Þekking

Þekking

Stuttmynd um vefjagigt

Rakst á þessa stuttmynd um vefjagigt og fannst hún mjög lýsandi fyrir upplifun mína og annara af vefjagigtinni. Þeir sem ekki þekkja...

Agnes Ósk fjallar um fagmennsku eða fúsk í snyrtigeiranum

Í mörg ár nýtti ég mér fallega þjónustu Agnesar Ósk snyrtifræðings en þegar ég flutti úr Mosfellsbæ og alla leið í hafnafjörð...

Mikilvægi þess að nota endurskinsmerki

' Ég fékk þessa þörfu ábendingu senda frá lesanda sem hafði verið að skoða síðuna hjá heilbrigðisstofnun suðurlands.

Konur! – Estrógen stýrir okkur

Þennan fróðleik um estrógen er að finna á http://lifandilif.is Hormónarnir þínir bera ábyrgð á því hvernig þú hugsar, hvernig...

5 einkenni vefjagigtar sem konur þurfa að þekkja

Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur og er ekki bara eitthvað eitt einkenni heldur fjölmörg. Hér á eftir koma 5 einkenni...

Unglingabólur – fróðleikur og ráð

Ég get alveg gleymt mér þegar ég skoða síðuna hennar Berglindar http://lifandilif.is þar er að finna svo mikið af fróðleik um allt...

Sjáðu lungu manns sem hafði reykt í 30 ár

Þeir sem reykja sígarettur eru tvöfalt líklegri til að fá hjartaáfall og 30 sinnum líklegri til að fá lungnakrabbamein, en þeir sem...

Hvítur sykur er óþarfur – Fróðleikur um sykurtegundir

Á heimasíðu http://allskonar.is er að finna meira en bara uppskriftir. Þar er ýmislegt skemmtilegt og mikill fróðleikur. Ég rakst á þessar upplýsandi...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

Hvers vegna bakverkir?

Bakverkir eru mjög algengir og geta valdið mikilli vanlíðan. Bakverkjakast getur verið kvíðvænlegt og jafnvel minni háttar baktognun getur verið mjög sár. ...

Bólur á rassi

Það eru örugglega fáir sem ræða um bólur á rassi, en það fá flestir svona bólur reglulega. Ekki vinsælt umræðuefni svo þá...

Hversu góð/ur ertu í stafsetningu?

Hversu góð/ur ertu í stafsetningu? Geturðu svarað þessu öllu rétt án þess að svindla? Taktu prófið hér:

Sveppasýking í húð

Hvað er hvítsveppasýking í húð? Sýking í húðinni sem orsakast af þruskusveppi (candida albicans).

Geggjuð ráð til að taka flottar myndir

https://www.facebook.com/5min.crafts/videos/465234590735956/ Þetta snilldarmyndband kemur frá 5 minute crafts.

Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar, Fyrir konur

Kristín Snorradóttir er menntaður Þroskaþjálfi en hefur bætt við sig menntun á sviði ýmissa meðferðaleiða. Hún hefur starfað í áratugi við meðferðun...

6 ástæður fyrir því að Hot jóga er gott fyrir þig

Ég fer mikið í jóga og hef gert, í og með síðan ég var ófrísk af dóttur minni fyrir alltof mögum árum...

Það sem þú þarft að vita um rafrettur

Í byrjun september gaf Centers for Disease Control and Prevention út viðvörun. Í þessari viðvörun báðu þeir almenning um að „íhuga að nota ekki...

6 æfingar til að fá grennri læri

Mjög margar konur hafa áhyggjur af því að vera með of breið læri. Margir hafa tekið eftir „thigh gap“ sem hefur farið...

Ræktaðu þitt eigið engifer

Engifer er æðislegt að mínu mati. Það er gott í mat og í þeytinginn og jafnvel bara eitt og sér, þó það sé frekar...

Tölum aðeins um fitulifur

Lifrin er stærsti kirtill líkamans og vegur um 1,4 kg í meðal manneskju. Lifrin gegnir fjölmörgum hlutverkum og er aðalefnaskiptalíffærið sem líkaminn hefur. Lifrinni er...

Tengsl milli lágkolvetna megrunar og hjartasjúkdóma

Lestu þessa grein áður en þú útilokar allt brauð og alla ávexti úr matarræðinu þínu. Lágkolvetnafæði eins og Keto og Paleo hefur verið ákaflega vinsælt...

Kaloríubrennsla þegar stundað er kynlíf

Þegar kemur að því að taka á því og svitna duglega er kynlíf sennilega skemmtilegasta leiðin til þess. Ef þú ert að stunda kynlíf nokkrum...

Blóðbankinn óskar eftir hjálp!

Blóðbankinn kallar eftir hjálp. Það vantar meira blóð svo blóðbirgðir bankans séu í ásættanlegu magni yfir verslunarmannahelgina. á facebooksíðu Blóðbankans er eftirfarandi ákall: Vikan hefst með minni...

Kaffi og Amfetamín, vinsæl megrunarvara

Ég eins og margur annar hef ekki komist hjá því að sjá auglýst megrunarkaffi, facebook logar af myndum af fólki sem hefur misst ótrúlegt...

Píkusaga

Undirrituð varð fyrir því að taka þetta líka ofurfallega flækjuspor sem endaði með því að vinstri ökklinn þríbrotnaði en sá hægri tognaði og marðist...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...