Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Crossaint með súkkulaði

Þessi klikkað girnilega snilld kemur frá henni LÓLÝ sem er með loly.is Hver elskar ekki volgt crossaint með góðum...

Marengs með kókosbollurjóma og Marskremi

Getur þetta orðið eitthvað girnilegra? Kókosbollur, marengs og marskrem! Hljómar svakalega vel. Uppskriftin kemur frá Matarlyst á Facebook. Hráefni

Grísk jógúrt með berjum

Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.  Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur! Innihald 1 dós grísk jógúrt 50 g tröllahafrar 7 msk hlynsíróp 1 tsk kanill Bláber um...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

Í tilefni þess að það er að koma helgi, finnst mér kjörið að deila þessu dásamlega Nachos með ykkur. Kemur að sjálfsögðu frá snillingunum...

Geggjaður partýréttur fyrir áramótin – Uppskrift

Æðislegur ostaréttur fyrir áramótapartýið. Partýostur með basilpestó og sólþurrkuðum tómötum 400 g rjómaostur 1 dl mjólk (eða rjómi) 1/2 tsk salt pipar 6 msk basilpestó 7 stk sólþurrkaðir tómatar, saxaðir 50 g...

Mögulega besta nachos í heimi

Ég gæti flutt búferlum ofan í Doritospoka og lifað þar hamingjusöm til æviloka. Svartan Doritospoka nota bene. Ég treð þessum bölvuðu flögum allsstaðar. Í...

Súkkulaði- og hnetugóðgæti

Þessi gómsæta snilld er frá Albert Eldar. Alltaf svo skemmtilegar uppskriftir hjá honum.   Súkkulaði- og hnetugóðgæti. Ætli megi ekki flokka þetta sem heilsunammi. Það er samt...

60 krónu brauðið

Þær systur hjá Matarlyst bjóða upp á þessa snilld, ódýrt og hrikalega gott. Afar gott brauð sem bakað...

Hollar heslihnetukúlur

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Hver vill ekki eiga hollustunammi til að grípa í þegar þörfin lætur á sér kræla.   Hollar heslihnetukúlur 200 gr döðlur 150 ml...

Grjónagrautur – Uppskrift

Hér er uppskrift af grjónagraut, þessum gamla góða. Það er ekki sjálfgefið að kunna að gera grjónagraut svo nú er um að gera að...

Heimagert múslí

Það er svakalega gott að gera sitt eigið múslí. Þú getur ráðið hvað þú setur í það og hversu mikið. Þessi dásamlega...

Öðruvísi skinkusalat – Uppskrift

Öðruvísi skinkusalat 300 gr majones 1 dós sýrður rjómi 1/4 krukka Mango Chutney 2 tsk Tandoori krydd 1 pakki skinka 1 lítil dós grænn aspas 8 stk egg slatti af vínberjum (rauð) Blandið...

Grillaður ferskur maísstöngull með hvítlaukssmjöri

Svo gott að fá sér grillaðan maísstöngul og hér er frábær leið til að fá gómsætan maísstöngul. Uppskriftin kemur frá Lólý. 4 stk ferskir maísstönglar 250...

Karamellu ískaffi

Það er ómanneskjulegt hvað þær systur hjá Matarlyst eru með girnilegar uppskriftir og stórhættulegt fyrir mig sem er nýkomin úr magaermi!

Vektu hann með þessum morgunmat og smá beikoni! – Myndband

Ef þú vilt slá alveg í gegn skaltu vippa upp svona eggjum og smá beikoni og fara með í rúmið til hans! Ramsey kennir okkur...

Svona færðu bragðgóðan kjúkling

Ef þig langar til þess að elda heilan kjúkling sem er bragðmikill og safaríkur, skaltu skoða þessa einföldu aðferð. Sjá einnig: Kjúklingur í ljúfri kókos-...

Svakaleg beikonbaka sem þú bara verður að prófa

Maður fær nú nánast hjartastopp við það eitt að horfa á þetta myndband. Mig langar samt að prófa. Þetta hlýtur að vera alveg skuggalega...

Frittata með beikoni og spínati – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi tegund af eggjaköku er eins og þeir gera þær á Ítalíu. Þá er hún fyrst gerð á pönnunni og síðan bökuð í ofninum...

Sinnepsdressing

Ég er sinnepssjúk það er fátt sem toppar gott sinnep! Þessi frábæra dressing kemur frá henni Berglindi sem heldur...

Speltpizza – Æðislega bragðgóð

Pizzur eru alltaf vinsæll matur og ekki er verra ef hægt er að fá pizzu sem er jafnvel aðeins hollari en hin venjuleg hveitipizza....

Gulrótarsúpa

Geggjuð súpa sem kemur af vef allskonar.is þessa súpu er nauðsynlegt að nota nýjar og helst íslenskar gulrætur...

Dýrindis túnfisksalat

Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún. Túnfisksalat Fyrir 3-4 sem meðlæti Innihald 2 harðsoðin egg...

Stökkt ostakex á 30 sekúndum

Þetta kex er algjör snilld ef þig langar í eitthvað gott og það strax! Það eina sem þú þarft er rifinn ostur og sæmilega...

Snúðar sem slá í gegn

Hún kann sko að láta mann fá vatn í munninn hún Ragnheiður sem er með Matarlyst á Facebook.

Þetta er besta kryddsmjör sem þú munt borða

Fátt er betra á grillaða nautasteik enn Bearnaissósa. Hún er alveg himnesk. En svo má líka nota gott kryddsmjör. Fyrir nokkrum árum fann ég...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...