Fiskur

Fiskur

Fiskur í mæjó, hrikalega gott.

Þegar ég var að alast upp var ekki mikið um peninga á heimilinu en mamma mín var einstaklega útsjónarsöm og gerði margt til þess...

Marineraðar tígrisrækjur á grillið

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Allskonar.is Þú getur notað tígrísrækjur, í skel eða án, eða risarækjur. Þú þarft að...

Fiskréttur með karrý og kókos – Uppskrift

Hollur og góður fiskréttur, með mildum keim af karrý sem tónar vel við kókosbragðið. Rétturinn ætti ekki að taka meira en 40 mín. í...

Æðislegur saltfiskpottréttur – Uppskrift

Hráefni: 800gr saltfiskbitar (útvatnaðir) Hálfur laukur 3 stórar kartöflur Heil paprika 2 heilir hvítlaukar Lítil dós tómatpurre Tómatar í dós Hálfur líter rjómi Salt og Pipar Aðferð: Skerið saltfiskinn í bita, veltið upp úr hveiti,...

Þorskur með snakkhjúpi

Þessi ofureinfalda og bragðgóða uppskrift frá Ljúfmeti og Lekkerheit  er æðisleg. Hér má í raun nota hvaða fisk sem er en sjálf er ég hrifnust...

Humar í kampavínssósu – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Humar í kampavínssósu. 1 kíló skelflettur humar 1 meðalstór laukur, fínsaxaður 2 matskeiðar smjör 2 matskeiðar olía ½ rauð og ½ græn paprika,...

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Fiskur í kókos og karrý – Uppskrift

Fiskur í kókos og karrý 600 g ýsu- eða þorskflök 2 msk olía 2 laukar, saxaðir 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað 3-4 gulrætur, skafnar og...

Fiskibollur fyrir 4

Frábær fiskibollu uppskrift frá http://allskonar.is Þetta er uppáhaldsfiskibollu uppskriftin mín, í hana geturðu notað þann fisk sem þér finnst...

Lax með mangóchutney, pistasíuhnetum og kóríander

4 laxabitar Safi úr einni límónu Sjávarsalt Nýmalaður ferskur pipar 2 dl mangóchutney 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað smátt 2-3 msk pistasíuhnetur Ferskt kóríander, saxað Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Setjið fiskinn...

Ýsugratín með aspas frá Röggu

Ég játa það alveg skammlaust opinberlega að ég er með matarást á mágkonu minni. Hvað get ég sagt, maturinn hennar er bara einfaldlega æði...

Djúpsteiktur fiskur – Uppskrift

Agalega gott en kannski ekki það hollasta, en ég held að það hafi engan drepið að fá sér djúpsteikan fisk einstaka sinnum! Uppskrift: 1 bolli hveiti 1/2...

Fiskur með kókosflögum og basil

Þessi dásamlegi fiskur er frá Café Sigrún en hún er með stórkostlegt safn girnilegra uppskrifta á síðu sinni. 175 g kirsuberjatómatar skornir í helminga 1 hvítlauksrif,...

Lax, bakaður með hunangi og appelsínusafa & heimagerð kartöflumús – Uppskrift

Maður getur eldað lax á ýmsan hátt. Þó að maður beri kryddlög á hann heldur hann eigin bragði. Flestar aðrar fisktegundir tapa eigin bragði...

Ofnbakaður fiskur í paprikusósu – Uppskrift

Þessi fiskréttur er æðislegur. Fann þessa uppskrift hjá ljufmeti.com Ofnbakaður fiskur í paprikusósu ýsa eða þorskur, magn eftir fjölda matargesta (ég var með rúm 800 g) 1...

Pasta og rækjur með sósu úr parmesanosti og rauðri papríku –...

450gr. penne pasta 2 matsk. gróft salt 125gr. beikon, skorið í bita 2 matsk. ólívuolía 450gr. rækjur 6 hvítlauksrif 1 tesk. rósmarín 1/4 bolli steikt, sneidd rauð papríka 1/4 bolli hvítvín 2 bollar...

Steikt ýsa með paprikusalsa

Ég elska fisk og þessi réttur gerir mig glaða, hann er svo góður! Uppskrift: 800 gr ýsa 3 egg 1 ,5 dl rjómi 1/4 tsk paprikuduft 100 gr pizza ostur 1...

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Fiskur í ofni með sveppum og papriku – Uppskrift

Fiskur í ofni með sveppum og papriku Fyrir 2-3 2 dl hrísgrjón 2 flök af hvítum fiski (ýsu, þorski, steinbíti o.s.frv.) paprika sveppir rifinn ostur Sósa: 1/2 - 1 dós rækjusmurostur 1/2 laukur 1...

Tandoori humarhalar – Æðisleg humaruppskrift

Ef þig langar í vel kryddaðan mat er líklegt að þú sért hrifin af indverskum mat. Í honum er yfirleitt mikið karrí, túrmerik,erik, kardemómur...

Vetrarfiskur í ofni

Nú er að kólna og haustið að taka við með allri sinni litadýrð. Jafnframt styttist í vetur konung og þá er nú gott að...

Fiskur í ljúffengri sósu

Dásamleg fisk-uppskrift frá Ljúfmeti.com Fiskur í ljúffengri sósu – uppskrift frá Arla 600 g þorskur 900 g kartöflur 1 gulur laukur  2 hvítlauksrif 2 gulrætur 1 msk olía 1 dós kirsuberjatómatar (400...

Fiskréttur sem vekur upp unaðstilfinningu

Ég átti fisk í frystinum og tók hann út til að hafa í matinn en vegna einskærrar leti nennti ég ekki í búð, svo...

Ýsutromp í kókoskarrýsósu – Uppskrift

Þegar ég heyri orðið mánudagsmatur þá dettur mér bara í hug fiskur. Þegar öll dagsverk eru búin finnst mér gott að koma heim til mín,...

Steiktur fiskur í pulsubrauði

Þessi er ansi frumleg en einföld. Krakkarnir elska þennan fisk frá Ljúfmeti.com Er ekki fiskur málið á mánudögum? Hann er það oftast hér á bæ....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...