Bakstur

Bakstur

Fléttubrauð

Þetta ljúffenga brauð kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Svakalega girnilegt! Gefum Ragnheiði orðið: Þetta brauð baka ég oft...

Gamaldags vínarbrauð

Þetta vínarbrauð er alveg dásamlegt og minnir mann á nokkrar konur úr sveitinni. Þessi uppskrift kemur frá Matarlyst og er birt með...

Dumle-lengjur

Mmmmm dumle karamellur eru svo góðar. Tékkið á þessari uppskrift frá Ljúfmeti.com Dumle-lengjur 220 g smjör við stofuhita 4 msk ljóst sýróp 5 dl hveiti ...

Sjónvarpskaka – Uppskrift

Sjónvarpskaka 50 gr smjörlíki 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1 tsk vanilluduft (eða vanilludropar) 3 egg 250 gr sykur 2 dl vatn Kókoskrem: 125 gr smjörlíki ½ dl vatn 100 gr kókosmjöl 250 gr púðursykur Aðferð: Þeytið...

Pistachio- og kókoskonfekt með trönuberjum að hætti Café Sigrún.

Þetta konfekt er algjörlega unaðslegt. Betri mola er varla hægt að hugsa sér með kaffinu. Þeir hreinlega æpa á mann að borða sig og...

Dulce de leche súkkulaðikökur

Dulche de leche súkkulaðikökur  30 gr dökkt súkkulaði 30 gr hvítt súkkulaði 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft Smá salt 3 msk kakó ½ tsk...

Engiferkökur

Hún Ragnheiður hjá Matarlyst er greinilega á fullu í jólabakstrinum. Þessa sort þarf maður að prófa. Hráefni

Hindberja ostakaka

Hindberja ostakaka Hindberjasósa 125 gr hindber 100 gr sykur Botninn 150 gr digestive kex 90 gr smjör, bráðið 125 gr hindber Fylling 250 gr mascarpone ostur 2.5 dl sýrður rjómi 2 msk flórsykur 1 tsk vanillusykur   Byrjið...

Pizzabotn úr Sólblómafræjum

Erum við ekki alltaf að leita að leiðum til að gera matinn hollari? Þessi botn er tær snilld og...

Baguettes – Uppskrift

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Ragnheiði sem er með Matarlyst á Facebook. Þetta er afar gott brauð ásamt...

Sjúklega girnilegar & einfaldar súkkulaðikúlur

Eru ekki örugglega allir að halda nammidaginn heilagan? Ef svo er þá eru þessar kúlur klárlega eitthvað sem þú ættir að prófa í dag,...

Matur og kökur sem henta vel í ferminguna – Uppskriftir

Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði. Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu. Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns) 2 msk olífuolía  ...

Piparköku-cupcakes með kanilkremi

Jólasysturnar frá Eldhússystur eru svo með þetta! 3,75 dl hveiti2,5 tsk kanill¼ tsk negull¼ tsk múskat340 gr smjör2,5 dl...

Hrá súkkulaðisæla með espressobragði

Súkkulaðikökur er einfaldlega dýrðlegar og þeirra ætti að njóta til hins ýtrasta með reglulegu millibili. Ekki spillir að þessi er í hollari kantinum enda...

Páskamuffins

Nú eru páskarnir að nálgast og þá eru margir farnir að huga að því að baka eitthvað hátíðlegt fyrir komandi frídaga. Þessi girnilega uppskrift...

Æðisleg karamellusprengja

Þessi uppskrift er eiginlega alveg svakaleg. Hún er fengin af blogginu hennar Erlu Guðmunds, sem er sælkeri fram í fingurgóma. Það má nú alveg...

Trylltar ostabrauðstangir með piparostasósu

Hérna höfum við enn eina snilldina frá henni Tinnu Björgu. Það eru ekki mörg orð sem þarf að hafa yfir þetta gúmmelaði. Ég gæti...

Kleinurnar hennar mömmu

Lólý.is kom með þessa æðislegu uppskrift af kleinunum sem við elskum öll svo heitt. 1 kg hveiti 250 gr sykur 100 gr smjörlíki brætt 2 egg 10 tsk lyftiduft 1...

Sérstök og sérlega góð frönsk súkkulaðikaka

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta er ekki hin hefðbundna franska súkkulaðikaka en þetta er svo sannarlega kaka sem enginn...

Kanilsnúningur

Það er eitthvað við kanil sem er svo dásamlega gott! Það er bara svoleiðis að allt bakkelsi með kanil er himneskt. Allavega...

Kanillengja með marsípani og glassúr

Það er eitthvað við kanil sem ég elska. Lyktin og bragðið gerir bara eitthvað fyrir mig. Þessi kanillengja er frá Gotterí.is og ég svo...

Tjúlluð kókosbollubomba

Hérna fáum við eina dýrðlega og djúsí af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er laugardagur. Það má nú alveg baða sig aðeins í kókosbollum,...

Æðislegar vanillubollakökur

Þessar ægilega fínu bollakökur koma af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta eru kökur sem lífga upp á öll veisluboð og eru einstaklega bragðgóðar. Það má...

Léttur jógúrtís

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Æðislegt!   Þennan ís útbjó ég á í haust og er tilvalinn núna í janúar fyrir þá sem vilja gíra sig...

Oreo Cupcakes – Uppskrift

Geggjuð uppskrift frá vefsíðunni Evelaufeykjaran.com. Þessa mun ég örugglega gera um helgina :) 12 Dásamlegar Oreo cupcakes 125 gr. Smjör 2 dl. Sykur 2 Egg 1 dl. Mjólk 3 dl....

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...