Drykkir
Heitt súkkulaði með rauðvínsívafi
Stundum eyði ég óþarflega miklum tíma í vitleysu. Eins og til dæmis í hangs á Google. Annað veifið slæ ég inn setningar á borð...
Freistandi og ferskur epla- og engiferkokteill fyrir kvöldið
Þetta er alveg virkilega ljúffengur kokteill. Eiginlega alveg hættulega góður. Dálítið varasamur sko. Að minnsta kosti þegar kokteilþambarar eiga í hlut. Hann rennur stundum...
Vinsælir kaffidrykkir um víða veröld: Hvað værir þú helst til í að smakka?
Smekkur okkar þegar kemur að kaffi er ólíkur. Sumir vilja það bleksvart. Aðrir með mjólk. Enn aðrir nenna að draga fram allskyns góss til...
Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún
Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin...
Súper einfaldur Detox Smoothie
Þessi Detox drykkur er sára einfaldur og fljótlegur í framkvæmd.
Hráefni:
½ grænt epli eða pera
½ bolli af spínati
1 kiwi
1 tsk af chia eða hemp fræjum
½...
Fresita Sangria Tapasbarsins – Sumar í glasi – Uppskriftir
Þar sem sumarið er komið fannst okkur tilvalið að deila með ykkur uppskrift að hinum fullkomna ferska sumardrykk.
Fresita Sangrían er ljúffeng rauðvínssangría með léttfreyðandi...
Heimatilbúin möndlumjólk
Möndlumjólk er sérlega næringarrík og virkilega bragðgóð. Tilvalið er að nota hana í “boostið” eða drekka eintóma og fyrir þá sem eru með mjólkuóþol...
Grænt te, bláberja og banana smoothie
Þessi er fullur af andoxunarefnum og er næringarbomba.
Uppskrift er fyrir einn drykk.
Hráefni:
3 msk af vatni
1 tepoki af grænu te
2 tsk af hunangi
1 og ½...
„Dirt Cup“ – Uppskrift
Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is
Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...
Hressandi drykkur fyrir augað og bragðlaukana
Rakst á þessa uppskrift á Netinu hjá henni Cassie. Tók eftir henni einfaldlega bara vegna þess hversu falleg myndin af drykknum er. Tilvalið að...