Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Jólalegur timíankokteill

Ekki sér fyrir endann á aðventu- og jólaboðum hvers konar og þá er eins gott að hafa barinn vel birgðan. Þessi kokteill er yndislega...

Hægeldað nautachilli

Mmmmm.....þetta er eitthvað sem maður verður að prufa frá Ljúfmeti.com Nú er löng helgi framundan og eflaust einhverjir farnir að huga að matseðli helgarinnar. Um...

Ómótstæðileg Oreobomba

Þessi ómótstæðilega kaka er svolítið tímafrek en hún er svo sannarlega hverrar mínútu virði. Hún inniheldur sykurpúðakrem, hvítt súkkulaði, rjómaost, rjóma, súkkulaði og Oreo...

Vikumatseðill 18. – 25. ágúst

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Hrákakan hennar Birnu – Uppskrift

Hvort sem þú ert sælkeri eða ekki þá er alltaf ljúft að eiga hráköku í frystinum. Auk þess að vera troðfull af góðri fitu...

Tandoori humarhalar – Æðisleg humaruppskrift

Ef þig langar í vel kryddaðan mat er líklegt að þú sért hrifin af indverskum mat. Í honum er yfirleitt mikið karrí, túrmerik,erik, kardemómur...

Tacogratín

Tilvalinn helgarmatur frá Ljúfmeti.com Tacogratín 1 krukka tacosósa (225 g) 1 1/2 dl ostasósa (þessar í glerkrukkunum hjá mexíkóvörunum í búðunum) 1 dl maísbaunir 500-600...

Lífrænn morgunverður, hollt og gott – Uppskrift

lífrænt grískt jógúrt og ný, lífræn bláber.  Fyrir 4 - 6 Grískt  jógúrt fer mjög vel með nýjum ávöxtum. Blandan er hlaðin næringarefnum og þá...

Sætasta samloka sumarsins – Uppskrift

4 samlokur úr súkkulaðismákökum og ís Efni: 1 bolli vanillu ís 1 tsk salt 2 matsk karamellu íssósa 8 stórar, mjúkar súkkulaði smákökur Aðferð: Setjið ísinn í skál. Bætið saltinu og sósunni...

Múslístykki

Þessi svakalega girnilegu múslístykki koma frá Ragnheiði á Matarlyst. Þurrefni 200 g haframjöl160 g kókosmjöl120...

Vikumatseðill – Snarl, kjúklingalasagna og fleira

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Græna dressingin

Það er æðislegt að eiga eina svona dressingu sem hentar með nánast hverju sem er. Þessi dressing er frá Matarlyst og er...

Lærðu að gera lifandi og fallega nestispakka í örfáum skrefum!

Yndislegt! Hvaða foreldri hefur ekki einhverju sinni staðið ráðþrota frammi fyrir nestisboxi barnanna og velt því fyrir sér hvernig hægt er að gera matinn...

Meinhollar mangórúllur

Þessi stórsniðuga uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Ég mæli eindregið með því að þú fylgist með Tinnu á Facebook og fáir allar...

Vektu hann með þessum morgunmat og smá beikoni! – Myndband

Ef þú vilt slá alveg í gegn skaltu vippa upp svona eggjum og smá beikoni og fara með í rúmið til hans! Ramsey kennir okkur...

DIY – súkkulaðihúðað kíví – Myndband

Myndband frá Ásgerði Dúu um hvernig á að súkkulaðihúða kiwi.

Gay pride íspinnar – Uppskrift

Sigrún á CafeSigrún birti frábæra uppskrift af regnbogaís sem er vel við hæfi nú þar sem Gay Pride vikan byrjaði í fyrradag. Sigrún segir á...

Fjórir eru fjör á fimmtudögum í vor

Sushi samba er komið í bullandi sumarskap og allir fimmtudagar í vor eru Mojito dagar.  Á Mojito Fiesta bakkanum eru 4 tegundir af ísköldum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...