Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Kynþokkafulla górillan

Konur flykkjast að dýragarði nokkrum í Japan, Higashiyama Zoo, til að dást að górillunni Shabani í eigin persónu. Shabani er engin venjuleg górilla og...

15 skemmtilegar leiðir til að nota klakabox

Ég er alltaf til í að henda í frystinn frekar en að henda í ruslið. Ég, sem var alin upp á hjara veraldar, á...

Mér finnst með ólíkindum…

.... hvað ég sé mikið af unglingum á rafmögnuðum vespum í umferðinni, með engan hjálm. Í morgun þegar við vöknuðum var ekki bjart. Það var hálfdrungalegt...

Litli svertinginn og litli kínverjinn

Mér hafa alltaf þótt leikskólalög skemmtileg og gaman að hlusta á lítil börn syngja einföld lög um litina, dýrin og fleira. Sum lög finnst...

Frábær lausn fyrir eyrnalokka – Mynd

Ég er alltaf í veseni með skartgripina mína. Ég gleymi alltaf að setja á mig skartgripi og er oftar en ekki algerlega skartgripalaus. Ég á...

„Ég er ekki útilegumanneskja“

Já þetta er byrjað aftur, útilegutímabilið. Annar hver maður er að birta myndir af sér með fjölskyldunni, allir glaðir og kátir á leið í...

Þett’er nóg, þett’er nóg!

Ég viðurkenni það fúslega að ég get orðið ótrúlega pirruð á veðráttunni á Íslandi og hef alveg pottþétt eytt mörgum tugum klukkustunda í það...

Enn fleiri frábær húsráð úr eldhúsinu – Myndir

Hér koma fleiri góð húsráð í eldhúsinu. Margt ótrúlega sniðugt, sem hægt að tileinka sér   Ristaðu tvær brauðnseiðar saman svo þú getur búið til hina...

Hefðuð þið getað gert betur?

María Ólafs var valin af íslensku þjóðinni til að fara og taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd. Þessi stúlka er 22 ára gömul...

Þegar ég reyni að þrífa bílinn minn sjálf

Þegar ég reyni að þrífa bílinn minn sjálf.......

Sólarexemið úr sögunni

Ég væri til í að það væri meira um sól á Íslandi. Ekki gluggaveðurs-sól og ískulda úti, heldur alvöru sól sem næði að hlýja...

Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins

Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi....

Ég horfi á Dr. Phil

Ég er með játningu! Ég horfi á Dr. Phil! Ég er ekki að tala um að ég sé með Skjá Einn og sé alla daga...

Dauðinn og líf eftir dauðann

Ég var mjög ung þegar ég kynntist dauðanum í fyrsta sinn. Í rauninni vissi ég ekkert hvað þetta var en ég man að ein...

Líkami minn kallar á brauð!!

Ég hef tekið þá ákvörðun að borða hollari mat. Ekki af því ég sé orðin eitthvað feit eða neitt svoleiðis, heldur af því ég...

Eitt af mínum áhugamálum eru snjósleðar!

Þegar ég var að alast upp í Djúpavík var eina leiðin til að mennta sig, að fara í heimavistarskóla sem er aðeins norðar. Fyrstu...

Ertu búin/n að sjá The Impossible – Þá verður þú að...

Um helgina fór ég í bíó á myndina The Impossible. Myndin hefur verið yfir meðallagi vinsæl um jólin og virðist enn vera þvílíkt vinsæl...

Þú ert falleg undir farðanum

Ég er ein af þeim sem kann voðalega lítið að farða mig og ég geri það oft á handahlaupum rétt áður en ég er...

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...

Æðislegt úr með allt til alls

Ég eignaðist mitt fyrsta snjallúr fyrir um 5 árum síðan þegar ég keypti mér Samsung Galaxy Gear Fit. Það var bleikt...

Sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karlmanna 18- 25 ára

Ég sagði ykkur á dögunum frá persónulegri reynslu minni af því þegar einhver nákominn tekur sitt eigið líf. Sjálfsvíg eru oft talin vera mikið...

Sjálfsmyndir með geðlyfjunum sínum

Hvað gerir þú þegar þú ert lasin/n? Þegar þú ert svo lasin/n að þú kemst ekki fram úr rúminu í nokkra daga. Þú ferð...

Mjóbakið hefur lagast vegna Hot Yoga

Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í upphituðum sal helst í 37°C. Hitinn gerir það að verkum að maður hitnar...

Á unnusta, kærasta og leikfélaga – Unnustinn á kærasta

Nýlega hóf göngu sína hlaðvarpið Fullorðins þar sem ég og Alrún Ösp ætlum að ræða allt sem fullorðið fólk vill ræða. Við...

Get ég farið í augnlaseraðgerð?

Vegna þess að ég hef „misnotað“ linsur í mörg ár, þurfti ég að nota gleraugu í viku og koma svo í skoðun til að...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...