Bakstur

Bakstur

Brauðbakstur – Loly.is

  Það eru mjög margir sem eru hræddir við allan gerbakstur og ég skil það svo sem alveg. En það er nú einu sinni þannig...

Sandkaka – Æðisleg með heitu súkkulaði

Sandkaka Þessi kaka þykir fara einkar vel með heitu súkkulaði. Hana má baka í venulegu formkökuformi eða í múffuformum og heitir sú útgáfa prinsessukökur!  ...

Glútenlausar mömmukökur

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk,...

Mjúkar súkkulaðibitakökur

Þessi æðislega uppskrift er frá Eldhússystrum. Þær bráðna í munninum! Mjúkar súkkulaðibitakökur

Dásamlegt bananabrauð með súkkulaði – Uppskrift

Þessa uppskrift fengum við í láni hjá Thelmu en hún heldur úti síðunni Freistingar Thelmu sem má finna hér. Síðan hennar er ótrúlega falleg með frábærum,...

Vatnsdeigsbollur

Þessar girnilegu vatnsdeigsbollur koma frá Eldhússystrum.      Vatnsdeigsbollur 250 ml vatn (eða vatn og mjólk til helminga) 75 gr smjör 1-2 tsk sykur 125 gr hveiti 3-4 egg salt á hnífsoddi Vatn,...

Snúðar sem slá í gegn

Hún kann sko að láta mann fá vatn í munninn hún Ragnheiður sem er með Matarlyst á Facebook.

Sniðugar og einfaldar glútenlausar uppskriftir

Fleiri og fleiri eru farnir að taka út eða minnka neyslu á glúteni í mataræði sínu. Ef þú ert til dæmis með...

Sykurpúða kex með sultu – Girnileg uppskrift frá Lólý

Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur...

Litlar kókos pavlour

Þessar dýrðarinnar pavlovur eru frá Gotterí og gersemum. Algjör konfekt fyrir augu og bragðlaukana. Kókos pavlour 4 eggjahvítur 4 dl sykur 1 ½ dl Til...

Marens með pipprjóma og ferskum berjum

Það er eitthvað við marens sem við elskum. Það er svo ótal margt hægt að setja á þá og leika sér með...

Lion Bar smákökur – Uppskrift

Við höldum áfram að tína til smákökuuppskriftir og þessi er sára einföld og fljótleg.  Ekki sakar súkkulaði magnið sem hittir í mark hjá yngir...

Vanilluís með beikonkaramellu

Já, ég er að fara að tala um vanilluís með beikonkaramellu. Nei, ekki hætta að lesa. Þetta er yfirnáttúrleg blanda. Hrein ástaratlot við bragðlaukana....

Hálfmánar með sultu

Þessar klassískur jólalegu kökur koma frá þeim systrum Tobbu og Stínu sem eru með síðuna Eldhússystur.  Hálfmánar með sultu 800 gr Kornax hveiti 400 gr smjör við...

Eplamuffins með haframjöli og súkkkulaði – Uppskrift frá Lólý.is

Hver elskar ekki muffins, eða epli nú eða súkklaði. Ég set súkkulaði í þessar á góðum dögum sem eru nú eiginlega alltaf. Þessi uppskrift...

Hátíðarís fyrir 4 til 6

Nú fer að styttast í hátíð og þessi ís frá http://allskonar.is sómar sér vel á hátíðarborði. Þessi ís er...

Cinnamon snúðakaka – Matarlyst

Snúðadeig. 700 gr Hveiti1 ½ tsk salt4 tsk þurrger80 g sykur4 dl volgt vatn, jafnvel aðeins rúmlega1 dl olía...

Eplamúffur með amaretto – Dásamlega bragðgóðar

Múffur með eplum, „streusel“ og amaretto líkjör. Það þarf að hafa aðeins fyrir því að baka þessar múffur en þær eru ótrúlega góðar fyrir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...