Fiskur

Fiskur

Fiskur með kókosflögum og basil

Þessi dásamlegi fiskur er frá Café Sigrún en hún er með stórkostlegt safn girnilegra uppskrifta á síðu sinni. 175 g kirsuberjatómatar skornir í helminga 1 hvítlauksrif,...

Beikon fiskur með kaldri piparsósu

Hér er á ferðinni einn besti fiskréttur sem ég hef smakkað og auðvitað er þessi réttur frá Röggu mágkonu, úr litlu matreiðslubókinni hennar Rögguréttir. Hráefni: 600-800...

Fiskgratín með sveppum

Þessi uppskrift er skemmtileg tilbreyting frá venjulegum fiskréttum. Svakalega góður og kemur frá Ljúfmeti og Lekkerheit. Einfalt fiskgratín með sveppum 700 g þorskur eða ýsa 1 tsk...

Fiskuppskriftir

Ertu að hugsa um að hafa fisk í matinn í kvöld og vantar hugmyndir? Fiskuppskriftir

Ýsa með papriku og paprikusmurosti

Hér kemur ein súper einföld uppskrift úr bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 600-800 gr ýsa 1 paprikusmurostur 1 peli rjóma 1 rauð paprika gratín ostur ( rifin) Aðferð: Ýsan skorin í bita og sett...

Ofsalega góður plokkfiskur – Uppskrift

350 g fiskur (t.d. ýsa eða þorskur), soðinn eða bakaður salt 350 g kartöflur ½ laukur 1½ msk smjör 2 msk hveiti 250 ml mjólk (hvítur) pipar Settu fiskinn í pott ásamt...

Dýrindis túnfisksalat

Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún. Túnfisksalat Fyrir 3-4 sem meðlæti Innihald 2 harðsoðin egg...

Laxapaté með reyktum laxi og rjómaosti

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum. Hér er ein sem hreyfði við...

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Það er svo gott að fá góðan fisk eftir helgina. Hér kemur ein uppskrift frá Ljúfmeti.com Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp (uppskrift frá Familjekassen) um 600...

Túnfiskpastaréttur – Uppskrift

Fyrir 2-3 Innihald 200 g spelt pasta (rör, skrúfur eða skeljar) 1 tsk kókosolía 3 sveppir, sneiddir þunnt 15-20 svartar ólífur, sneiddar þunnt 2 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir smátt 400 gr...

Steiktur fiskur í pulsubrauði

Þessi er ansi frumleg en einföld. Krakkarnir elska þennan fisk frá Ljúfmeti.com Er ekki fiskur málið á mánudögum? Hann er það oftast hér á bæ....

Gratíneraður fiskur með blómkálsgrjónum- Rögguréttir

Þessi svakalega góði fiskréttur kemur úr bókinni Rögguréttir 2, eldað af ást. Enn er hægt að nálgast bókina og...

Pönnusteiktur þorskur með sætum kartöflubátum og basilikumajónesi

Ekkert smá girnilegur fiskur frá Ljúfmeti.com Pönnusteiktur þorskur 900 gr þorskur 5 kúfaðar matskeiðar af hveiti 2 egg 150 gr brauðrasp 1-2 pressuð hvítlauksrif nokkrir stönglar af fersku rósmarín Sítróna, skorin í...

Fiskréttur sem vekur upp unaðstilfinningu

Ég átti fisk í frystinum og tók hann út til að hafa í matinn en vegna einskærrar leti nennti ég ekki í búð, svo...

Ýsutromp í kókoskarrýsósu – Uppskrift

Þegar ég heyri orðið mánudagsmatur þá dettur mér bara í hug fiskur. Þegar öll dagsverk eru búin finnst mér gott að koma heim til mín,...

Sítrónubakaður fiskur

Við þurfum að borða fisk og held að flest okkar geri allt of lítið af því. Þessi réttur kemur frá Allskonar.is og...

Mexíkófiskur með nachos og salsa

Ef þú ert fyrir mexíkanskan mat muntu elska þennan fiskrétt. Ég reyndar er viss um að allir elski þennan fiskrétt, því hann er svo...

Þorskur með snakkhjúpi

Þessi ofureinfalda og bragðgóða uppskrift frá Ljúfmeti og Lekkerheit  er æðisleg. Hér má í raun nota hvaða fisk sem er en sjálf er ég hrifnust...

Fiskur í okkar sósu

Rosalega einföld og tilvalin mánudagsuppskrift frá Ljúfmeti.com   Fiskur í okkar sósu (uppskrift fyrir 4-5) 1/2 líter súrmjólk 1 bolli majónes 1 tsk karrý 1/2 tsk túrmerik 1 tsk aromat 1 tsk season...

Steikt ýsa með paprikusalsa

Ég elska fisk og þessi réttur gerir mig glaða, hann er svo góður! Uppskrift: 800 gr ýsa 3 egg 1 ,5 dl rjómi 1/4 tsk paprikuduft 100 gr pizza ostur 1...

Djúpsteiktur fiskur – Uppskrift

Agalega gott en kannski ekki það hollasta, en ég held að það hafi engan drepið að fá sér djúpsteikan fisk einstaka sinnum! Uppskrift: 1 bolli hveiti 1/2...

Fiskibollur

Þetta eru þessar gömlu, góðu íslensku fiskibollur. Þær koma frá Café Sigrún   Fiskibollur Gerir 12-15 bollur Innihald Fjórðungur laukur, afhýddur og saxaður gróft Fjórðungur blaðlaukur, saxaður gróft (má nota...

Fiskur í kókos og karrý – Uppskrift

Fiskur í kókos og karrý 600 g ýsu- eða þorskflök 2 msk olía 2 laukar, saxaðir 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað 3-4 gulrætur, skafnar og...

Ítalskur lax með fetaostasósu

Þessi lax er guðdómslegur frá Ljúfmeti.com   Ítalskur lax með fetaostasósu 600 g lax (eða blanda af laxi og þorski) sólþurrkaðir tómatar í olíu, magn eftir smekk 1 hvítlauksrif gróft...

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...