Fólkið

Fólkið

Næst hæsti maður í heimi og minnsta kona í heimi saman...

Það er mikill munur á minnstu konu í heimi og manninum með stærstu fætur í heimi. Brahim Takioullah er  með stærstu fætur í heimi. Lengd...

„Fyrirgefðu áttu teppi og hvað eru mörg dómsstig heima hjá þér..?“

Þessa daganna opnar maður varla nokkurn netmiðil án þess að sjá neikvæða umræðu um flugmenn og flugfreyjur.  Á sama hátt og við treystum þessu...

Fáðu já! – Myndin er loksins komin!

Stuttmyndin Fáðu já er loksins komin á netið. Við mælum með því að allir horfi á þessa mynd en henni er ætlað að skýra mörkin...

Lífshlaup íslensks einstaklings sem fæddist með sköp árið 1982

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki...

Ástarsambönd – hvað lætur þau virka?

Ég hef oft spáð í hvað heldur samböndum gangandi til langs tíma og nærir þau. Er nóg að elska einhvern eða þarf eitthvað meira?...

Becca loksins á Íslandi!

    Í nokkur ár hef ég fylgjst með úr fjarska merkinu Becca,  merkið kemur frá Ástralíu, en núna loksins komið til Íslands, þvílík gleði !! Ein...

Nafnaval – Nafn barnsins er ákvörðun foreldranna!

Nú styttist í að litli spriklarinn minn, eins og við foreldrarnir köllum hann oft, komi í heiminn. Það er margt sem þarf að huga...

Ótrúlega skemmtilegur og fallegur bíll

Við vitum það að konur og karlar eru misjöfn. Við tölum ekki eins og við hugsum ekki eins. Þetta á auðvitað líka við þegar...

Er of töff til þess að fara á eftirlaun

Bubbi Morthens var pönkari af lífi og sál á 8. áratugnum og var t.d. í hljómsveitunum Utangarðsmönnum og GCD. Bubbi er alltaf sami töffarinn...

Dagur 2 í mataráskorun

Mataráskorunin heldur áfram og var ég að klára dag númer 2 þar sem ég ætla að lifa á 750 kr á dag í 7...

Undir stjörnubjörtum himni

Við höfum öll þurft að takast á við tíma sem við höfum ekki upplifað áður undanfarna mánuði. Fyrir marga hefur þetta verið...

Íslensku stelpurnar töpuðu gegn þeim þýsku

Ísland tapaði gegn Þjóðverjum 3-0 í öðrum leik liðsins  í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í kvöld.Það má eiginlega segja að íslensku stúlkurnar hafi aldrei séð...

Einar Ágúst Poppstjarna: Einkalíf og frægð

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni...

Blygðunarkennd og velsæmismörk

Fátítt er að lögreglu berist kvartanir vegna útstillinga í gluggum verslana. Ein slík barst þó á dögunum, en þá hafði sómakær borgari samband og...

“Hann tók utan um mig og byrjaði að kyssa og káfa...

Eftir umfjöllun okkar í dag um áhugaljósmyndarann sem tælir ungar stelpur og reynir að fá þær til að afklæðast, hafa mér borist skilaboð úr...

„Ég vildi að mamma og pabbi spyrðu mig hvað mig langar“

Bréf skrifað til Jólaveinsins í nóvember árið 2015,  frá 11 ára barni   Kæri Jólasveinn.   Ég vakna á hverjum morgni oftast svoldið þreyttur og illa sofinn eftir...

Kveðjubréf manns sem lenti í Sandy – Mynd

Mike var staddur á heimili sínu á Green Island þegar kraftmikil alda tók með sér hluta af húsinu hans. Hann gekk út og lenti...

Sprengingar í Boston!

Þrjár sprengingar sprungu í Boston í dag og létust í það minnsta tveir og tala slasaðra er yfir 50 og herma sumar fréttir að...

Drengur sem einu sinni var heiðraður sem hetja er nú ákærður...

Daníel Marsh sem er 16 ára unglingur er ákærður fyrir að hafa myrt eldri hjón í Sacramentó í Californíu. Rauði krossinn heiðaraði hann sem „hetju...

Fáðu útrás og öskraðu þig hása í Ráðhúsi Reykjavíkur

Öskurklefinn, eða "Black Yoga Screaming Chamber" verður afhentur Reykjavíkurborg að gjöf á morgun kl 15.30 við sérstaka athöfn þar sem öllum formönnum flokkana ásamt...

Eins og hálfs mánaða biðtími eftir viðtali hjá Stígamótum – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Góðan...

Makinn sem njósnar um þig.

Ég rakst á umræðu um daginn á facebook þar sem fólk var að tala um hvort eðlilegt væri að makar skoðuðu töluvpóst og facebookskilaboð...

Skráði sig í sambúð og þarf að borga tugi þúsunda í...

Ég á 11 ára gamlan son sem greindist með ADHD þegar hann var 6 ára og hefur verið á  lyfinu Concerta síðan. Apótekið sem...

24 tímar í sumarfrí …

Móðir mín hefur látið þá nokkra falla gegnum árin. Einhverja gullmolana sem hafa hrundið af vörum hennar, hef ég tekið upp á leið minni...

Brjóst á veggfóður til styrktar góðu málefni

Listanemi frá Shrewsbury, Sam Pooley, gerði mjög skemmtilegt veggfóður með myndum af kvenmannsbrjóstum. Hún tók myndir af brjóstum yfir 300 kvenna víðsvegar að. Myndirnar voru...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...