Fiskur

Fiskur

Mangó chutney fiskréttur

Afskaplega ljúffengur mangó chutney fiskréttur í rjóma, karrý, epla og mangó chutney sósu frá Matarlyst Ber fiskréttinn fram með...

Snakkfiskur – Rögguréttir 1

Hér kemur fiskréttur frá henni Röggu úr fyrri bókinni sem hún gerði til styrktar langveikum börnum. Uppskrift:

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Fiskur í ofni með sveppum og papriku – Uppskrift

Fiskur í ofni með sveppum og papriku Fyrir 2-3 2 dl hrísgrjón 2 flök af hvítum fiski (ýsu, þorski, steinbíti o.s.frv.) paprika sveppir rifinn ostur Sósa: 1/2 - 1 dós rækjusmurostur 1/2 laukur 1...

Brasilísk fiskisúpa

Þessi bragðmikla fiskisúpa frá Albert eldar  er algjör himnaending. Ef ykkur finnst þessi of þykk má vel þynna hana með vatni. Þessi súpa er...

Fiskikökur fyrir 4

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur af vef http://allskonar.is Uppskrift: 600gr fiskur, roðlaus1 msk cuminduft1/2 tsk þurrkaðar...

Mexikósk ýsa

Mexikósk ýsa Fyrir 2-3 Innihald 450 g ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð 100 g magur ostur, rifinn 4 dl salsa Smá klípa salt (Himalaya eða sjávarsalt) og svartur pipar 1 tómatur, skorinn...

Geggjaðar risarækjur í rauðu karrýi með eggjanúðlum

Ég hélt áfram að prófa mig áfram með Blue Dragon vörurnar og bauð í austurlenska stemmingu heima. Það var látið vaða í tvær uppskriftir,...

Fiskur í kókos og karrý – Uppskrift

Fiskur í kókos og karrý 600 g ýsu- eða þorskflök 2 msk olía 2 laukar, saxaðir 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað 3-4 gulrætur, skafnar og...

Sítrónubakaður fiskur

Við þurfum að borða fisk og held að flest okkar geri allt of lítið af því. Þessi réttur kemur frá Allskonar.is og...

Fiskréttur með karrý og kókos – Uppskrift

Hollur og góður fiskréttur, með mildum keim af karrý sem tónar vel við kókosbragðið. Rétturinn ætti ekki að taka meira en 40 mín. í...

Fiskur í mæjó, hrikalega gott.

Þegar ég var að alast upp var ekki mikið um peninga á heimilinu en mamma mín var einstaklega útsjónarsöm og gerði margt til þess...

Ofnbakaður fiskur í paprikusósu – Uppskrift

Þessi fiskréttur er æðislegur. Fann þessa uppskrift hjá ljufmeti.com Ofnbakaður fiskur í paprikusósu ýsa eða þorskur, magn eftir fjölda matargesta (ég var með rúm 800 g) 1...

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Það er svo gott að fá góðan fisk eftir helgina. Hér kemur ein uppskrift frá Ljúfmeti.com Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp (uppskrift frá Familjekassen) um 600...

Ljúffengt fiskifat og rósmarín kartöflur – Uppskrift

Á mínu heimili reynum við að hafa fisk í kvöldmatinn að minnsta kosti tvisvar í viku. Ég er mjög gjörn á að prófa eitthvað...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

Pönnusteiktur þorskur með sætum kartöflubátum og basilikumajónesi

Ekkert smá girnilegur fiskur frá Ljúfmeti.com Pönnusteiktur þorskur 900 gr þorskur 5 kúfaðar matskeiðar af hveiti 2 egg 150 gr brauðrasp 1-2 pressuð hvítlauksrif nokkrir stönglar af fersku rósmarín Sítróna, skorin í...

Þorskur með chorizo-salsa og blómkálsmauki – Uppskrift

Fann þessa æðislegu uppskrift á heimasíðunni Elhússögur.com. Ég held að margar barnafjölskyldur kannist við það vandamál að erfitt reynist að finna matrétti sem hugnast öllum...

Lax, bakaður með hunangi og appelsínusafa & heimagerð kartöflumús – Uppskrift

Maður getur eldað lax á ýmsan hátt. Þó að maður beri kryddlög á hann heldur hann eigin bragði. Flestar aðrar fisktegundir tapa eigin bragði...

Ofnbakaður lax – Uppskrift

Trönuberja og Möndlu skorpa Lax, c.a. 800gr fyrir 4-5 1 bolli brauð rasp 1/2 bolli þurkuð trönuber 1/2 bolli möndlur 1/4 bolli steinselja 2 matskeiðar timian/blóðberg 2 matskeiðar smjör 2 teskeiðar...

Ítalskur lax með fetaostasósu

Þessi lax er guðdómslegur frá Ljúfmeti.com   Ítalskur lax með fetaostasósu 600 g lax (eða blanda af laxi og þorski) sólþurrkaðir tómatar í olíu, magn eftir smekk 1 hvítlauksrif gróft...

Djúpsteiktur fiskur

Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Beikonvafin langa

Hún klikkar ekki hjá Matarlyst þegar kemur að góðum hugmyndum. Þessi dásamlega langa er fyllt með mexíkoosti og pensluð...

Æðislegur saltfiskpottréttur – Uppskrift

Hráefni: 800gr saltfiskbitar (útvatnaðir) Hálfur laukur 3 stórar kartöflur Heil paprika 2 heilir hvítlaukar Lítil dós tómatpurre Tómatar í dós Hálfur líter rjómi Salt og Pipar Aðferð: Skerið saltfiskinn í bita, veltið upp úr hveiti,...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...