Viðtöl

Viðtöl

Það þarf þorp til að ala upp barn

Við sem höfum aldrei komið til Grænlands vitum ekki og gerum okkur jafnvel enga grein fyrir því hvernig menningin í landinu er. Við þekkjum...

Upplifir einhverfuna sem litríkan ævintýraheim

Frida Adriana Martins er fædd og uppalin í Þýskalandi og kom fyrst til Íslands árið 2004. Henni líkaði dvölin svo vel að hún ákvað...

Kokteilveisla um alla borg

Á fjórða tug veitingastaða taka þátt í Reykjavík Coctail Weekend í næstu viku og verða kokteilar á sérstöku tilboðsverði á stöðunum. Samhliða fer fram...

Er komin í smá frí – Aðalheiður Ýr er Íþróttamaður ársins...

Á Skírdag þann 28. apríl var Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarækt á Íslandi haldið í Háskólabíó. Þar var meðal annars valinn Íþróttamaður ársins...

Ljóðlist tengd við myndlist í Listagilinu

Í Listagilinu stendur Geimdósin – gallerí og vinnustofa í umsjón Heklu Bjartar Helgadóttur, myndlistarkonu. Upp á síðkastið hefur Hekla fengist við ljóðaskrif og náð...

Fátt skemmtilegra en að skrifa tónlist

Karen Lilja Loftsdóttir er 16 ára nemandi í Kvennaskólanum í Reykjavík.  Hún segist vita fátt skemmtilegra en að skrifa og semja tónlist og hefur...

Henni tókst ekki að sameina fjölskylduna fyrir myndatöku

Stór hluti af jólahefðunum er að senda út jólakort til vina og vandamanna og fylgja fjölskyldumyndir þá gjarnan með. Það er þó ekki alltaf...

Fer í heitt bað á morgnana til að koma sér í...

„Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í jafn skemmtilegu verkefni,“ segir sjónvarpskonan Hugrún Halldórsdóttir. Hugrún er einn af stjórnendum EM-umfjöllunar Símans ásamt Sigríði...

Safnar fyrir síðustu önninni í draumanáminu

Inga María stundar nám í einum virtasta tónlistarskóla í heimi. Hún stefnir á að gefa út nýtt lag sautjánda hvers mánaðar þangað til í...

Strigaskórnir heitir sama hvernig viðrar

Húrra Reykjavík hefur nú opnað kvenfataverslun á Hverfisgötu 78. Ætla að bjóða upp á landsins mesta úrval af strigaskóm. Húrra Reykjavík opnaði í gær kvenfataverslun...

Skvísubók í sumarfríið

Ef þú ert á leiðinni í sumarfrí, hvort sem það er hérlendis eða erlendis er alltaf gott að stefna á það að lesa í...

Lofaði litlu systur buxum

Berglind Ómarsdóttir kom, sá og sigraði í íslensku útgáfu Minute to Win it sem sýnd er á SkjáEinum á fimmtudagskvöldum.  Þátturinn, sem Ingó Veðurguð...

Fékk hugmynd og lærði að forrita, komin í loftið 4 mánuðum...

Ekki hefur borið mikið á frumkvöðlinum Hauki Guðjónssyni síðastliðin ár, en hann hefur byggt upp hið ótrúlega flotta fyrirtæki Búngaló sem sérhæfir sig í...

Annað partý fyrir einhleypa – Fólk er ennþá að deita eftir...

Vegna mikilla eftirspurna verður haldið annað „single partý“ laugardagskvöldið 20. apríl, sem er eingöngu fyrir þá sem eru einhleypir eins og nafnið gefur til...

Fílar erfið verkefni í brjáluðu mótlæti

Margrét Gauja vill verða næsti varaformaður Samfylkingarinnar og koma í veg fyrir að hún verði pólitískt heimilislaus. Hún segist vera óhemja til verka og...

Stórtónleikar í Borgarleikhúsinu – Poppkór Íslands

Stórtónleikar Sniglabandsins og Vocal Project verða haldnir í borgaleikhúsinu þann 19. maí næstkomandi, sérstakur gestur verður Magnús Þór Sigmundsson. Við fengum að spyrja...

Komin með fullkomna sjón á nokkrum mínútum

Ég man ekki eftir því að ég hafi nokkurn tímann verið með góða sjón. Ég ólst upp í einni afskekktustu sveit landsins svo maður...

Hannar mottumen til styrktar mottumars – Frábært fyrir konur

Guðný Pálsdóttir hannar mottumen sem hún selur til styrktar krabbameinsfélagsins. Þar sem það er mottumars fannst mér tilvalið að ná tali af henni til...

„Ég á það til að vera ótrúlega kaldhæðinn“

Trúbadúrinn Svavar Knútur hefur lengi glætt hjörtu landsmanna með angurværum dægurlögum. Hann þykir lunkinn textasmiður og hefur verið ófeiminn við að tjá sig um...

Fær börnin til að líta upp úr spjaldtölvunum – Ferðadagbókin mín...

„Í sumar er ég að gefa út litla bók sem heitir Ferðadagbókin mín - ÍSLAND sem er fræðslu og skemmtibók fyrir börn á ferðalagi um...

Jafn mikilvægt og að gefa börnunum að borða

Ketill Sigurður Jóelsson er 28 ára gamall, fjögurra barna faðir. Hann skrifaði þessa færslu á Facebook þar sem hann vill hvetja aðra foreldra til...

Kaffi, súkkulaði, lærdómur og skriftir

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er ótrúlega skemmtileg ung kona sem var að skrifa sína fyrstu uppskriftabók árið 2014. Bókin ber heitið „Nenni ekki að elda“...

Fengu Pál Óskar til að gefa sig saman af sjónvarpsskjá

Lilja Katrín gekk að eiga unnusta sinn í sumar og fóru þau heldur óvenjulega leið í þeim efnum. Bónorðið var líka ansi óvenjulegt, en...

Ein og barnlaus á gamlárs – Ný ævintýri á nýju ári

Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur búið úti í Búlgaríu síðustu ár þar sem hún hefur sinnt módelstörfum og einnig að sinna börnum sínum og heimili....

Starfaði með förðunarfræðingi stjarnanna

Kristjana fékk að starfa með Lisu Eldridge, sem er einn eftirsóttasti förðunarfræðingur í heimi. Á hverju ári fer hún í próf til að halda...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...