Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Langar þig að skara fram úr? Við bjóðum á námskeið

Langar þig að komast á eitt eftirsóttasta námskeiðið í heiminum í dag? Lífstílsvefurinn hún.is ætlar í samstarfi við Dale Carnegie að bjóða þremur heppnum lesendum á...

Stuttmyndin RIMLAR: Manneskjur og misjöfn viðbrögð við sorgarferli

Um þessar mundir fer fram fjáröflun fyrir Stuttmyndina Rimla. Handrit og leikstjórn er í höndum Natans Jónssonar sem er útskrifaður úr Kvikmyndaskóla Íslands. Síðan...

22 ára dansari og pókerspilari

Núna um helgina fer fram Íslandsmeistaramótið í póker fyrir árið 2014 en mótið fer fram á Hótel Borgarnesi þetta árið. Mótið hefur aldrei verið...

Hjartasteinn – Viltu leika í kvikmynd?

Framleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures leitar nú að ungum leikurum fyrir kvikmyndina Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem áætlað er að fari í tökur í...

Hókus Pókus gefur hrekkjavökubúning að eigin vali

Áttu eftir að græja hrekkjavökubúninginn fyrir þig eða barnið um helgina? Hókus Pókus á Laugarvegi ætlar að gefa heppnum lesenda búning og fylgihluti að...

Draugabærinn Hafnarfjörður rís um helgina

Hafnarfjörður tekur á sig drungalega mynd nú um helgina og verða draugar og forynjur í forgrunni í bæjarfélaginu. Tilefnið er Dagur hinna dauðu eða...

Facebook síðan „Sniðgöngum Smartland” komin í loftið

Netheimar loga af bræði vegna umfjöllunar íslenskra miðla um samskipti Mörtu Maríu, ritstjóra dægurmála mbl.is og Helgu Gabríelu heilsubloggara og er orðfarið ljótt á...

Systur syngja um stríðið í Sýrlandi -senda umheiminum skilaboð

Tvær systur ákváðu að fara öðruvísi að til að vekja athygli á því sem er að gerast í Sýrlandi, Írak, Lebanon og Palestínu án...

„Ég vissi ekki að það væri hægt að láta fótósjoppa af...

Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála á mbl.is þvertekur fyrir að hafa brotið trúnað við Helgu Gabríelu, sem beiddist undan viðtali við Smartland vegna birtingu...

„Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég...

Ég spurði hvort við gætum rætt saman í trúnaði og hún samþykkti það. Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég...

„Má ég kynna fyrir ykkur kvöldmatinn í kvöld”

Ásdís Sólrún Arnljótsdóttir, fimm barna móðir og öryrki, birti færslu á facebook á dögunum sem vakið hefur athygli. Þar birtir hún mynd af kvöldverðinum...

Hafið þið séð hana Myrru?

Þessi kisa hefur ekki komið heim síðan á sunnudag og lýst er eftir henni á Facebook: Kisan okkar hún Myrra hefur ekki látið sjá sig...

Um 2000 tillögur um nýyrði í keppni Aha.is

Vefsíðan Aha.is hefur undanfarna viku staðið fyrir nýyrðasamkeppni, en starfsfólk Aha leitar að íslensku orði fyrir mat sem keyptur er á veitingahúsi til að fara...

Fékk augu í pósti í Reykjavík

Hólmfríði Ólafsdóttur brá heldur betur í brún þegar hún, ásamt móður hennar, tók við bréfi á heimili sínu í Reykjavík sem var heldur betur...

Nú stendur mikið til hjá Sigurði og Sigríði

Miðasala hafin á hátíðartónleika Sigríðar Thorlacius og Sigurðar Guðmundssonar í Eldborg og nýtt lag, Freistingar, væntanlegt. Tveir af ástsælustu söngvurum landsins, þau Sigríður Thorlacius og...

Fyrsta plata Beebee and the Bluebirds er komin út

Eftir að hafa slegið í gegn með sumarslagaranum Red Forest er loks komið að útgáfu fyrstu plötu Beebee and the Bluebirds. Platan, sem ber...

Áheyrnarprufur fyrir unglinga sem vilja leika

Ein af þeim fjallar um Soffíu, 14 ára stelpu, sem er lögð í einelti og þráir ekkert heitar en að falla í hópinn. Hún tekur afgerandi...

Bleiki dagurinn 2014 er fimmtudaginn 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla landsmenn um að klæðast einhverju...

Sjáðu sýnishorn úr stórmyndinni Borgríki 2

Borgríki 2 - Blóð hraustra manna er æsispennandi sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki frá árinu 2011. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á...

Heiðurstónleikar á Þjóðleikhúskjallaranum

Í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá fæðingu Stevie Ray Vaughan verður blásið til heiðurstónleika í Þjóðleikhúskjallaranum þann 3. október klukkan 21:00. Stevie Ray...

Sterkar stelpur, sterk samfélög

Unglingsstúlkur í fátækustu löndum heims eru í brennidepli í kynningarviku frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands undir heitinu Sterkar stelpur – sterk samfélög.  Rannsóknir síðustu...

Minningarjakki Lofts Gunnarssonar í bígerð

Loftur Gunnarsson, útigangsmaður, kúnster og öðlingsdrengur, hefði orðið 35 ára gamall í dag. Af því tilefni hefur Minningarsjóður Lofts hrint af stað allsérstæðri fjáröflun...

Til þín sem ætlaðir að nauðga mér

Sigrún Lilja Guðjónsdóttir sem er stofnandi Gyðja Collection lenti í óskemmtilegri reynslu um helgina og skrifaði um það á Facebook.   Nokkur orð til þín sem...

Lífræn vara beint frá bónda versluð á Netinu

“Við verslum hér af því okkur finnst þetta þægilegt og þetta klárast alltaf áður en næsta sending kemur,” segir ánægður viðskiptavinur Græna hlekksins sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...