Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

Magnað – Barn fæðist í heilum líknarbelg

Þetta ótrúlega myndband er tekið af hjúkrunarfræðingi á Spáni, þar sem barn fæddist í heilum líknarbelg, stuttu eftir að tvíburi þess kom í heiminn....

Meðgangan: 33. – 36. vika

Mánuður 9 (vika 33-36) Barnið heldur áfram að vaxa og dafna. Lungun eru...

Frjósemi og getnaður – Hvenær á að leita til læknis?

Algeng fyrirspurn er  varðandi það hvenær sé kominn tími til að leita til læknis ef ekki verður getnaður.  Það er ekkert eitt svar við því,...

Hvenær byrjar fæðingin?

Á seinustu vikum eða dögum fyrir fæðinguna finnur þungaða konan fyrir ýmsum breytingum. Í fyrsta lagi sígur legið niður. Þrýstingurinn undir bringspölum og á...

5 góð ráð fyrir verðandi mæður

Andleg heilsa móður á meðgöngu hefur áhrif á heilsu barnsins. Álag og mikil streita á meðgöngu getur skaðað þroska barnsins. Hér eru fimm ráð...

Eiginmaðurinn gengur með barnið þeirra

Þegar Kristin og eiginkona hans, Ashley, byrjuðu saman skilgreindi Kristin sig sem kona. Það var svo fyrir átta árum að Kristin hóf...

Fólk missir andlitið yfir þessu fæðingarmyndbandi

Þessi mamma er ekki hrædd við að gera hlutina á sínum eigin forsendum. Hún heitir Sarah Schmid og er sex barna móðir. Hún er...

Meðgangan: 5. – 8. vika

Mánuður 2 (vika 5-8) Andlitið á fóstrinu heldur áfram að mótast. Eyrun byrja að...

Viðbjóður: Yfirgáfu nýfæddan dreng með Downs heilkenni og hurfu með heilbrigða...

Sex mánaða gamall ástralskur drengur sem getinn var af thailenskri staðgöngumóður og yfirgefinn af líffræðilegum foreldrum sínum meðan hann var í móðurkviði sökum þess...

Hann fæddist 4 mánuðum fyrir tímann og vóg aðeins 750 grömm...

Sérhvert barn er kraftaverk og það orð á vissulega við um son redditsnotandans Tcordolino, en hann fæddist 4 mánuðum fyrir tímann eftir aðeins 24 vikna og...

Sniðugasta kerra heims?

Þessi kerra hlýtur að vera ein sú þægilegasta á markaðnum í dag. Hún er allavega þægileg til að ferðast með, því hún verður að...

Fæðuóþol og ofnæmi geta horfið á meðgöngu!

Um daginn heyrði mamman ansi magnaða sögu af tveimur þunguðum konum.  Önnur var með mjólkuróþol og hin með ofnæmi fyrir hnetum, en þegar þær...

Ævintýralegar óléttubumbur

Spænski listamaðurinn Fatima Carrion Alfonso (32) er orðin þekkt fyrir að mála æðislegar myndir á óléttubumbur þar í landi. Hún hefur málað á yfir...

Meðgangan: 13. – 16. vika

Annar þriðjungur Þessi kafli er oft talinn besti partur meðgöngunnar. Þegar þarna er komið...

Fæðingargalli – Hluti af heila óx út um nef hans

Ollie Trezise er 21 mánaða gamall drengur sem fæddist með heilahaul, eða encephalocele, sem olli því að heili hans óx út um sprungu á höfuðkúpu...

Meðgangan: 9. – 12. vika

Mánuður 3 (vika 9-12) Handleggir, hendur, fingur og tær eru nánast fullmótuð. Á þessu...

Dapurlegasta kveðjan: Syrgjandi foreldrar festir á filmu með deyjandi börnum sínum

Skilyrðislaus ástin skín úr brostnum augum nýbakaðra foreldranna sem sjá má hér á meðfylgjandi myndum. Nístandi sorgin og kærleikurinn sem haldast í hendur meðan...

DIY: Gerðu þínar eigin óléttubuxur

Þetta er svo sniðug lausn. Margar okkar þekkja hversu erfitt það getur verið að finna flottar óléttubuxur og þykir jafnvel leitt að passa ekki...

Eli litli fæddist neflaus: „Sonur okkar er fullkomið barn”

Elsku Eli litli Thompson; nýfæddur drengur sem fæddist í Alabama, Bandaríkjunum þann 4 mars sl. - fæddist neflaus. Drengurinn er að öllu öðru leyti...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

Búist er við að Kim fæði barn sitt á jóladag

Kim Kardashian og eiginmaður hennar Kanye West sagt frá því opinberlega að gert sé ráð fyrir að annað barn þeirra fæðist á jólunum. Áætlaður fæðingardagur...

Undirfatamódel brjóstfæðir og svarar gagnrýni á Instagram

Ofurmódelið sem sjokkeraði heimsbyggðina með ögrandi meðgöngumyndum og fæddi stálheilbrigðan dreng í kjölfarið, er fylgjandi brjóstagjöf. Það sem meira er, hún deilir nú myndum...

Áfengisneysla á meðgöngu

Neysla áfengis á meðgöngu getur valdið alvarlegum líkamlegum og andlegum fæðingargöllum og þroskaskerðingu.  Á hverju ári fæðast börn sem orðið hafa fyrir skaða í...

Hvernig sjá nýfædd börn andlit foreldra sinna?

Nýfædd börn geta ekki þekkt svipbrigði. Rannsókn sem gerð var í Osló sýnir hvernig nýfædd börn sjá foreldra sína og þekkir svipbrigði þeirra. Sjá einnig:...

Hvenær byrjar fæðingin?

Fyrir hvaða breytingum finnur konan í lok meðgöngu? Á seinustu vikum eða dögum fyrir fæðinguna finnur þungaða konan fyrir ýmsum breytingum. Í fyrsta lagi sígur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...