Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Dásamlegar pönnukökur með hakki – Uppskrift

Hráefni: Austurlenskar pönnukökur Deig: 5 desilítrar hveiti 1 teskeið lyftiduft 1/2 teskeið matarsódi 1/2 teskeið salt 7 desilítrar mjólk 50 grömm smjör, brætt 2 egg 1/8 teskeiðar steittar kardimommur Fylling: 300 grömm hvítkál 2 matskeiðar ólífuolía 1 matskeiðar...

Döðlupestó sem framkallar sælutillfinningu

Ég er pestósjúk og þegar mig langar í eitthvað alveg geggjað þá er döðlupestóið mitt tilvalið. Það er hvorki flókið né mikið vesen og...

Hvernig gerir maður VEGAN pizzu?

Þessi er æðislega góð! Pizza fyrir þá sem eru vegan! Sjá einnig: Vegan eplabaka https://www.youtube.com/watch?v=4RdKPHibSME

Súkkulaði smákökur með valhnetum

Þessar smákökur eru svo svakalega góðar og bráðna í munninum. Þær koma frá Berglindi á Gotterí.is.   Súkkulaðismákökur með valhnetum 175 g sykur 120 g smjör...

Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum

Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg. Hráefni

Heimatilbúin ostasósa á 10 mínútum

Er þetta ekki eitthvað til þess að prófa um helgina? Næla sér í einn poka af nachos. Eða tvo. Horfa á góða mynd. Njóta...

Mexíkóskt salat

  Þessi dásamlega uppskrift kemur frá facebook síðunni Lifandi líf en á þeirri síðu er að finna margt dásamlegt. Hulda Dagmar gaf hun.is leyfi til að...

Kjúklingapizza með BBQ sósu – Unaðslega góð!

Það er engin pízza sósa á henni þessari. Þú færð mikið og gott bragð af ýmsu öðru. Þegar það er svona auðvelt að búa til...

4 leiðir til þess að borða Nutella

Ekki horfa á þetta á tóman maga. Og alls ekki ef þú býrð ekki svo vel að eiga eina krukku af Nutella lúrandi inni...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Græna töfra dressingin

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst Þið missið af miklu ef þið prufið ekki....Þessi er...

Vefjur með krydduðu nautakjöti og baunum – Uppskrift

Vefjur með vel krydduðu nautakjöti og baunum    Efni  (ætlað fyrir 6) 450 gr.nautahakk Stórt glas (450gr.) salsa 2 bollar soðin hrísgrjón 450 gr. soðnar pinto baunir 2 bollar rifinn...

Frittata með beikoni og spínati – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi tegund af eggjaköku er eins og þeir gera þær á Ítalíu. Þá er hún fyrst gerð á pönnunni og síðan bökuð í ofninum...

Karamellu ískaffi

Það er ómanneskjulegt hvað þær systur hjá Matarlyst eru með girnilegar uppskriftir og stórhættulegt fyrir mig sem er nýkomin úr magaermi!

Morgunmatur fyrir hressa krakka með mjólkuróþol

Hollur, næringaríkur og fljótlegur morgunmatur eða nesti í skólann og sérstaklega gerður fyrir þá sem þola illa mjólkurvörur. Ekki spillir að chiafræin eru einstaklega...

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn...

Ostasalat frá Matarlyst

Það eru svo margar girnilegar uppskriftir sem koma frá Ragnheiði í Matarlyst. Hér er til dæmis þetta ostasalat sem er alltaf vinsælt...

Rice Krispies hnetusmjörsbar

Þetta er svo dásamlega gott! Kemur auðvitað frá snillingunum á Matarlyst á Facebook. Hráefni 100 g...

Sparisalat

Ég elska góð salöt og finnst ómissandi að hafa gott salat sem meðlæti. Ég fékk þetta stórkostlega salat hjá mágkonu minni  og ég má til...

Ostborgaraídýfa með beikoni og grilluðum mozzarella

Þessi er sko föstudags frá Gulur,rauðu,grænn og salt.com Það er frábært að eiga eitthvað til að mönsa um helgar hvort sem það er þegar gesti...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Parmesan kartöflur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Parmesan kartöflur fyrir 4 1 kg kartöflur 3...

Indverskur kjúlli á grillið

Nú nálgast sumarið eins og óð fluga og þá er nú komin tími á að draga fram grillið þrífa það upp og skella svo...

Sólskinsegg

Þessa dásemd fann ég á einni af uppáhaldsíðunum okkar hér á hun.is http://allskonar.is Sólskinsegg fyrir...

Krækiberjakrásir – saft, hlaup, líkjör

Nú fer að halla að hausti og tími uppskerunnar genginn í garð. Hringrásin heldur áfram þrátt fyrir derring í náttúruöflunum og berjaspretta er góð...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...