Fólkið

Fólkið

Íslensk fyrirsæta í herferð fyrir Off-White

Það er alltaf gaman að sjá íslenskar konur og stúlkur gera góða hluti á erlendri grund. Við rákumst á þessar myndir hjá...

Define the line opnar verslun! – Þér er boðið í opnunarpartý!

Núna er loksins komið að því að Define the line (Netverslun) opnar verslun og í tilefni þess er þér boðið í opnunarpartýíð! Partýið er á...

Er þetta eðlileg hegðun?

Eva Björk er kunnug mörgum en hún tekur myndir á fótboltaleikjum og hefur ósjaldan fangað flott augnablik. Eva vakti athygli á hegðun áhorfenda í stúkunni...

„ … prófaðu að segja U M F E R Ð...

Ég þreytist aldrei á því að bera íslenskuna fram. Mér finnst svo hryllilega fyndið að heyra útlendingana basla við orðin. Svo bý ég auðvitað...

Áhugaverðar óunnar ljósmyndir af fólki

Bruce Gilden er 68 ára gamall ljósmyndari sem býr í New York. Hann hefur gríðarlegan áhuga á að mynda einstaklinga sem minna mega sín...

Ég man eftir Ladda

Ég var svo heppin að fá að fara á einskonar forsýningu á nýju sýningunni hans Ladda, Laddi lengir lífið, í seinustu viku. Þessi sýning var...

MISTY: Mæling er lykilatriði við val á brjóstahaldara

 Mæling er grundvallaratriði við val á réttum brjóstahaldara, harðbanna ætti hlaup og kaup beint af herðatrénu og góð mátun er gulls ígildi. Þetta segir...

Um líkindamat á meðgöngu

Áður en ég varð ólétt fannst mér sjálfsagt að allar konur veldu sér að vilja fara í hnakkaþykktarmælingu og líkindamat, ég fór ekki að...

Ótrúleg saga! Samvaxnir tvíburar sem lifðu af – Myndband

Hér fyrir neðan er ótrúlega saga samvöxnu tvíburanna Abby og Brittany Hansel. Þær eru einu samvöxnu tvíburarnir á lífi í dag skv þessum þætti....

Einhverfa – Kristjana Guðmundsdóttir segir frá sinni reynslu.

Einhverfa. Einhverfa kemur fram við þriggja ára aldur,er taugafræðileg röskun á eðlilegum þroska sem kemur fram í skertri getu til félagslegra samskipta og tjáningar (ég...

„Ég held ég hafi alltaf þjáðst af kvíða“

Þórhallur Þórhallsson er 31 árs og hefur getið sér gott orð sem grínisti og uppistandari. Hann var með útvarpsþáttinn Örninn og Eggið á X-FM,...

Törutrix: Svona farðar þú þig fyrir brúðkaup

Þessi tími núna er háannatími brúðkaupa. Þegar farið er að rökkva en samt bjart og nær fólk því bæði birtunni og rómantísku stemningunni með...

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Við stelpurnar á Hún.is höfum verið starfandi síðan um miðjan september og það hefur verið alveg yndislegur tími og við höfum fengið viðtökur framar...

Gullfallegur samlokusími – Samsung Flip

Nýjasta ástin í lífi mínu, Samsung Flip síminn minn, er kominn á markað. Ég var auðvitað fljót að ná mér í hann...

Detox bað sem róar og hreinsar

Bað sem hreinsar óæskileg efni úr líkamanum og húðinni, er það til? Ég var ekki svo viss en ákvað að láta reyna á það...

Vörn gegn kameltá – Vörur BARA fyrir konur – Myndir

Það er margt til í henni veröld en það er fátt sem er jafn gífurlega „nytsamlegt“ fyrir konur og þessar vörur.

Árstíðaskiptin í förðun

Veturinn er kominn. Það eru ekki bara laufin sem breyta um lit við árstíðaskipti heldur breytast líka áherslur í förðun. Konur breyta því yfirleitt aðeins hvernig...

Var húsmóðir og dreymdi í 10 ár um að fara í...

Perla Þrastardóttir er á fyrsta ári í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Áhugi á tölvunarfræðinámi hafði blundað í henni í áratug og að lokum...

Og enn fleiri nytsamleg húsráð

Hér kemur svo þriðja og seinasta greinin frá mér með þessi blessuðu húsráð. Ég vona að einhverjir hafi jafn gaman að svona og ég. 1....

Gaman að tala við fleiri en sjálfa sig eldhúsinu

Eva Laufey stýrir óhefðbundnum matreiðsluþætti á Stöð 2 ásamt Gumma Ben. Þá er hún að leggja lokahönd á nýja pastelbleika kökubók.   Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir...

Á maður sem getur gift sig og stofnað fyrirtæki ekki að...

Þetta myndband birta ungir Sjálfstæðismenn og varpa þarna fram góðri spurningu. Á maður sem getur gift sig, keypt sér íbúð og stofnað fyrirtæki ekki...

Norsk kona í Dubai tilkynnir nauðgun – Er sett í fangelsi...

25 ára gömul norsk kona var í viðskiptaferð í Dubai þegar henni var nauðgað. Hún fór til lögreglunnar og tilkynnir nauðgunina og var þá...

Var komin á endastöð – 50 kg farin eftir að Sólveig...

Sólveig Sigurðardóttir var orðin 50 kílóum of þung og segir að lífið hafi bara allt verið orðið erfitt. „Ég var bara alveg komin á...

Daðrað og duflað í útlandinu: Íslendingurinn ég!

Já já. Það er pínu spes að kasta sér út í iðu norskrar stefnumótamenningar. Ég var dálítið rög í byrjun. Hér tala allir norsku...

Nýr vefur sem boðar lægri verð – Gefum Apple TV

Forkaup.is er nýr tilboðsvefur sem hóf göngu sína í vikunni. Forkaup.is svipar til nokkurra vefja sem hafa starfað á Íslandi í nokkurn tíma en með...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...