Bakstur

Bakstur

Hershey´s kossa smákökur

Þessi sló algjörlega í gegn hjá okkur. Getið notað hvaða kossa sem er en þessir hvítu gerðu kökurnar ennþá betri.

Þrista moli

Hrikalega gott nammi frá Matarlyst sem allir elska. Þristur er eitt af mínu uppáhalds súkkulaði og því ekki að dúndra honum með...

Bolludagsbomba með Nutella-mús og karamellu

Þessi sjúklega girnilega bolludagsbomba kemur frá Önnu í eldhúsinu - sem er afar grinilegt matarblogg . Ég hvet ykkur eindregið til þess að kíkja á...

Kleinuhringir með karamelluglassúr og kanilbollur með vanilluglassúr – Uppskrift frá matarbloggi...

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar...

Æðisleg kaka – Uppskrift

Þú þarft ekki einu sinni að hita ofninn- bara að njóta kökunnar ! Langar þig alveg rosalega í sneið af köku en hefur engan tíma...

Hafrakökurnar hennar Birnu – Uppskrift

Ég hef gert ýmsar tilraunir með hafrakökur. Þetta er sú nýjasta og kom hún mjög vel út.     1 ¾ dl gróft haframjöl 2 ½ dl fínt...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Sítrónumúffur með jarðaberjakremi – Uppskrift

 Þessar eru æðislega góðar og sumarlegar!  24 litlar múffur Efni:  Í múffurnar:  1-1/2 bolli hveiti 1-1/4 tesk. lyftiduft 3/4 bolli sykur 6 matsk. lint smjör (eða smjörlíki) ...

Dásamleg Ostakaka – Uppskrift

Uppskriftin kemur frá Sollu en þessi kaka er alveg hrikalega góð og mjög einfalt að gera. Botn: 150g heslihnetur 200g döðlur ½ tsk kanill Fylling: 800g hreinn rjómaostur 1½ dl agave...

Jólaís – uppskrift

Ég gerði ís fyrir jólin - ég gerði sjerrý-ís, jarðaberjaís og cookie dough ís. Cookie dough ísinn var tilraun sem heppnaðist rosalega vel. Hér...

Eplasæla

Þessi eplakaka er afar góð, fljótleg og einföld. Borin fram með ís, þeyttum rjóma og ef vill karamellusósu og kemur frá Matarlyst...

Fljótlegir Kanilsnúðar – Uppskrift

Innihald 550 gr hveiti 5tsk. lyftiduft1 dl. (85g) sykur 100 gr. brætt smjör 31/2 dl mjólk 50 gr brætt smjör sykur og kanil blandað saman (ég nota frekar mikinn kanil...

Sveitabrauð

Þetta æðisgengna brauð kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar.  Sveitabrauð 25 gr. smjör 2 msk. fljótandi hunang 3 dl vatn 300 gr. hveiti 100 gr. kornblanda ( frá Líf) 100 gr. hveiti...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

Bjórbrauð – Uppskrift frá Lólý.is

Ég veit að þetta hljómar kannski aðeins einkennilega, bjór í brauðuppskrift en fyrir það fyrsta þá finnur maður ekkert bjórbragð og í öðru lagi...

Súkkulaðiostakaka með kit kat – Uppskrift

Undirbúningstími 90 mín. Botn 225 gr. hafrakex 120 gr. sykur 120 gr. smjör Setjið hafrakex og sykur í matvinnsluvél þar til kexið er orðið að fínni blöndu. Bræðið smjörið...

Piparköku-cupcakes með kanilkremi

Jólasysturnar frá Eldhússystur eru svo með þetta! 3,75 dl hveiti2,5 tsk kanill¼ tsk negull¼ tsk múskat340 gr smjör2,5 dl...

M&M bollakökur

Þessar eru litríkar og flottar frá Freistingum Thelmu.  Gerir u.þ.b  24 stk. en ef þið notið þessi hvítu litlu þá verða þær u.þ.b. 30-34 stk. Stillið...

Pipp myntuís með Oreo botni – Uppskrift

Innihald Oreo botn 1 pakki Oreo kexkökur, hakkaðar í matvinnsluvél eins smátt og hægt er. Settu hökkuðu Oreo kexin í botninn á eldföstu móti og þrýstu niður...

Pistachio- og kókoskonfekt með trönuberjum að hætti Café Sigrún.

Þetta konfekt er algjörlega unaðslegt. Betri mola er varla hægt að hugsa sér með kaffinu. Þeir hreinlega æpa á mann að borða sig og...

Heslihnetutrufflur

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Cafe Sigrún. Dásamlega góðar og hátíðlegar. Mig langaði mikið að kalla þessar truflur...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...

Súkkulaðibitakökur með kókosmjöli

Þessar eru afar góðar ásamt því að einfalt er að útbúa þær. Uppskriftin kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Hráefni350 g sykur375 g...

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...

Góð gulrótarkaka – uppskrift

Kaka: 3 bollar af hveiti 2 bollar sykur 1 tsk. salt 1 tsk matarsódi 1 tsk kanill 1 1/2 bolli ólívuolía 4 egg 1...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...