Stjörnumerkin

Stjörnumerkin

Stjörnumerkin: Hvað veldur þér áhyggjum?

Það er ekki óalgengt að finna fyrir streituvaldandi hlutum í lífinu: Kannski ertu upptekinn af stóru verkefni í vinnunni, eða þú sért...

Stjörnuspá fyrir október 2020

Dagarnir eru að verða styttri og næturnar dimmari og þrátt fyrir óvissuna eru samt sem áður fullt af spennandi hlutum framundan. ...

Stjörnuspá fyrir febrúar 2023

Enn einn stormurinn kominn yfir landið en við stöndum keik. Við erum Íslendingar og ef einhverjir þola storma þá erum það við....

Stjörnumerkin – Hvernig slakar þú á?

Lífið getur verið ansi streituvaldandi og við tökumst á við stress á mismunandi hátt. Sumir takast á við stress með því að...

Stjörnuspá fyrir september 2020

September er að hefjast og lífið fer að detta aftur í rútínu. Skólarnir byrja, sumarfríin eru búin hjá flestum og maður keppist...

Stjörnuspá fyrir ágúst 2023

Það er enn sumar og að mínu mati er ágúst einn skemmtilegasti mánuðurinn yfir sumarið. Hér er stjörnuspáin fyrir þennan fallega mánuð!...

Stjörnumerkin og gallarnir

Það eru margir hrifnir af því að lesa stjörnuspána sína og finnst það gefa sér innsýn í ákveðnar aðstæður og hvers vegna maður kemur...

Stjörnuspá fyrir júlí 2022

Júlí er að byrja og margt framundan. Sumir eru að fara í sumarfrí og margir að ferðast innanlands og utanlands. Það...

Fæðingarmánuður þinn og kynlífið

Það getur verið að þú vitir allt um þetta en það getur verið að fæðingardagur þinn, eða öllu heldur mánuðurinn sem þú ert fædd/ur...

Stjörnuspá fyrir júlí 2021

Veðrið hefur ekki alveg verið að leika við okkur í júní en við teljum að bjartari tímar séu framundan. Hér er það...

Stjörnuspá fyrir ágúst 2021

Sumarið er ekki búið og í mörgum tilfellum er það jafnvel bara nýbyrjað. Það verða engar útihátíðir þetta árið og því verður...

Stjörnuspá fyrir maí 2024

Við finnum öll að harðasti veturinn er að klárast og bráin er tekin að lyftast töluvert. Bjartasti tími ársins er framundan og...

Stjörnuspá fyrir mars 2023

Jæja er það þessi tími mánaðarins? JÁ! Það er komin ný stjörnuspá fyrir marsmánuð en það kemur mér alltaf jafnmikið á óvart...

Stjörnumerkin: Hvernig er best að losa þig við stress?

Við finnum flest fyrir stressi reglulega. Ég hef ekki enn kynnst manneskju sem er ALDREI stressuð yfir neinu. Það er misjafnt, hinsvegar,...

Stjörnuspá fyrir júní 2022

Sumarið er komið og sólin hefur skinið í flestum landshlutum, ég held að það sé alveg á hreinu. Það gerast töfrar í...

Kostir og gallar nokkurra áhrifavalda á Íslandi

Öll höfum við okkar kosti og galla og við vitum það. Það er gaman að velta stjörnuspeki fyrir sér og sjá hvað...

Stjörnuspá fyrir september 2023

September er að hefjast og lífið fer að detta aftur í rútínu. Skólarnir byrjaðir, sumarfríin eru búin hjá flestum og maður keppist...

Stjörnuspá fyrir apríl 2023

Nú fer apríl að byrja með öllum sínum hátíðarhöldum, páskum, fermingum og svo er Sumardagurinn fyrsti auðvitað líka í apríl. Stjörnurnar hafa...

Stjörnuspá fyrir október 2022

Veturinn er handan við hornið og tími kertaljósanna er að ganga í garð. Nýr mánuður að hefjast og það þýðir bara eitt,...

Stjörnumerkin og stressið

Þú getur forðast stress. Í rauninni eru meiri líkur á því að þú finnir fyrir stressi ef þú ert að hlaupast í burtu frá...

Stjörnuspá fyrir ágúst 2020

Ágúst er æðislegur mánuður. Það er sumar en samt farið að skyggja á kvöldin. Margir eru að takast á við ný verkefni,...

Stjörnuspá fyrir október 2021

Ó veturinn byrjaði með hvelli hjá okkur á þessu fallega, harðbýla landi. Snjórinn mættur og allt að gerast. En það eru skemmtilegir...

Stjörnuspá fyrir september 2022

Nú er haustið handan við hornið, allir byrjaðir í skólanum, hvort sem það eru krakkarnir eða fullorðna fólkið. Sumir hafa farið í...

Stjörnuspá fyrir september 2021

Skólarnir eru flestir byrjaðir og september á næstu grösum. Haustlitirnir og kvöldmyrkrið er svo fallegt á þessum tíma og kertaljós lífga upp...

Stjörnuspá fyrir febrúar 2020

Við höfum óneitanlega gaman að stjörnuspám, svo við höfum ákveðið að þýða fyrir ykkur eina frábæra stjörnuspá af síðunni Harpersbazaar.com.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...