Monthly Archives: February 2016

Aðeins eitt líf

Unglingsárin eru flestum erfiður aðlögunartími. Þá færðu nýtt hlutverk í þjóðfélaginu, eignast nýja vini, þarft að venjast breytingum á líkama þínum og taka ákvarðanir varðandi framtíðina. Þegar þú leitar svara við vandamálum lífsins er oft eins og enginn viti hvað segja skal. Það getur gert mann afar einmana. Ef þú verður fyrir sárri reynslu, t.d. ef þú ert auðmýkt/ur, lítillækkuð/aður...

Vill ekki láta mynda sig

Mikaël Theimer er ljósmyndari. Hann birti þessar myndir af kærustunni sinni með þessum orðum: Ég elska kærustuna mína og ég er ljósmyndari svo auðvitað elska ég að taka myndir kærustunni minni. Vandamálið er hinsvegar að hún hatar það. Þegar ég lyfti myndavélinni og beini henni að henni, finnur hún alltaf leið til að fela á sér andlitið.

Justin Bieber fer út á lífið með mömmu sinni

Þau töluðust varla við í tvö ár, en svo virðist sem sambandið á milli Justin og mömmu hans Pattie Malette sé orðið mjög gott aftur og sást til þeirra fara út að skemmta sér á skemmtistaðnum Nice Guy í Los Angeles. Sjá einnig: Ólétt og dansar við Sorry með Justin Bieber Þau virtust vera einstakleg glöð og ánægð með hvort annað...

Kim Kardashian: ,,Ég er nánast með óráði”

Svo virðist sem raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi í erfiðleikum með að aðlagast því að vera tveggja barna móðir - ef marka má heimasíðu hennar. Þar deilir Kim með aðdáendum sínum að hún eigi erfitt með að vera sífellt að gefa Saint West brjóst og passa að North West fái næga athygli líka. Aðfaranótt miðvikudagsins 10.febrúar skrifar Kim á heimasíðuna...

Mætti á tískuvikuna eins og Grimmhildur Grámann

Kim Kardashian mætti á miðvikudaginn á tískuvikuna í New York í gegnsæjum bol og pels líkt og Grimmhildur Grámann klæddist í teiknimyndinni um Dalmatíuhundana. Sjá einnig: Kim er komin á kreik – Fór með einkaflugvél til New York Hin 35 ára gamla raunveruleikastjarna lét lítið fyrir sér fara eftir að hún átti son sinn Saint í desember en það má segja að hún sé...

Khloe og Lamar sjást saman í fyrsta sinn eftir atvikið í október

Myndir náðust af Lamar Odom og Khloe Kardashian þegar þau voru að fara um borð í einkaflugvel, en þetta er fystu myndirnar sem birst hafa af þeim tveim saman eftir atvikið sem átti sér stað í október á síðasta ári. Talið er að Lamar hafi fengið um 12 heilablóðföll í kjölfar of stórs skammts á vændishúsi og síðan þá...

Heimatilbúið nachos sem ALLIR verða að prófa

Það er erfitt að byrja ekki að slefa yfir lyklaborðið þegar horft er á þetta myndband. Almáttugur, þetta er svo grinilegt. Virðist sæmilega einfalt líka - verða ekki allir að prófa þetta um helgina? Sjá einnig: Heimsins besta ofurnachos með sætum kartöflum, mozzarella og öðru gúmmelaði .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container...

Hverjir eiga helst á hættu að fá slitgigt?

Slitgigt er sjúkdómur í liðamótum sem flestir fá þegar aldurinn færist yfir. Átta af hverjum tíu sem náð hafa fimmtugsaldri eru með slitgigt. Hún hefst með því að brjóskið í liðunum þynnist og eyðist að lokum alveg. Samtímis því bólgnar liðpokinn og vökvinn í liðnum eykst en við það gildna liðamótin. Slitgigt getur ráðist á alla liði en algengust...

Húsráð: Fara gæludýrin þín úr hárum?

Átt þú gæludýr sem fer úr hárum og eru hárin alls staðar, á gólfinu, sófanum, húsgögnunum og fötunum þínum? Hér eru nokkur frábær ráð fyrir gæludýraeigendur í baráttunni við dýrahárin. Sjá einnig: Gæludýr eru gefandi fyrir heilsu og líðan   https://www.youtube.com/watch?v=2BCYw44JOzc&ps=docs

Kim er komin á kreik – Fór með einkaflugvél til New York

Kim Kardashian skellti sér ásamt börnum sínum og Caitlyn Jenner með einkaflugvél til New York, til að styðja eiginmann sinn Kanye West þar sem hann er nú að kynna nýju plötuna sína. Caitlyn mætti þó til borgarinnar til að fara á tískuvikuna sem haldin er í borginni um þessar mundir, en þetta mun vera í fysta skiptið sem Kim...

Sjáðu hvað hún gerir við allar þessar tómu umbúðir…

...þetta köllum við að nýta hlutina. Algjör snilld! Sjá einnig: Hún klippir eitt gat á leggingsbuxurnar… https://www.facebook.com/BrazilUsaMagazine/videos/10153961579506337

Þetta getur gerst ef þú drekkur áfengi í orkudrykki

Mörg okkar hafa heyrt um hættuna sem getur fylgt því að drekka orkudrykki eða aðra örvandi drykki með áfengi. Þessi ungi maður hafði drukkið 11 orkudrykki og hjarta hans var við það að springa út úr bringu hans. Hugsum hvað við setjum í líkama okkar og hugsum okkur tvisvar sinnum um áður en við pöntum okkur drykki á barnum. Sjá...

Hvað getur orsakað erfiðleika við stinningu?

Vissir þú að meira en helmingur allra manna sem komnir eru yfir fertugt hafa átt í erfiðleikum með að ná og viðhalda stinningu? Á Íslandi er talið að meira en 20 þúsund menn kunni að eiga við þennan vanda að stríða. Þetta er mjög almenn reynsla og nú er litið svo á að þetta sé heilsufarslegt mál sem hægt sé...

Eru Liam Neeson (63) og Kristen Stewart (25) nýtt par?

Leikarinn góðkunni Liam Neeson lét það flakka í viðtali á dögunum að hann væri ástfanginn af heimsfrægri konu. En sjö ár eru síðan eiginkona Neeson, Natasha Richardson, lést. Neeson neitaði að gefa upp nafn konunnar sem hefur fangað hjarta hans af ótta við að hún færi hjá sér. Heimsbyggðin hefur velt vöngum yfir þessari dularfullu konu síðustu daga og...

Kylie er alveg óð í rassa- og brjóstastækkunarkrem

Kylie Jenner sver að krem frá fyrirtækinu PureLeef geri rass hennar og brjóst stærri. Kremið kostar rúmar 6000 krónur og hefur raunveruleikastjarnan sagt að það sé eitt það besta sem til er á markaðnum. Fyrirtækið neitar alfarið að Kylie auglýsi merkið fyrir þeirra hönd, en hún segir sjálf að það geri kraftaverk. Sjá einnig: Kylie Jenner þráir að vera einhleyp Mörgum...

Karlmenn reyna að finna G-blettinn

Hérna má sjá nokkra karlmenn útskýra hvað g-bletturinn er og reyna að benda á staðsetninguna hans. Þeir eru ekkert alveg með þetta á hreinu, það verður að segjast alveg eins og er. Sjá einnig: Hin fullkomna sjálfsfróun konunnar – Leiðarvísir

Er þetta “draugur”? – Mamman trúir ekki sínum eigin augum

Jade trúði ekki á drauga þar til nýlega. Þessari áströlsku móður brá heldur betur í brún þegar hún horfði á barnamyndavélina og rann um leið kalt vatn á milli skinns og hörunds. Dóttir hennar Ruby var sofandi í rúminu sínu, hurðin var alveg lokuð og enginn annar í húsinu þegar Jade tekur myndband af skjá myndavélarinnar.

James Harden fékk nóg af Khloe Kardashian og Lamar Odom

Fregnir herma að körfuboltamaðurinn James Harden og raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian hafi hætt saman fyrir nokkru. Samkvæmt Mirror Online fékk Harden sig fullsaddan af sambandi Khloe og Lamar Odom. En Khloe hefur staðið eins og klettur við hlið Odom síðan hann fannst meðvitundarlaus á vændishúsi seint á síðasta ári. Það var þó Khloe sem endaði sambandið en hún átti erfitt með að...

Dagförðun – Hvaða augnförðun hentar þínum augum?

Mismunandi augnfarðanir henta mismunandi augum. Hér eru nokkur góð ráð fyrir milda dagförðun eftir því hver lögun augna þinna er. Sjá einnig: 13 förðunarráð sem virka í raun og veru   https://www.youtube.com/watch?v=ehOMlHk7Xus&ps=docs

Morgunkorn á mannamáli

Íslendingar á öllum aldri borða morgunkorn nánast daglega, enda er það næringarríkt, bragðgott og fljótlegt og því auðvelt að venja sig á neyslu þess. Því er algengt að á hverjum degi borði hver og einn að jafnaði 30-35 grömm af þessum þægilega morgunmat. Þó svo að þessi viðmiðunarskammtur sé notaður þá hefur komið í ljós að margir setja meira...

Quasimodo er enginn venjulegur hundur

Það eru aðeins um 13 aðrir hundar eins og Quasimodo í heiminum. Hann er með stuttan hrygg. Haft var samband við Sara Anderson sem hefur helgað líf sitt því að bjarga hundum sem eru öðruvísi. Hún tók Quasi, eins og hann er kallaður, í fóstur en er að reyna að finna honum framtíðarheimili. Sjá einnig: Flækingshundur bjargar nýfæddu barni – Vörum...

Lady Gaga rokkar Bandaríska þjóðsönginn

Hún hefur nýlega unnið sér til Golden Globe verðlauna fyrir leiklistarhæfileika sína, en nú hleypti hún 50. Super Bowl leikjasyrpunni af stað með Bandaríska þjóðsöngnum í Kaliforníu á sunnudaginn. Sjá einnig: Hvað var öðruvísi við Lady Gaga? Hæfileikar hennar leyna sér ekki og markaði þetta klárlega viss tímamót hjá henni og varð hún mjög klökk í endann. Mörgum þótti söng- og...

17 æfingar sem þú getur gert með maka þínum

Af hverju ekki að slá tvær flugur í einu höggi - stunda líkamsrækt og rækta sambandið í leiðinni? Hérna eru 17 æfingar sem þú getur gert með maka þínum, svo má auðvitað fara í sturtu saman að loknu púli! Sjá einnig: 4 jógaæfingar fyrir betra kynlíf

Stöðvaðu blæðinguna á augabragði með undrakryddi

Ef þú lendir í því óhappi að vera með blæðandi sár, hvort sem það er lítil skráma eða fossblæðandi sár getur þú hægt á blæðingunni eða jafnvel stöðvað hana með þessu snilldarráði sem er komin beina leið frá indjánunum í Ameríku. Þessi aðferð hefur verið notuð í þúsundir ára, en indjánarnir höfðu þann vanann á að setja cayenne pipar...

Áttu erfitt með að rata?

Ég er manneskja sem getur ekki ratað neitt. Það er bara eitthvað sem vantar í mig, ég sver það! Sjá einnig: Fyndið: Hún ætlaði sko ekki að brenna inni https://www.youtube.com/watch?v=rvkrqt0r7j4&ps=docs

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...