Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Einfaldar uppskriftir með prótíndufti

Það er hægt að nýta prótínduft í margar uppskriftir þó flestir noti það einungis í sjeika fyrir og eftir æfingar. Hér eru nokkrar einfaldar uppskriftir. Hafragrautur 1...

Lasagna rúllur með spínati og osti – Uppskrift

Þessi réttur er rosalega góður og tilvalinn á laugardegi! Efni 1 poki nýtt spínat 3 bollar kotasæla 3 hvítlauksrif, marin 1/2 lítill, hvítur laukur, saxaður 1 egg Pipar Nýtt  basilíkum, saxað Cayenne pipar,...

Berjamó – Grænar uppskriftir án aukaefna frá Café Sigrún

Nú fer að halla að hausti og tími uppskerunnar genginn í garð. Hringrásin heldur áfram þrátt fyrir derring í náttúruöflunum og bráðum falla laufin...

Egg í crossaint bolla – Uppskrift

Lólý heldur áfram að töfra fram girnilegan mat, þessi egg í crossaint er hrein dásemd og auðveld að gera.  Á síðunni hennar loly.is getur...

Auðvelt Chow Mein

Jæja, hrísgrjónarétturinn gekk vel og ég var því full af eldmóði og ákvað að skella mér í næsta rétt. Mér fannst Auðvelt Chow Mein...

Grillaður ferskur maísstöngull með hvítlaukssmjöri

Svo gott að fá sér grillaðan maísstöngul og hér er frábær leið til að fá gómsætan maísstöngul. Uppskriftin kemur frá Lólý. 4 stk ferskir maísstönglar 250...

Búðu til ís úr nýföllnum snjó

Þetta er ótrúlega skemmtilegt og krökkunum finnst þetta ótrúlega skemmtilegt! Það sem þú þarft, fyrir utan snjó er: 2-4 matskeiðar sykur 1/3 bolli rjómi eða mjólk salt vanilludropar Blandaðu öllum...

Rósmarín og chili möndlur

Þessi uppskrift er einföld en alveg svakalega góð! Hún kemur frá Gotterí.is Rósmarín og Chili möndlur 2 msk Extra virgin ólífuolía 1 msk rósmarín 1 tsk Chiliduft 1 tsk...

Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa

Ótrúlega góðir kartöflubátar sem koma frá Café Sigrún.  Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa Fyrir 2 sem forréttur Innihald 2 x 150 g kartöflur (helst bökunarkartöflur) 1 tsk kókosolía...

Ljúffeng hrástykki

Hérna eru á ferðinni ótrúlega bragðgóð hrástykki sem fullnægja sykurþörfinni algjörlega. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar sem ég mæli eindregið með...

Ostborgaraídýfa með beikoni og grilluðum mozzarella

Þessi er sko föstudags frá Gulur,rauðu,grænn og salt.com Það er frábært að eiga eitthvað til að mönsa um helgar hvort sem það er þegar gesti...

Hollar chilíbrownies með þeyttum kókosmjólkurrjóma

Chilibrownies sem ekki þarf að baka, með þeyttum kókosmjólkurrjóma segja allt sem segja þarf. Þessar kökur bræða hjörtu allra, líka þeirra sem vita ekki...

Hvönnin nýtt í dýrindis kvöldverð

Þessi skemmtilega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Tinna hefur gaman af því að fara frumlegar leiðir í matargerð og nýta það...

Asískar kjötbollur

Girnilegar kjötbollur frá Ljúfmeti.com Asískar kjötbollur (uppskrift fyrir 4) 500 g nautahakk 1 egg 3 msk kálfakraftur (kalv fond) 1 + 1 msk rautt karrýmauk 1...

Sesamnúðlur, ódýrt og gott – Uppskrift

Sesamnúðlur Fyrir 3-4 Innihald 250 g hrísgrjónanúðlur (úr brúnum hrísgrjónum) eða aðrar núðlutegundir 3 msk sesamolía 1 hvítlauksrif, marið eða saxað smátt 2 msk mjúkt hnetusmjör (annað hvort...

4 leiðir til þess að borða Nutella

Ekki horfa á þetta á tóman maga. Og alls ekki ef þú býrð ekki svo vel að eiga eina krukku af Nutella lúrandi inni...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

Heimsins besti hummus

Dásamlega ljúffengur hummus af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Gott er að borða hann með góðu brauði eða pítubrauði sem skorið hefur verið í strimla....

Sykurpúðar í Vodka Jello

Fyrirsögnin hljómar brjálæðislega ekki satt?  En þetta er stórskemmtilegt og vekur mikla lukku í grillveislunni.  Svo má taka hugmyndina enn lengra og kveikja í...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

Vefjur með krydduðu nautakjöti og baunum – Uppskrift

Vefjur með vel krydduðu nautakjöti og baunum    Efni  (ætlað fyrir 6) 450 gr.nautahakk Stórt glas (450gr.) salsa 2 bollar soðin hrísgrjón 450 gr. soðnar pinto baunir 2 bollar rifinn...

Frönsk píta – Uppskrift

Fyrir  4 Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið! Efni:  2 pítur Ólívumauk eftir smekk 1 bolli smátt skorinn kjúklingur 1/2 bolli smátt skorið kál 4 sneiðar...

Æðisleg baka með ætiþistli og feta osti – Uppskrift

Flott en einföld baka  Galdurinn er léttur og stökkur botn með ætiþistli og feta osti. Með grænu saladi – að ekki sé nú minnst...

Tacopizzubaka – Uppskrift

Ef þetta er ekki ekta föstudags.......frá Ljúfmeti.com   Tacopizzubaka pizzadeig (keypt virkar stórvel) 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd 1/2 laukur, hakkaður 1-2 tómatar, skornir í...

DIY – Súkkulaðiskál. Upplagt föndur fyrir fjölskylduna.

Þessar súkkulaðiskálar eru alveg snilld og einfalt að gera þær. Upplagt fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Njótið vel.            

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...