Lífsstíllinn

Lífsstíllinn

AndreA boutique – Töffaraleg búð í Hafnarfirði – Myndir

Sköpunargáfan er henni í blóð borin. Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður hefur verið að blómstra undanfarin misseri og litadýrðin er alls ráðandi. Nýja nóv/des línan er komin...

Öðruvísi hönnun á sófa – Myndir

Þessir sófar myndu alls ekki sóma sér allsstaðar EN í vissum stofum og umhverfi myndu þeir alveg vera aðalmálið í stofunni og vekja mikla...

Nokkrar leiðir til að hafa ofan af fyrir börnunum í jólamatnum

Jólin eru að nálgast hvort sem þú trúir því eða ekki. Þá er víst ágætt að fara að pæla í því hvar best er...

Af hverju leikir milli fólks? – Ástin

Hvað er svona erfitt við það að koma hreint fram og segja nákvæmlega eins og okkur líður. Ekki miskilja mig, ég er ekki að tala...

Hvernig á að velja jólagjöf fyrir hann?

Ég trúi því varla að árið sé að verða búið & að desembermánuður sé handan við hornið. Desembermánuði fylgir oft mikið stress, fólk á...

Góð húsráð sem virka

Að bíta í penna getur lagað höfuðverk Streituhöfuðverkir geta minnkað ef þú bítur í penna, það slakar á kjálkavöðvunum & minnkar því höfuðverkinn Tómatar geta hjálpað...

5 kostir við það að eiga hund.

Þú ferð með hann út að labba Hreyfing hefur bæði góð áhrif á hundinn og eigandann. Að fara í göngur með hundinn í morgunsárið mun...

16 hlutir sem þú heyrir karlmann aldrei segja!

1. Mér finnst Barry Manilow svalur 2. Nei, ég vil ekki annan bjór, ég er að fara að vinna á morgun! 3. Brjóstin á henni eru...

Búið til listaverk meðan þið njótið ásta – Myndband

Það eina sem þarf að gera er að rúlla plasti á gólfið og setjið svo strigan ofan á plastið. Svo er málninginni helt ofan...

Púpan – Frábær staður til að slaka á – Myndir

Ef þig langar í griðarstað, bara fyrir þig, fjarri öllu skvaldri, þar sem þú getur hlustað á tónlist, lesið bók eða bara tekið þér...

33 höfðagaflar – Ótrúlega flott og sumir mjög einfaldir- Myndir

Höfðagaflinn á rúminu þínu getur breytt þvílíkt miklu þegar kemur að útliti herbergis þíns. Þú getur bæði keypt höfðagafl og svo líka bara búið...

HRÆÐILEGAR augabrúnir! nokkur dæmi – myndir.

Augabrúnir okkar móta að miklu leiti andlitið. Ef augabrúnirnar eru ekki fallega mótaðar setur það sinn svip á andlitið. Hjá flestum snyrtifræðingum og í snyrtifræðiskólum...

Lúxus fyrir elskendur – Paradís á jörðu! – Myndir

Ef þig langar að hlaða batteríin og átt nóg af peningum þá er kjörið fyrir þig að fara í Song Saa Private Island sem...

10 algengustu ástæður fyrir sambandsslitum

Sambönd geta oft verið flókin & krefjast vinnu eins og við vitum öll. Það er gaman að spá aðeins í því hvaða ástæður geta...

Kvikindisleg mamma – myndband

Þessi móðir fann frekar kvikindislega leið til að athuga hversu þakklát börnin hennar væru. Þessi móðir er greinilega örlítið stríðin, ætli börnin muni ekki...

Það versta sem maður getur sagt við hinn helminginn!

Stundum sleppa leyndar hugsanir okkar út eins og klaufaleg orðaæla. Það er ýmislegt sem ber að varast í samböndum og allskyns spurningar og setningar...

Reyndu við hann stelpa!

Af hverju er það óskrifuð regla að karlmenn eigi að taka fyrsta skrefið í samskiptum á milli kynjanna ? Ef mér líst vel á strák,...

Pottablóm með karakter – Auðvelt að búa til – Myndir

Væri ekki gaman að gefa pottablómunum smá karakter. Þetta lítur mun skemmtilegar út svona en bara í venjulegum potti, ekki satt?

Kíghóstafaraldur – Ung móðir varar við!

Fólki greinir gjarnan á um það hvort það sé með eða á móti bólusetningum, þeir sem telja það slæmt eru að hugsa um aukaverkanir...

Prump! hvenær er í lagi að prumpa í sambandi?

Prump! Við prumpum öll, ætla ekki einu sinni að koma með þetta venjulega að “stelpur prumpi ekki” eða “stelpur prumpa bara blómalykt” ég hef...

Skilnaður – Haltu þig á mottunni, barnanna vegna!

Það er sorgleg staðreynd að skilnuðum fjölgar með hverju árinu. Margir, ef ekki flestir, sem eiga börn í kringum mig eiga fleiri en eitt...

Settu te í buxurnar – Flott í jólapakkann

Ef þú ert manneskja sem drekkur mikið te eða jafnvel færð þér bara einstaka sinnum te þá er Mr. Tea eitthvað sem gaman er...

Hús byggt utan um hringstiga – Rosalega flott heimili

Hann heitir Akihisa Hirata sá sem hannaði þetta óvenjulega heimili í Japan. Allt heimilið er hannað í kringum stigann sem er í miðjunni og en við...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...