Fréttir

Fréttir

Leyniskytta á Super Bowl! – Má þetta? – Myndir

Þessar myndir hafa verið að ganga á netinu og sýna leyniskyttu á Super Bowl. Með myndunum er skrifað: „Ef þú varst á Super Bowl...

Haldið ykkur innandyra gott fólk!

Enn spáir Veðurstofan vonskuveðri á landinu og má búast við hvassviðri eða stormi um landið vestanvert, á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi Vestra seinni partinn...

Mögnuð órafmögnuð útgáfa af stórsmellinum Thriller

Einmitt þegar maður telur fullvíst að nú sé ekki hægt að toppa gömlu goðin í tónlistarheiminum; að helstu smellir nútímans hafi þegar verið gefnir...

Íslandsmet í tísti! – Ert þú með?

Alls sendu Íslendingar 11.000 tíst í fyrra undir merkinu #12stig sem var óopinbert merki Íslendinga sem vildu ræða Eurovision á Twitter. Merkið varð til að...

Kraftaverk á flugvellinum – Myndband

„Hvað viltu fá í jólagjöf“ var spurning sem bláklæddur jólasveinn lagði fyrir viðskiptavini flugfélagsins WestJet. Svörin létu ekki á sér standa, einum langaði í...

Nýtt myndband frá Emiliönu Torrini – Myndband

Nýtt myndband tónlistarkonunnar Emiliönu Torrini hefur verið frumsýnt, en það má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið er með laginu Tookah, sem er af samnefndri...

Myndband: 50 Shades of Cinderella

Grínistinn og þáttastjórnandinn Ellen Degeneres hefur gert það að vana sínum að klippa sjálfa sig inn í vinsælar bíómyndir og sýnir útkomuna í þættinum...

Glæsimarkaður um helgina – Vörur kláruðust síðast!

Núna um helgina, þann 1. og 2. júní verður haldin Glæsimarkaður á sama stað og síðast, í gömlu TOYOTA húsunum við Nýbýlaveg. Markaðurinn hefur notið...

Hótaði fólki lífláti á Facebook – Fékk 28 mánaða fangelsisdóm

Hann notaði fésbókina til að senda andstyggileg skilaboð og setti allt á annan endann þegar hann hótaði að drepa 200 skólabörn. Nú hefur hann...

Taylor Swift og Madonna gera allt vitlaust með óvæntum dúett á...

Taylor Swift fór heldur óhefðbundnar leiðir nú á sunnudagskvöldið - þegar hún greip gítar í hönd og spilaði undir hjá sjálfri Madonnu á iHeartRadio...

Skuggahliðar World Cup: Ofbeldi gegn konum eykst á fótboltatímabilum

Kalt vatn rennur milli skinns og hörunds við áhorf myndbandsins hér að neðan, en þessi auglýsing er hluti af breskri mannúðarherferð sem ætlað er...

Húðin lýst upp á Jamaica – Myndband

All Angles fjallar hér um vinsæla meðferð í Jamaica þar sem fólk er að láta lýsa húð sína.

Greinilegt með hverjum Of Monsters and Men halda í Bikarleiknum á...

Hjómsveitin Of monsters and men sendu Stjörnumönnum baráttukveðju frá Danmörku fyrir úrslitaleik bikarkeppninar næstkomandi laugardag. Nokkrur meðlimir hljómsveitarinnar eru harðir Garðbæingar og styðja dyggilega...

Æðisgengin stemning á Tapas barnum

Dagana 23. – 30. september 2014 var Baskavika á Tapas barnum. Gestakokkurinn Sergio Rodriguez Fernandez kom í heimsókn og á boðstólnum var sérstök 6...

Trúlaus manneskja talar um dauðann – Myndband

Þetta er mjög áhugavert sjónarhorn. Það eru alls ekki allir sem trúa á eitthvað æðra og það er allt í lagi. Hér manneskja sem...

Áfram Eyþór! – Áfram Ísland – Myndband

Stuðningsmyndband fyrir Eyþór Inga, ótrúlega skemmtilegt!

Svar Noregs við fordómum Rússlandsstjórnar gagnvart samkynheigðum – Myndband

Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni mannréttindarbrotin sem framin eru í Rússlandi gegn samkynhneigðu fólki. Hér sjáum við frábært svar við þessari vitleysu...

Laug til um að hún hefði krabbamein – Safnaði mörg hundruð...

Kimberlie Gustwiller játaði fyrir dómi í maí að hafa logið til um að hún hefði krabbamein og að hafa svikið út peninga, með lygum...

Hvað gerist af körfuboltaleikmaður fer í búning gamals manns – Myndband

Þetta er algjör snilld. Fólk verður ekkert lítið hissa!

Óhugnanlegasta skrúðganga allra tíma

Fyrir þá sem ekki vilja taka þátt í hinum hefðbundna jólaundirbúningi gæti þetta verið ágætis lausn. Þetta er Krampuslauf Graz skrúðgangan sem haldin er ár...

Stálu frá samtökum sem hjálpa fórnarlömbum kynferðisofbeldis – Skiluðu öllu aftur...

Þegar þjófar frá Californiu áttuðu sig á því að tölvurnar sem þeir stálu væru frá góðgerðarsamtökum sem hjálpa fórnarlömbum kynferðisofbeldis, skiluðu þeir tölvunum. Þeir...

Margt um manninn á Reykjavík Fashion Festival

Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Sýningarnar á hátíðinni vöktu mikla lukku á meðal gesta sem að sjálfsögðu mættu í sínu...

Lag til styrktar Neistanum

Hljómsveitin Beebee and the bluebirds gaf nýverið frá sér smáskífuna Burning heart. Lagið er til sölu inná tónlist.is og rennur allur ágóði þess til Neistans,...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...