Kjöt

Kjöt

Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu

Þessi er sko ekta sunnudags frá Ljúfmeti.com Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk...

Vikumatseðill: 20. – 27. október

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Kraftmikil Gúllassúpa – Uppskrift

Innihald: 1 kg gúllas 300 gr laukur – frekar smátt saxaður 300 gr gulrætur – skornar í bita 50 gr sellerí 2-3 tsk tómatpúrra 1 flaska Passata/2 dósir tómatar og svipað...

Svínalundir með piparostasósu

Ég elska svínalundir, já mér finnst þær æði. Þessi uppskrift er algert nammi og kemur frá henni Röggu mágkonu og meistarakokki, þessi er úr fyrri...

Hakkbuff í raspi

Frábær hakkabuffauppskrift frá Ljúfmeti.com Þegar ég gerði buffinn setti ég öll hráefnin fyrir utan raspinn í hrærivélina og blandað þeim saman þar. Síðan bræddi ég...

Chilli Con Carne – Tilvalinn laugardagsmatur – Uppskrift

Chilli Con Carne   500 gr fitusnautt nautahakk 500 gr fitusnautt svínahakk 2 dósir nýrnabaunir í chilisósu 2 dósir hakkaðir tómatar 2 stórir laukar, niðurskornir 1 græn paprika, niðurskorin 3 hvítlauksgeirar, kramdir 3...

5 svakalega góðar núðluuppskriftir

Núðlur geta verið svakalega góðar ef þær eru rétt eldaðar. Sjá einnig: Fjórar týpur af vegan bollakökum Þetta er einfaldur kvöldverður sem flestir á heimilinu borða. Kíkið...

Quesadillas með pulled pork

Ef þú vilt hvíla þig aðeins á kjúllanum eða nautahakkinu er þessi uppskrift frá Eldhússystrum málið fyrir þig. F....

Lasagna með nautahakki – Uppskrift

 Lóly er töfrakona þegar kemur að matseld og við höldum áfram að birta girnilegar uppskriftir frá henni: Þetta er uppskrift sem er svona algjörlega ekta,...

Mexíkóbaka sem slær alltaf í gegn

Stundum er ég í svona þemastuði og þá er þemað matur frá einhverjum tilteknum stað. Þegar þemað er Mexíkó skelli ég gjarnan í þessa böku...

„SOS“ símtal – Tapas barinn veisluþjónustan

Fyrir nokkru síðan prufaði ég veisluþjónustu Tapas barsins við frábærar undirtektir gesta og þá sérstaklega þeirra erlendu sem sátu til borðs.  Langar að deila...

Austurrískt sveitagúllas – Uppskrift

Þetta Gúllas er alveg einstaklega gott og þessa uppskrift fékk ég hjá frænku minni sem var skiptinemi í Austurríki, að hennar sögn er geggjað...

Bestu kjötbollurnar

Ég elska góðar kjötbollur Fann þessar á Homemade Hoopla https://www.facebook.com/homemadehooplah/videos/1385114191588825/  

Matur og kökur sem henta vel í ferminguna – Uppskriftir

Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði. Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu. Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns) 2 msk olífuolía  ...

Aldrei nægur ostur

Ef þú elskar ost á hamborgarann þinn þá eru hér djúsí hugmyndir. https://www.facebook.com/Insidercheese/videos/1549229225201215/ Djúsí

Tacogratín

Tilvalinn helgarmatur frá Ljúfmeti.com Tacogratín 1 krukka tacosósa (225 g) 1 1/2 dl ostasósa (þessar í glerkrukkunum hjá mexíkóvörunum í búðunum) 1 dl maísbaunir 500-600...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

Lambalæri lötu húsmóðurinnar

Ég játa það skammlaust að með hækkandi aldri þá verð ég latari og latari í húsmóðurshlutverkinu. Ég verð líka flinkari og flinkari að létta mér...

Hakkabuff með möndluraspi

Ég átti hakk inni í ísskáp sem ég varð að gera eitthvað úr. Ég var ekki í stuði fyrir hakkrétt á pönnu eða ofnrétt úr...

Lamba Korma

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur frá Allskonar.is og er einstaklega ljúffeng Uppskriftin hentar fyrir 4   Kryddmauk 8 svört piparkorn 5 grænar kardimommur 3 negulnaglar 1...

Ritz-bollur ala’ Ragga mágkona

Þessar eru to die for! Uppskrift: 1 kg nautahakk 1 pakki ritzkex

El sombrero borgarar – Rögguréttir

Stundum þá bara langar manni í sveittan borgara og verulega djúsí. þessi kemur frá henni Röggu mágkonu og ég...

Gamaldags chiliréttur – Uppskrift

Fyrir 6-8 Efni: 1 stórt, græn paprika 2 laukar, saxaðir 1/2 bollo sellery, saxað 1 matsk. olía 900 gr. nautahakk 1 dós niðurskornir tómatar 1 lítil dós tómatkraftur 1 bolli vatn 2 matsk. Worcestershire...

Hakkhamborgari ,,sloppy joe”

Einfaldlega góður og afar fljótlegur hakkhamborgari úr smiðju facebook síðunar Matarlyst Hráefni 600-700 g nautahakk1 laukur...

Ofnbakaðar svínalundir

Þegar þú vilt gera vel við þig eða bíður fólki í mat er þessi réttur tær snilld. Uppskrift: 2 svínalundir 1 box sveppir 2 tómatar Svínalundir skornar niður í...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...