Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Rauða hrafnsfjöðrin: Sex forvitnilegustu kynlífslýsingar ársins 2014

Lestrarfélagið Krummi kynnir tilnefningar til Rauðu hrafnsfjaðrarinnar sem veitt er fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2014 í íslenskum bókmenntum. Tilnefningarnar eru sex að vanda. Óvenju mikið...

9. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin og við hjá Hún.is erum komnar í gjafagírinn. Síðastliðin tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Réttur feðra við andlát barns oft enginn: „Þetta var dóttir OKKAR.”

Enga opinbera reglugerð sem skilgreinir réttindi foreldra við andlát barns er að finna á Íslandi í dag, né er hvergi að finna neina reglugerð...

8. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin og við hjá Hún.is erum komnar í gjafagírinn. Síðastliðin tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

5. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Gjafir fyrir þau sem eiga allt … nema bóluefni

Landsþekktir Íslendingar velja gagnlegar jólagjafir  Ormalyf, bóluefni, vatnsdæla og næringarmjólk á óskalistanum  Sannar gjafir veita bágstöddum börnum hlýju og vernd „Nú er sá tími að ganga í...

Vertu með í keppni um flottasta aðventukransinn

Um seinustu helgi föndraði ég þennan aðventukrans, hentist inn í A4 og fékk allt í þetta þar og náði að tendra ljós á fyrsta...

4. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Ísland fegursti áfangastaður heims samkvæmt lista Forbes

Ísland er ævintýralegasti áfangastaður í heimi samkvæmt nýútkomnum lista Forbes. Listinn ber heitið 10 Coolest Places to Visit In 2015 og trónir Ísland á...

Eru límkrossar í innanverðar rúður þá hættulegir?

Ekki ber öllum saman um hvort ráðlegt er að líma krossa á rúður í óveðri. Á fréttavef mbl.is kemur þannig fram að tilkynning sem...

1. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Fyrsti í aðventu: Í dag tendra Íslendingar á Spádómskertinu

Í dag, sunnudaginn 30 nóvember, kveikja flestir Íslendingar á fyrsta kertinu á aðventukransinum sem ber heitið Spádómskertið og táknar spádómana í Biblíunni sem sögðu...

Ólöf Sverrisdóttir gefur út bókina um Sólu dóttur Grýlu gömlu

Ólöf Sverrisdóttir leikkona hefur glatt mörg börnin í hlutverkinu sem Sóla sem kemur á sögubílnum Æringja í leikskóla og frístundaheimili. Þar segir hún börnunum...

Naktir „penslar“ taka þátt í listaverki Ingvars Björns annað kvöld

Gamla Bíó í Ingólfsstrætinu mun hýsa heldur óvenjulegan og spennandi listrænan gjörning fimmtudagskvöldið 27. nóvember en þá mun pop art listamaðurinn Ingvar Björn leggja...

Köllum á frelsi

Vímulausi dagurinn verður áberandi í dag. Vímulausi dagurinn er átak sem er reyndar einu sinni í mánuði og gengur út á að fá fleiri...

Marta María biðst afsökunnar í nýju viðtali

Ritstýra Smartlands á mbl.is, Marta María Jónasdóttir, prýðir forsíðu Fréttatímans sem kom út í dag. Mikil reiði spratt upp í kjölfar birtingar á pistli sem...

Yggdrasill heldur lagersölu á lífrænt vottuðum túrtöppum, ilmkjarnaolíum og fleiru

Fólk sem iðkar lífrænan lífsstíl, stundar jóga og er vel að sér í uppruna vara, er yfirleitt ekki mikið fyrir að kaupa hluti í...

Að vera á tímamótum – við ætlum að fylgjast með þessum...

Fyrir tveimur vikum auglýstum við á Hún.is eftir þátttakendum sem höfðu áhuga á að fara á fullt námskeið hjá Dale Carnegie. Áhuginn var mikill...

Himbrimi gefur út myndband – viðtal

Hljómsveitin Himbrimi gaf frá sér myndband við lagið Tearing á dögunum. Þar sést söngkonan Margrét Rúnarsdóttir ganga um kalda fjöru prúðbúin fjöðrum og fallegum...

Töfrum líkar ljósmyndir af íslenskum tvíburum

Töfrum líkastur myndaþáttur af tveimur íslenskum stúlkum, systrunum Ernu og Hrefnu hefur farið sigurför um netið undanfarna sólarhringa, en stúlkurnar eru tvíburar og búa...

Rómantíska helgin breyttist í martröð

Jón Björnsson ætlaði að hafa það gott helgina 31. október til 2. nóv en hann hafði pantað sér bústað, fyrir sig og konuna. Þau...

E.L.F gefur heppnum lesanda burstasett

Við birtum á dögunum grein um förðunarvörur frá E.l.f sem fékk flott viðbrögð. Þær hjá E.l.f. ætla því að gefa heppnum lesanda svona burstasett....

Eiga fyrirtæki að borga fyrir krabbameinsleit?

Fyrir nokkrum dögum sögðum við ykkur frá því hvernig Opin kerfi buðu öllum starfskonum að fara í krabbameinsleit á kostnað fyrirtækisins. Greinin vakti verðskuldaða...

Stefnir Blóðbanka: „Blóð okkar er ekki sýkt, frekar en annarra.”

27 ára gamall samkynhneigður karlmaður, Troy Michael Jónsson, íhugar nú að stefna bæði Blóðbankanum og Landlæknisembættinu til að láta reyna á lögmæti þess að...

„Maður segir nú ekki nei við meistara Bó, er það?“

Guðný Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir, söngkonur í hljómsveitinni Ylju, munu koma fram á Jólatónleikum Björgvins í fyrsta sinn í ár. Þær hafa í...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...