Viðtöl

Viðtöl

Frítíminn með fjölskyldunni: Engar helgar eru beint venjulegar

„Fjölskyldan á Brúsastöðum er sennilega ekki dæmigerð enda búum við örlítið fyrir utan bæjarmörkin og erum með hænur í garðinum, auk þess að vera...

Fékk kjarnorkusýklalyf í æð

Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur var í Istanbúl á dögunum þar sem hann var viðstaddur ljóðahátíð. Eiríkur veiktist í þessari ferð. „Ég hélt fyrst að ég...

Breytist hugsunin þegar við eldumst?

Það breytist margt þegar maður eldist, þú áttar þig á því að lífsklukkan gengur og tímaglasið er að renna út. Fólk lítur yfir æviferilinn...

„Ég ver ekki gerendur eineltis, ekki lengur“ – Helga Guðný rýfur...

Helga Guðný skrifaði þessa færslu, hér fyrir neðan, á Facebook og við fengum leyfi til að birta hana. Við spurðum Helgu jafnframt hvað það...

14 ára með sitt eigið fyrirtæki í miðborginni

Eydís Sól Steinarrsdóttir er 14 ára stúlka gerði sér lítið fyrir í vor og stofnaði sitt eigið fyrirtæki, sem heitir Sunny bikes. Við spjölluðum...

10 vinsælustu greinar ársins 2015

Nú er árið 2015 að renna sitt skeið og þá fer maður að líta um öxl á það sem undan er gengið. Við ákváðum...

Humans of New York: “SVONA fæ ég ókunna til segja mér...

"Bannað að vera stressaður, aldrei koma aftan að fólki og gefa frá sér réttu orkuna - orðin skipta engu máli" segir ljósmyndarinn Brandon Stanton...

Bryndís Gyða tók viðtal við Snooki – lestu það hér

Snooki þekkja allir sem hafa fylgst með Jersey Shore. Við munum eftir henni úr þáttunum sem trylltum djammara sem lét fátt stoppa sig í...

Best geymda leyndarmálið – Hvað árangri vilt þú ná?

Félag markþjálfunar á Íslandi stendur fyrir Markþjálfunardeginum sem haldinn verður í fyrsta sinn 24. janúar næstkomandi. Margir af færustu markþjálfum landsins verða með glæsileg erindi...

Davíð og Gauti með frábæra þætti – Myndband og Viðtal

Og HVAÐ eru nýir þættir sem meistararnir Davíð Arnar og Gauti hafa nú komið í framkvæmd og standa þeir yfir í allt sumar. Þættirnir...

Konur eru alltaf að reyna að „fitta inní“ 

„Ég held að ungar stelpur í dag, og ekki bara þær, séu í raun að leitast meira eftir efnislegri hamingju sem er síðan að...

Æsispennandi netkosning: Stuttmyndin Jón Jónsson keppir á alþjóðavettvangi

Íslenskar kvikmyndagerðarkonur fara stórum innan geirans á árinu 2014, en stuttmyndin Jón Jónsson með stórleikaranum Erlingi Gíslasyni í aðalhlutverki hefur verið valin til þátttöku...

„Skemmti mér konunglega við það sem ég er að gera“

Katrín Ýr er á leið til Íslands til að fylgja eftir smáskífunni sinni og starfa með íslensku tónlistarfólki. Lifir á tónlistinni í London en...

,,Blöskraði umræðan á samfélagsmiðlum á meðan á undankeppni Eurovison stóð”

,,Ég átti auðvitað alveg von á þessu, þetta er eitthvað sem gerist árlega" segir Unnur Birna Björnsdóttir söngkona. Unnur Birna tók þátt í undankeppni...

„Bjartsýnn og ætla að njóta hverrar mínútu“

Á fimmtudagskvöld verða haldnir stórir tónleikar í Hörpu til styrktar ljósmyndaranum og margmiðlaranum Ingólfi Júlíussyni. Hann hefur barist við hvítblæði sem hann greindist með fyrir um 5 mánuðum...

Eyrnakonfektið hans Svavars Knúts

Fjórða sólóplata Svavars Knúts er komin út og nefnist BROT. Á henni eru tíu frumsamin lög, m.a. titillagið sem hefur á undanförnum vikum verið...

Þýskur smellur frá íslenskum strákum

Áttan er skemmtiþáttur á sjónvarpsstöðinni Bravo, en Áttuna skipta þeir Egill Ploder Ottósson, Róbert Úlfarsson og Nökkvi Fjalar Orrason. „Við fengum það tækifæri í...

Leyfir engum að heyra tónlistina sína

 Hinir ástsælu söngvarar Páll Rósinkranz og Margrét Eir taka nú höndum saman og gefa út plötuna If I needed you, með þekktum amerískum þjóðlögum....

Heimsækir öll löndin í heiminum – Ætlar að gera það á...

Eric Hill, 31 árs, var hér á landi á dögunum en hann vinnur nú að því að slá heimsmet með því að heimsækja öll...

Dæturnar eru stórkostlegar týpur – Viðburðaríkt ár að baki

Svavar Knútur söngvari og söngvaskáld hefur baukað ýmislegt skemmtilegt á þessu ári og við fengum aðeins að spjalla við hann um það sem á...

Unnu til verðlauna fyrir vef ársins – Glæsileg ferðaheimasíða

Guide to Iceland er ferðaheimasíða sem sameinar á einum stað, allt það sem þau fjölmörgu leiðsögufyrirtæki, víðsvegar um landið hafa upp á að bjóða....

„Á 2 vikum hafa 4 af þeim börnum sem ég hef...

 „Ég hef verið hér í Suður Súdan í tvær vikur og verð í tvær vikur til viðbótar, en starf mitt hér er fjölþætt og...

Heldur afmælistónleika á Kex Hostel 20.mars!

Hulda Proppé ætlar að halda tónleika á afmælisdaginn sinn, miðvikudaginn 20.mars klukkan 21:00 á Kex Hostel, Skúlagötu 28. Hulda er menntuð söngkona og hefur...

Nýtt verkefni á líðandi ári – Róleg áramót hjá Loga

Hin síungi Logi Bergmann Eiðsson hefur unnið í sjónvarpi í mörg ár, bæði í Ríkissjónvarpinu og síðar á Stöð 2. Á þessu ári tókst...

Tískufatnaður á viðráðanlegu verði – Verða á Austur á laugardag

„Við erum um 10 stykki sem ætlum að selja allskonar flíkur, skart, töskur, barnaföt og jafnvel eitthvað fyrir herrana,“ segir Marín Manda sem ætlar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...