Bakstur

Bakstur

Geggjuð súkkulaðikaka með súkkulaðimyntukremi

Þessi dýrð er fengin af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessa köku verða allir að prófa - enda er fátt sem toppar það þegar súkkulaði...

Dýrðlegar brownies með Oreo og hnetusmjöri

Þessar kökur. Ó, þessar kökur. Blaut súkkulaðikakan, mjúkt Oreokexið og unaðurinn sem fylgir því að fá hnetusmjör á tunguna. Ég á erfitt með að fara...

Brjálæðislega góðar vöfflur með vanilluís og Bingókúlusósu

Ég er dálítið tækjasjúk. Eldhústækjasjúk nánar tiltekið. Ég hef engan áhuga á bílum (sem útskýrir 16 ára gamla gjörónýta Yarisinn sem ég keyri um...

Einfaldar og góðar smjördeigsbökur frá Lólý.is

Þessar bökur eru einfaldar og góðar. Mjög sniðugar í saumaklúbbinn og eins ef það er kominn tími til að hreinsa aðeins til í ísskápnum...

Krydd-eplakaka með pistasíum og ljúffengri karamellusósu

Hvernig væri að setja upp kaffihúsastemmingu heima í stofu og baka þessa gersemi sem kemur frá þeim systrum sem halda úti ...

Vanillu naked-cake

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni:   Hér kemur enn ein útfærslan af Betty „naked cake“...

Hollasta pizza í heimi – Myndband

Þessa Pizzu ætti maður að prufa og borða með góðri samvisku.  

Karamellu-perur

Þessi dásemd er hrikalega góð í eftirrétt og það besta er að hún er mjög einföld þessi uppskrift eins og allt sem kemur frá...

Rice Krispies snillingur á Instagram

Þarftu innblástur fyrir næstu afmælisveislu, yfirvofandi samkvæmi eða bara kaffiboðið á komandi sunnudag? Þá er Instagram þinn næsti áfangastaður. Þar leitar þú svo uppi...

Sítrónumúffur með jarðaberjakremi – Uppskrift

 Þessar eru æðislega góðar og sumarlegar!  24 litlar múffur Efni:  Í múffurnar:  1-1/2 bolli hveiti 1-1/4 tesk. lyftiduft 3/4 bolli sykur 6 matsk. lint smjör (eða smjörlíki) ...

Brauðbakstur – Loly.is

  Það eru mjög margir sem eru hræddir við allan gerbakstur og ég skil það svo sem alveg. En það er nú einu sinni þannig...

KETO sítrónu rjómaosta bomba

Ég átti von á vinkonu í heimsókn um daginn sem ég hef ekki hitt í rúm 2 ár.  Spjöllum reglulega á Facebook og ég...

Rabbabara jarðarberjapæ

Þessi er í boði Matarlystar og við mælum með því að þið smellið í eitt „like“ á síðuna þeirra á Facebook.

4 einstaklega einfaldar máltíðir

Það er mikið að gera í daglegu lífi og oft gott að geta bara eldað eitthvað einfalt. Þessar uppskriftir eru svakalega einfaldar...

Rice Krispies kubbar með Oreo & hvítu súkkulaði

Amma mín segir að það eigi aldrei að nota orðið ógeðslega þegar talað er um mat. Ég ætla að leyfa mér að gera undantekingu í þetta...

Möndlukaka

Ohh, þessi með bleika kreminu. Ég elskaði þessa köku þegar ég var lítil og ég man ennþá hvernig var að smakka hana...

Dýrðlegir kanilsnúðar með súkkulaðiglassúr

Nýjasta uppskriftin, á dásamlega sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar, er af kanilsnúðum með súkkulaðiglassúr. Myndirnar fá mann næstum til þess að sleikja tölvuskjáinn. Svona næstum. Ég...

Bollur með hindberjarjóma

Þessar dásamlegu bollur koma frá Matarbloggi Önnu Bjarkar. GEGGJAÐAR! Fyrst þarf að baka bollurnar: Vatnsdeigsbollur 25-30 stykki 100 gr. smjör 2 1/2 dl vatn 100 gr. hveiti 3 egg (ekki stór) Salt Þetta...

Heimagerður rjómaís

Það hefur verið hefð fyrir því að búa til ís fyrir jólin á mínu heimili. Ég fékk uppskriftina hjá mömmu vinkonu minnar þegar ég...

Gamaldags vínarbrauð með sultu og glassúr

Þetta æðisgengna vínarbrauð er frá Ljúfmeti og lekkerheitum.        Vínarbrauð með sultu og glassúr  125 g smjör við stofuhita ¾ dl sykur 1 egg 3 ½ dl hveiti ...

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn...

Ávaxtakaka

Þessi dásemd er kanski ekki sú allra hollasta en hún er brjálæðislega góð! Og já hún er úr safninu hennar Röggu mágkonu, hversu heppinn er...

Serinakökur – Uppskrift

Þessar kökur eru klassískar jólasmákökur sem voru kallaðar hér áður og fyrr mjög ósmekklegu nafni sem við ætlum ekki að nota hér og ætlum...

Toblerone ísterta – Uppskrift

Vinkona mín hún Lína er mikill sælkeri (eins og ég) og algjör snillingur í eldhúsinu. Þegar ég frétti að hún ætlaði að búa til...

Guðdómlega girnileg Oreo-ídýfa

Matarperrar og megrunarsvindlarar sameinist! Er þetta ekki eitthvað sem við þurfum að prófa? Ég er að minnsta kosti rokin út í búð - ætla...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...