Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Sjáðu sýnishorn úr stórmyndinni Borgríki 2

Borgríki 2 - Blóð hraustra manna er æsispennandi sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki frá árinu 2011. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á...

Hertari reglur vegna Covid-19

Verið er að vinna að nýjum og hertari reglum vegna Covid-19, eftir minnisblaði frá sóttvarnalækni. Einnig ætlar ríkislögreglustjóri að senda frá sér...

Vakin athygli á krabbameini í kvenlíffærum

Globeathon hlaupið/gangan er alþjóðlegt átak þar sem vakin er athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Þetta er í þriðja sinn sem Globeathon hlaupið er haldið...

Fleiri konur kusu í rafrænum íbúakosningum

Talsvert fleiri konur en karlar tóku þátt í rafrænu íbúakosningunum Betri hverfi 2015. Hlutfall kvenna sem kaus er 56% á móti 44% karla og...

1. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Strákarnir okkar í beinni á Ingólfstorgi

Það verður mikil spenna í loftinu þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur á móti liði Kazakhstan á Laugardalsvelli í kvöld. Jafntefli nægir til þess...

Smart strákar með hjartað á réttum stað: Rúlla 21 kílómetra til...

„Þetta eru flottir strákar, þeir hlupu 10 kílómetra í fyrra og ætla að fara 21 kílómeter í ár en þeir ætla að spretta úr...

Íslensk fyrirsæta í herferð fyrir Off-White

Það er alltaf gaman að sjá íslenskar konur og stúlkur gera góða hluti á erlendri grund. Við rákumst á þessar myndir hjá...

Morð á enda veraldar – Þættir teknir á Íslandi

Þessir þættir eru komnir á Hulu og nú er hægt að streyma þeim þar. Þættirnir fjalla um fólk sem fer í slökun...

Viltu sjá Ásgeir Trausta á Esjunni?

Ásgeir Trausti spilar á Esjunni ásamt hljómsveit sinni föstudaginn 29. maí. Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini, frítt er inn og allir velkomnir. Herlegheitin byrja undir berum...

Draugabærinn Hafnarfjörður rís um helgina

Hafnarfjörður tekur á sig drungalega mynd nú um helgina og verða draugar og forynjur í forgrunni í bæjarfélaginu. Tilefnið er Dagur hinna dauðu eða...

5. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Lýstu upp myrkur Róhingjakonu á flótta

UN Women á Íslandi efnir til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess sem hafa þurft að þola gróft ofbeldi og búa við grimman...

Litla Jazzhátíðin í Hafnarfirði

Það er Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar (MLH) sem stendur fyrir tónleikum ásamt Jazzklúbbi Hafnarfjarðar. Litla Jazzhátíðin í Hafnarfirði. 21. og 22. ágúst í Bæjarbíó en það er  Menningar- og listafélag...

Jólamatur fyrir eldri borgara

Lesandi okkar vakti athygli okkar á þessu í gær, aðfangadag. Aðstandandi lesanda er eldri borgari á höfuðborgarsvæðinu. Hún vill ekki láta nafns...

Yggdrasill heldur lagersölu á lífrænt vottuðum túrtöppum, ilmkjarnaolíum og fleiru

Fólk sem iðkar lífrænan lífsstíl, stundar jóga og er vel að sér í uppruna vara, er yfirleitt ekki mikið fyrir að kaupa hluti í...

Íslenskur snjóruðningsmaður hótar að ryðja heilan bíl

Okkur barst þessi upptaka af heiftarlegu rifrildi á milli snjóruðningsmanns og vegfarenda þar sem þeir takast á um staðsetningu ökutækis sem vegfarandi virðist eiga. Snjóruðningsmaðurinn...

Morgundagur kaupir Hún

Morgundagur, útgáfufélag Fréttatímans, hefur keypt vefinn hún.is. Samhliða hefur Morgundagur gert samning við Móberg, fyrrum eigenda hun.is, um sölu á almennum auglýsingum inn á...

Himbrimi gefur út myndband – viðtal

Hljómsveitin Himbrimi gaf frá sér myndband við lagið Tearing á dögunum. Þar sést söngkonan Margrét Rúnarsdóttir ganga um kalda fjöru prúðbúin fjöðrum og fallegum...

Alma Geirdal látin

Alma Geirdal er látin eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún hefur deilt lífi sínu og baráttu á Facebook síðunni Alma vs. Cancer...

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar...

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til...

„Við erum EKKI að glíma við venjulega flensu“ – Hugleiðingar læknis

Freyr Rúnarsson, læknir, var með áhugaverðan pistil á Facebook síðu sinni í gær. Við fengum góðfúslegt leyfi til þess að birta hann...

Jólalest Coca-Cola 2016

Ljósum prýdd Jólalest Coca-Cola keyrir sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 21. skiptið á laugardaginn, þann 10. desember. Lestin mun leggja af stað kl....

Gengu berserksgang í bústað sem þeir tóku á leigu

Færsla birtist í kvöld á Facebook síðunni „Landið mitt Ísland“ og segir þar maður frá því að hann hafi leigt sumarbústað sinn...

Girnilegir og litríkir kokteilar

Kokteilkeppnum helgarinnar er lokið og Sushi Samba vann RCW keppnina, en þau voru í öðru sæti í fyrra. Það var hann Svavar Helgi sem...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...