Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Sykurpúðar í Vodka Jello

Fyrirsögnin hljómar brjálæðislega ekki satt?  En þetta er stórskemmtilegt og vekur mikla lukku í grillveislunni.  Svo má taka hugmyndina enn lengra og kveikja í...

Geggjaður partýréttur fyrir áramótin – Uppskrift

Æðislegur ostaréttur fyrir áramótapartýið. Partýostur með basilpestó og sólþurrkuðum tómötum 400 g rjómaostur 1 dl mjólk (eða rjómi) 1/2 tsk salt pipar 6 msk basilpestó 7 stk sólþurrkaðir tómatar, saxaðir 50 g...

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn...

Ljúfengur lambapottréttur

Hér er hrikalega góður pottréttur sem kemur úr bókinni Rögguréttir. Mjög djúsí í piparostasósu. Uppskrift: 600-800 gr lambagúllas 1 peli rjómi piparostur 1 stór laukur 1 paprika 100 gr sveppir 1 stk...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Döðlupestó sem framkallar sælutillfinningu

Ég er pestósjúk og þegar mig langar í eitthvað alveg geggjað þá er döðlupestóið mitt tilvalið. Það er hvorki flókið né mikið vesen og...

Kornflex crunchy

Þetta góðgæti lítur svo svakalega vel út að maður fær bara vatn í munninn, eins og svo margt sem kemur frá Matarlyst....

Íspinni úr jógurt og berjum

Var að gera tilraunir til þess að búa til íspinna úr jógurt  og berjum og þessi kom einstaklega vel út. Í alllri þessari sól ákvað...

DIY: Náttúruleg aðferð til að fjarlægja andlitshár

Margar konur kannast við þann vanda að hafa óvelkomin andlitshár og eyða miklum tíma og peningum í að láta fjarlægja hár á efri vör sinni...

Lárperumauk/Guacamole

Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur. Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki. Uppskrift: 2 þroskuð...

Múslístykki

Þessi svakalega girnilegu múslístykki koma frá Ragnheiði á Matarlyst. Þurrefni 200 g haframjöl160 g kókosmjöl120...

Berjamó – Grænar uppskriftir án aukaefna frá Café Sigrún

Nú fer að halla að hausti og tími uppskerunnar genginn í garð. Hringrásin heldur áfram þrátt fyrir derring í náttúruöflunum og bráðum falla laufin...

Vá! Þessi bakaða kartafla er æði

Nú ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og sýna ykkur þetta myndband. Hversu girnilegt er þetta? .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn...

Speltpizza – Æðislega bragðgóð

Pizzur eru alltaf vinsæll matur og ekki er verra ef hægt er að fá pizzu sem er jafnvel aðeins hollari en hin venjuleg hveitipizza....

Gulrótarsalat

Þetta geggjaða salat kemur frá allskonar.is/ Uppskrift: 750gr gulrætur4 msk ólífuolía1 laukur, fínsaxaður3 hvítlaukrif,...

Heimsins besti hummus

Dásamlega ljúffengur hummus af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Gott er að borða hann með góðu brauði eða pítubrauði sem skorið hefur verið í strimla....

Indverskur kjúklingaréttur

Þessi æðislegi réttur sem kallaður er Indian Butter Chicken, kemur frá Matarlyst. Indian Butter Chicken

Gay pride íspinnar – Uppskrift

Sigrún á CafeSigrún birti frábæra uppskrift af regnbogaís sem er vel við hæfi nú þar sem Gay Pride vikan byrjaði í fyrradag. Sigrún segir á...

Sesamnúðlur, ódýrt og gott – Uppskrift

Sesamnúðlur Fyrir 3-4 Innihald 250 g hrísgrjónanúðlur (úr brúnum hrísgrjónum) eða aðrar núðlutegundir 3 msk sesamolía 1 hvítlauksrif, marið eða saxað smátt 2 msk mjúkt hnetusmjör (annað hvort...

Milljón dollara ídýfa!

Rakst á þessa frábæru uppskrift á Homemade Hooplah Mun pottþétt prófa þetta, finnst þetta alveg vera upplagt með leiknum gegn Nígeríu á föstudag... svona HM...

Skinku og broccoli baka með parmesan

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er eflaust góð tilbreyting á hverju heimili. Botn

Heimagerður ítalskur ricotta ostur

Þetta er þvílík snilld! Nú geturðu gert þinn eigin ricotta ost  með því að fara eftir uppskrift frá Lólý.is Það er nú bara þannig að...

Sinnepsdressing

Ég er sinnepssjúk það er fátt sem toppar gott sinnep! Þessi frábæra dressing kemur frá henni Berglindi sem heldur...

Raida jógurtsósa

Ummmm.... Ég elska þessa sósu. Uppskriftin er úr bókinni Rögguréttir 2. Mæli með að prófa hana með bökuðum kartöflum. Uppskrift: 1 dós grísk jógurt 1 rauð paprika 1 rautt chilli,...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...