Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

Coco sýnir óléttukroppinn

Coco Austin (36), eiginkona Ice-T slær á sögusagnir um að hún hafi fengið sér staðgöngumóðir til að ganga með barn sitt með því að...

Brjóstagjöf eða mjólkurduft?

Það leikur enginn vafi á því að brjóstamjólk er besta fæða sem hægt er að gefa ungbarninu. Brjóstagjöfin hefur einnig jákvæð áhrif á tengsl...

Tvíburar sem ríghaldast í hendur

Tvíburar hjónanna Glen og Anthea Jackson-Rushford fæddust 11 vikum fyrir tímann. Tvíburarnir hafa sýnt ótrúlegan styrk og lífsvilja og leita greinilega í hvort annað eftir...

Brjóstagjöf: Mögulega það fallegasta í heimi

Ég fæ einhvern undarlegan sæluhroll við að skoða þessar myndir. Þó svo ég hafi aldrei upplifað brjóstagjöf af neinu viti sjálf. Sem vissulega fylgir...

„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“

Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál.

Hvað er fólat?

Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra. Fólat er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en þó sérstaklega konur á barneignaaldri þar sem...

Hvað finnst honum um ólétta líkamann þinn í raun?

Við sem höfum gengið með barn eða börn vitum að það getur reynt á sjálfstraust kvenna þegar líkaminn tekur svona miklum breytingum á tiltölulega...

Allt sem þú þarft að vita um morgunógleði

Þrátt fyrir nafnið getur ógleði og vanlíðan hellst yfir hvenær að deginum sem er og staðið allan daginn. Þetta ástand getur hafist áður en...

Hvað býr í genunum?

Margt bendir til þess að sameindaerfðafræði eigi eftir að valda byltingu í læknisfræði Í kjarna hverrar frumu er erfðaefni sem geymir allar upplýsingar um eiginleika...

Blóðleysi á meðgöngu

Konum er mun hættara við blóðleysi en körlum. Það stafar af mánaðarlegum blæðingum kvenna. Þegar konan hefur haft á klæðum notar hún járnforða sinn...

Mæður deila myndum af líkama sínum eftir barnsburð

Ein kona í Bandaríkjunum var komin með nóg af því að sjá myndir af stjörnum sem eignuðust barn og skruppu síðan strax aftur í...

Drew Barrymore – “Líkami minn mun aldrei verða eins”

Leikkonan Drew Barrymore (40) segir að líkami hennar muni aldrei verða eins og hann var áður. Eftir að Drew eignaðist börnin sín tvö telur hún...

Meðgangan: 29. – 32. vika

Seinasti þriðjungur Þetta er seinasti þriðjungur meðgöngunnar. Þú getur staðið þig að því að...

Magnað – Barn fæðist í heilum líknarbelg

Þetta ótrúlega myndband er tekið af hjúkrunarfræðingi á Spáni, þar sem barn fæddist í heilum líknarbelg, stuttu eftir að tvíburi þess kom í heiminn....

Heyrði smell og vatnið byrjaði að streyma – Fæðingarsaga

Þetta var önnur meðgangan mín en fyrir á ég eina stelpu og önnur stelpa á leiðinni 8 árum seinna, þannig mér fannst ég eiginlega...

BESTA leiðin til að halda á barnabílstól

Þessi leið gæti bjargað mörgum konum. Hvaða móðir kannast ekki við að halda á barni sínu inn og útúr bílnum í þessum stóru stólum? Sjá...

Ráð til að auka mjólkina og hjálpa barninu að þyngjast.

Gefðu barninu brjóst nokkrum mínútum eftir að síðustu brjóstagjöf lauk til að það fái meira af fitunni í móðurmjólkinni. Sjá einnig: Brjóstagjöf eða mjólkurduft? Rannsóknir hafa sýnt...

Fyrsta afmæliskakan

Myndir þú gefa eins árs gömlu barni þínu gríðarstóra afmælisköku til þess að borða sjálft? Nú, þessir foreldrar áttu ekki í neinum vandræðum með...

Ævintýralegar óléttubumbur

Spænski listamaðurinn Fatima Carrion Alfonso (32) er orðin þekkt fyrir að mála æðislegar myndir á óléttubumbur þar í landi. Hún hefur málað á yfir...

Birti mynd af sjálfri sér á netinu og fékk ótrúleg viðbrögð

Rachel Hollis hefur náð langt í lífinu en hún heldur úti vefsíðunni The Chic Site og hún hefur einnig gefið út bók. Þessi þriggja barna...

Að stunda kynlíf tvisvar í röð eykur á frjósemi

Kannski gleðja þessar fréttir karlmenn um víða veröld en vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að það að stunda kynlíf ítrekað (tvisvar á klukkutíma)...

Þunglyndi eftir fæðingu

Við fæðingu barns verður til nýtt líf, foreldrar verða til og ný hlutverk verða til í fjölskyldunni. Þetta er oftast tími gleði,...

Það er líka fallegt að gefa pela

Það eru til fullt af myndum af konum að gefa brjóst en ekki jafn mikið af því þegar verið er að gefa barni pela....

Þið trúið ekki hvað fannst í maga hennar eftir keisaraskurð

Yulia Selina er 34 ára gömul kona frá Saint Petersburg í Rússlandi. Hún var ófrísk að öðru barni sínu, en þegar kom að fæðingunni...

Hvenær byrjar fæðingin?

Á seinustu vikum eða dögum fyrir fæðinguna finnur þungaða konan fyrir ýmsum breytingum. Í fyrsta lagi sígur legið niður. Þrýstingurinn undir bringspölum og á...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...