DIY

Mótaðu augabrúnirnar með sápustykki

Fegurðarbloggarinn Desi Perkins sýnir okkur hér á YouTube rás sinni hvernig má móta augabrúnir með sápustykki. Hún kýs að nota tæra sápu í stað...

DIY: Heimagert krumpusprey fyrir föt

Þú getur komist hjá því að strauja föt þín ef þú útbýrð þér þetta sprey. Það eina sem þú þarft er að setja heitt...

DIY: Laxerolíu hármaskar – Þykkir og bætir hárið

Laxerolía er náttúruleg grænmetisolía, sem er aðallega unnin úr kristpálma eða Castor baunum. Olían er þykk og klístraðri en flestar aðrar olíur og hentar...

DIY: Er þetta besta leiðin til að pakka inn gjöfum?

Þetta er öðruvísi innpökkun en maður á að venjast! En kannski er þetta bara skemmtileg nýbreytni og kemur líka vel út. Sjá einnig: DIY: Skemmtilegar slaufur...

DIY: Handakrika detox – Hvers vegna þarftu það?

Margar af þeim vörum sem við notum daglega eru fullar af eiturefnum sem geta verið hættulegar heilsu okkar. Ein af þessum vörum er svitalyktaeyðir,...

DIY: Náttúrulegir heimilisilmir

Ert þú stundum í vandræðum með að finna rétta ilminn inn á þitt heimili. Hér eru nokkrar hugmyndir af heimilisilmum sem innihalda engin eiturefni...

Frábær þvottaráð fyrir þig

Þvottur er ekki öllum að skapi, en það eru til ýmsar lausnir við vandamálunum sem eiga sér stað í þvottahúsinu. Hér eru til dæmis...

8 leiðir til að nota Alka-Seltzer

Flestir þekkja Alka-Seltzer sem þynnkubana eða til þess gert að róa magann. Margir vita þó ekki að hægt er að nota Alka-Seltzer við hin...

Þú getur prjónað svona rúmteppi á 4 klst

Það er að koma vetur og þá vill maður hafa hlýtt og notalegt í kringum sig. Þetta risa prjónaða teppi getur sko aldeilis haldið...

Sniðug bílaráð

Hér eru afar góð ráð sem geta komið að góðum notum í þínum bíl. Sjá einnig: Sumir bílar eru bara ekki gerðir fyrir allar líkamstýpur!   https://www.youtube.com/watch?v=oMKhi1R22w0&ps=docs