

Kókosbollu- og marengseftirréttur

Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki. Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4...

Haframjölskökur – uppskrift

Þessar kökur hafa verið í uppáhaldi hjá mér lengi. Amma bakaði þessar kökur alltaf fyrir mig þegar ég kom til hennar & ég sá...

Sveitabrauð

Þetta æðisgengna brauð kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar.  Sveitabrauð 25 gr. smjör 2 msk. fljótandi hunang 3 dl vatn 300 gr. hveiti 100 gr. kornblanda ( frá Líf) 100 gr. hveiti...

Salthnetu, ritz kex draumur með gamla góða bounty kreminu

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst Hráefni: 3 egg stór220 g...

Starbucks sítrónukaka

Þessi æðislega sítrónukaka kemur úr smiðju Gotterí.is.  Þegar ég bjó í Seattle pantaði ég mér oftar en ekki sneið af Lemon pound cake á Starbucks...

Brún Lagterta

Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.

Himnesk Marengsterta með kanil, karamellu og pecanhnetum

Þessi fallega og gómsæta dásemd er frá Freistingum Thelmu.  Ofnhiti: 140 gráður (með blæstri)      Bökunartími: 1 klst. Innihald 6 eggjahvítur 300 g sykur (fínn sykur ekki...

Morgunpönnukökur

Þessar eru alveg æði í morgunmatinn. Fullkomnar með beikoni og eggjum og smá grænmeti. Þessa uppskrift er að finna...

Marengs kaffikaka – uppskrift

Þessi kaka hefur verið mín uppáhalds síðan ég man eftir mér. Ég drekk ekki kaffi en elska allt með kaffi í, þar á meðal...

Sniðugar og einfaldar glútenlausar uppskriftir

Fleiri og fleiri eru farnir að taka út eða minnka neyslu á glúteni í mataræði sínu. Ef þú ert til dæmis með...

Hrikalega einföld en dásamlega góð eplakaka

Eplakaka 4-5 epli kanelsykur Nóa súkkulaðirúsínur salthnetur Deig: 125gr sykur 125gr hveiti 125gr smjörlíki Rjómi eða Kjörís Afhýðið og sneiðið eplin og leggið í eldfast mót. Stráið kanelsykri og súkkulaðirúsínum yfir. Deig: Hnoðið öllu saman og...

Ávaxtakaka

Þessi dásemd er kanski ekki sú allra hollasta en hún er brjálæðislega góð! Og já hún er úr safninu hennar Röggu mágkonu, hversu heppinn er...

Hin eina sanna eplakaka

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Góð ylvolg með þeyttum rjóma eða bara hversdags með góðum kaffibolla eða mjólkurglasi. 

Þristatoppar

Það er margir að baka jólasmákökur þessa dagana. Sumir eru með ákveðnar smákökutýpur sem þeir baka alltaf og nú á seinni árum...

Ketó beyglur

Það eru ótal girnilegar uppskriftir á Facebook síðunni Maturinn minn. Þessi er af ketó beyglum sem líta guðdómlega út:

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...