Kjöt

Kjöt

Litlar Mexíkó-kjötbollur

Þessar kjötbollur eru svakalega girnilegar og uppskriftin kemur frá Ragnheiði á Matarlyst: Þessar eru alltaf vinsælar, ég gerði...

Hrísgrjón og nautakjöt – Uppskrift

Fyrir  4 Það tekur nokkrar mínútur að laga þennan mat- alveg frábært þegar maður kemur seint heim og tíminn er lítill!  Meðan hrísgrjónin eru að...

Kjötbollur með mozzarella og basiliku

Dýrindis heimalagaðar kjötbollur frá Ljúfmeti.com Eftir bolludag og sprengidag í beinu framhaldi mætti kannski ætla að enginn hefði áhuga á bollum í neinu formi á...

Skinku og broccoli baka með parmesan

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er eflaust góð tilbreyting á hverju heimili. Botn

Sumarlegur svínaskanki

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum eins og þessari: Svínaskankinn er ódýrt hráefni en ákaflega gott...

Spagettíréttur með rjómaosti

Við þekkjum öll hakk og spaghetti og það eru flestir með þennan frábæra mat á borðum á heimilinu reglulega. Það er samt...

Roastbeef með sætum kartöflum og wasabi sósu – Uppskrift frá Lólý

Ég er svo mikil kjötmanneskja og ég verð bara að fá gott kjöt reglulega. Oft finnst mér gott að fá mér kalda sósu og...

Írskur nautakjötspottur

Pottréttur er svo góður og ekki sakar að hann sé einfaldur að búa hann til. Hér er æðislegur írskur nautakjötspottréttur frá Allskonar.is

Búðu til brjálæðislega girnilegt beikon-sushi

Ég vart held vatni yfir þessu myndbandi. Fullt af beikoni, bbq-sósu, osti, nautakjöti og almennum unaði. Hrár fiskur bliknar nú í samanburði við þessa...

Vikumatseðill 18. – 25. ágúst

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Ofnbakað pasta með nautahakki – Uppskrift

Frábær uppskrift sem að krakkarnir elska frá Evabrink.com Ofnbakað pasta með nautahakki 250 gr. penne pasta 250 gr. nautahakk 1 laukur 500 gr. Hunt’s Four Cheese pastasósa 3/4 dolla af...

Fajitas úr avókadó og nautakjöti, án kolvetna – Uppskrift.

Áttu eftir að ákveða hvað er í matinn í kvöld? hvernig væri að borða fajita með avokadó og sleppa kolvetnunum! Langar þig mikið í  fajita...

Hægeldað nautachilli

Mmmmm.....þetta er eitthvað sem maður verður að prufa frá Ljúfmeti.com Nú er löng helgi framundan og eflaust einhverjir farnir að huga að matseðli helgarinnar. Um...

Dýrindis hakkréttur

Við fengum þennan dásamlega rétt sendan frá lesanda:   Fékk þennan í arf frá móður minni sálugu.  650 gr Nautahakk 1 1/2 msk kartöflumjöl beikon bréf lítið 2 egg frekar stór mjólk ostur krydd Hakkið...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn...

Hollt og gott gúllas

Það er svo gott að fá gott gúllas. Hér er ein geggjuð uppskrift frá Eldhússystrum.     Nautagúllas í tómatsósu ca 400 gr Gúllas 2 dósir af niðursoðnum tómötum 4-6...

Lasagne með beikoni og sólþurrkuðum tómötum

Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að hér sé um að ræða besta lasagne í heimi. Já, ég fullyrði. Það er auðvitað allt...

Lamba Korma

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur frá Allskonar.is og er einstaklega ljúffeng Uppskriftin hentar fyrir 4   Kryddmauk 8 svört piparkorn 5 grænar kardimommur 3 negulnaglar 1...

Grýtan hennar Röggu

Hér kemur einn alveg sáraeinfaldur frá henni Röggu mágkonu. Það er sannarlega hægt að gera veislumat fyrir lítinn pening og með lítilli fyrirhöfn. Uppskrift: 1 pakki...

Austurrískt sveitagúllas – Uppskrift

Þetta Gúllas er alveg einstaklega gott og þessa uppskrift fékk ég hjá frænku minni sem var skiptinemi í Austurríki, að hennar sögn er geggjað...

Réttur með nautakjöti og Brokkolí – Uppskrift

Það getur verið þægilegt að fá sér skyndibita en oft er ýmislegt sem ekki er gott fyrir okkur í skyndibitanum. Þessi einfalda uppskrift me...

Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Þessi ótrúlega girnilegi og matarmikli hamborgari er frá Lólý Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt...

Dásamlegar pönnukökur með hakki – Uppskrift

Hráefni: Austurlenskar pönnukökur Deig: 5 desilítrar hveiti 1 teskeið lyftiduft 1/2 teskeið matarsódi 1/2 teskeið salt 7 desilítrar mjólk 50 grömm smjör, brætt 2 egg 1/8 teskeiðar steittar kardimommur Fylling: 300 grömm hvítkál 2 matskeiðar ólífuolía 1 matskeiðar...

Nautakjöt styr-fry

Þú getur fundið ótrúlega fjölbreyttar uppskriftir inná facebooksíðu Matarlyst. Hér er ein fljótleg og góð asísk máltíð sem leikur við bragðlaukana.Góð máltíð...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...