Menning

Menning

10 bíómyndir sem þú getur horft á með þínum heittelskaða á...

Ég hef lært ýmislegt í lífinu. Til dæmis að karlmenn eru ekkert sérstaklega hrifnir af The Notebook. Eða Sleepless in Seattle. Eða My Sister´s...

„Okkur langar að fegra heiminn; eina píku í einu!”

Himnasending fyrir ófáar konur og eflaust fjölmörg pör kemur í formi fjöreggs sem þjónar hlutverki alfyrsta handfrjálsa vibrator heims. Vibratorinn, sem er væntanlegur á...

Herbergi fallins hermanns hefur staðið óhreyft í nær 100 ár

Ljóslifandi og afar áþreifanleg minning um hugrakkan hermann frá fyrri heimssstyrjöld lifir enn, þó ekki á þann máta sem ætla mætti. Hubert Rochereau þjónaði franska...

Árstíðabundinn matseðill

Haust Restaurant á Fosshótel Reykjavík  er einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum á Íslandi. Hráefnin sem eru notuð í matseldina eru þau ferskustu sem hægt er...

Helgi Björns og Salka Sól taka lagið á Roadhouse í hádeginu...

Klukkan 11:30 í dag verður mikið um dýrðir á veitingastaðnum Roadhouse en þá verður kynntur til sögunnar ný borgaramáltíð sem ber heitið The great...

Ömmur sem tilheyra Pokémon go samfélaginu á Íslandi

Eins og lesendur vita þá er ég miðaldra kona á breytingaskeiðinu og hef áhuga á öllu mögulegu og ómögulegu.

Hafnarfjörður rokkar

Hafnarfjarðarbær leggur mikið uppúr fjölskyldustefnu og nú hefur verið settur upp Ærslabelgur á Víðistaðatúni. Allir krakkar sem hafa gaman af að hoppa geta nú hoppað...

8 skotheld tískuráð fyrir haustið

Ef þú ætlar að tolla í tískunni nú haustið 2019 ? Þá skaltu kíkja á þetta myndband.

Kona með blóm í skegginu – Brúðarmyndir

Hin 23 ára gamla Harnaam Kaur er með nokkuð sem heitir hirsutism eða ofloðna. Það veldur því að hún er með óvenjulegan hárvöxt í...

Suðræn stemning og æðislegur matur

Ég kíkti á dögunum á veitingastaðinn Burro ásamt tveimur vinkonum. Hann er rosalega notalegur, á flottum stað í miðbænum, þar sem mikið hefur verið...

Public House – Gastro Pub: Nýr veitingastaður & bar á Laugavegi...

Núna í lok apríl opnar nýr veitingastaður og bar á Laugavegi 24 (þar sem Lemon var áður til húsa) sem ber nafnið Public House...

Annar í aðventu: Í dag tendrum við á Betlehemskertinu

Í dag, sunnudaginn 7 desember, tendra Íslendingar á öðru kertinu á aðventukransinum sem ber heitið Betlehemskertið og er ætlað að leiða hugann að bænum,...

Söngur er góður fyrir líkama og sál – Tónleikar í Hörpu

Ég er í kór. Já það vita það alls ekki allir en að mæta á kóræfingar einu sinni í viku og að...

Feiti Þriðjudagur: Saltkjöt og baunir, túkall!

Saltkjöt, baunir og væntanlega táknrænn túkall verða á borðum þjóðrækinna nú í kvöld, en í dag er Sprengidagur - sá dagur ársins er menn...

Vinnan að baki gerð hátískuflíkar er mögnuð ásýndar

Þegar ég var lítil stúlka var ég sannfærð um að hátískufatnaður væri galdraður fram á tískupallana. Að allt hlyti þetta að hefjast á rissi...

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman...

15 ára snillingur skapar þekktar kvikmyndasenur úr LEGO kubbum

Það er engum ofsögum sagt að börn ættu að leika með Lego kubba; sem eru óþrjótandi uppspretta skapandi hugmynda. Það hefur Morgan Spence, fimmtán...

Verður tímaritið HVAÐ að veruleika með þínum stuðningi?

Athafnakonan Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún hefur tekið að sér ýmis verkefni í gegnum tíðina og ákvað í september...

Keira Knightley: „Kvenlíkaminn er orðinn vígvöllur vegna myndvinnslu”

Keira Knightley situr berbrjósta fyrir í myndaþætti sem birtist nýverið á síðum tískutímaritsins The Interview. Þátturinn hefur vakið ómælda athygli og situr hún þannig fyrir...

„Maður segir nú ekki nei við meistara Bó, er það?“

Guðný Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir, söngkonur í hljómsveitinni Ylju, munu koma fram á Jólatónleikum Björgvins í fyrsta sinn í ár. Þær hafa í...

Rebekka Sif: „Ég gat aldrei ímyndað mér neitt annað en að...

Rebekka Sif er 22 ára söngkona og lagasmiður, ættuð úr Garðabænum og gaf nýverið út lagið Dusty Wind sem er með blúsuðu rokk /...

Naktir „penslar“ taka þátt í listaverki Ingvars Björns annað kvöld

Gamla Bíó í Ingólfsstrætinu mun hýsa heldur óvenjulegan og spennandi listrænan gjörning fimmtudagskvöldið 27. nóvember en þá mun pop art listamaðurinn Ingvar Björn leggja...

Öskudagur: Söngur, hlátrasköll og allar heimsins óvættir!

Þá er Öskudagur runninn upp í allri sinni dýrð og ljóma; litfagur og ilmandi af gotterí. Barnasöngvar óma á götum úti í dag, kaupmenn...

Nisti fyrir nútímakonur

Göngum saman fagnar 10 ára afmæli í ár og af því tilefni er ýmislegt á döfinni. Hlín Reykdal ríður á vaðið nú í mars...

Himbrimi gefur út myndband – viðtal

Hljómsveitin Himbrimi gaf frá sér myndband við lagið Tearing á dögunum. Þar sést söngkonan Margrét Rúnarsdóttir ganga um kalda fjöru prúðbúin fjöðrum og fallegum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...