Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Lasagne með beikoni og sólþurrkuðum tómötum

Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að hér sé um að ræða besta lasagne í heimi. Já, ég fullyrði. Það er auðvitað allt...

Þetta er besta kryddsmjör sem þú munt borða

Fátt er betra á grillaða nautasteik enn Bearnaissósa. Hún er alveg himnesk. En svo má líka nota gott kryddsmjör. Fyrir nokkrum árum fann ég...

Mexíkóskar chilli enchiladas – Uppskrift frá Lólý.is

Enn ein dásemdar uppskriftin frá Lólý.is  Þessi réttur er svo ljúfur og góður og besta leiðin til að lýsa honum er að mér finnst...

Engifer- og melónudrykkur

Þessi drykkur er bara fullur af hollustu. Engifer er hreinsandi og gott fyrir meltinguna og melónan er full af vítamínum. Uppskriftin er...

Holl og æðislega bragðgóð sósa með kjúkling – Uppskrift

Holl sósa með kjúkling 1 stór dós tómatpúrra 5-6 dl létt ab mjólk 2-3 msk af balsamik edik... Gott að steikja kjúklinginn fyrst og það grænmeti sem þið viljið....

Tacogratín

Tilvalinn helgarmatur frá Ljúfmeti.com Tacogratín 1 krukka tacosósa (225 g) 1 1/2 dl ostasósa (þessar í glerkrukkunum hjá mexíkóvörunum í búðunum) 1 dl maísbaunir 500-600...

Kjúklingasalat – uppskrift frá Hafdísi

Fékk þessa dásemdar uppskrift senda frá dyggum lesenda og kunnum við henni góðar þakkir fyrir. Ég hef heyrt það...

Hvönnin nýtt í dýrindis kvöldverð

Þessi skemmtilega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Tinna hefur gaman af því að fara frumlegar leiðir í matargerð og nýta það...

Vá! Þessi bakaða kartafla er æði

Nú ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og sýna ykkur þetta myndband. Hversu girnilegt er þetta? .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

“La la lasagne” ekki hefðbundið en mjög gott

Hún Björk skólastjóri í Brúarskóla var leiðsagnakennari minn í vettvangsnáminu þar og þá kynntist ég bæði starfi skólans og þessum líka kvennskörungi sem hún...

Smjörsteikt bleikja að hætti Hafdísar

ummm... þessi bleikja er sælgæti ég finn hvernig munnvatnið eykst bara við að skrifa þessa uppskrift! Uppskrift:

Fiskikökur fyrir 4

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur af vef http://allskonar.is Uppskrift: 600gr fiskur, roðlaus1 msk cuminduft1/2 tsk þurrkaðar...

Svakaleg beikonbaka sem þú bara verður að prófa

Maður fær nú nánast hjartastopp við það eitt að horfa á þetta myndband. Mig langar samt að prófa. Þetta hlýtur að vera alveg skuggalega...

Grillaðar kartöflur með hvítlauk og tímían – Uppskrift

Uppskriftirnar hjá Lólý eru svo ótrúlega girnilegar og þessi er fyrir kartöflur grillið. Tilvalið fyrir helgina! Grillaðar kartöflur með hvítlauk og tímían Ég veit að þessi...

Heimagert súkkulaði með hnetum frá Lólý

Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott sem inniheldur súkkulaði, þó sérstaklega dökkt súkkulaði.  Þessi...

Hollar heslihnetukúlur

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Hver vill ekki eiga hollustunammi til að grípa í þegar þörfin lætur á sér kræla.   Hollar heslihnetukúlur 200 gr döðlur 150 ml...

Svínalundir með piparostasósu

Ég elska svínalundir, já mér finnst þær æði. Þessi uppskrift er algert nammi og kemur frá henni Röggu mágkonu og meistarakokki, þessi er úr fyrri...

Spínatlasagna – Uppskrift

Spínatlasagna 1 bolli olía 1 stór laukur 4 - 5 hvítlauksgeirar 10 meðalstórar kartöflur 600 gr. frosið spínat 1 ½ msk cumin 1 tsk múskat 1 tsk kóriander Smá chilli Lasagnaplötur  Rifinn ostur Raita sósa: 100 ml. hrein...

Vikumatseðill fyrir þá sem eru á KETÓ

Fleiri og fleiri virðast hallast að því að vera á ketó og flestir á Íslandi þekkja einhvern sem hefur misst fjölda kílóa á þessu...

Mexíkófiskur með nachos og salsa

Ef þú ert fyrir mexíkanskan mat muntu elska þennan fiskrétt. Ég reyndar er viss um að allir elski þennan fiskrétt, því hann er svo...

Svona færðu bragðgóðan kjúkling

Ef þig langar til þess að elda heilan kjúkling sem er bragðmikill og safaríkur, skaltu skoða þessa einföldu aðferð. Sjá einnig: Kjúklingur í ljúfri kókos-...

Hrákakan hennar Birnu – Uppskrift

Hvort sem þú ert sælkeri eða ekki þá er alltaf ljúft að eiga hráköku í frystinum. Auk þess að vera troðfull af góðri fitu...

DIY – Súkkulaðiskál. Upplagt föndur fyrir fjölskylduna.

Þessar súkkulaðiskálar eru alveg snilld og einfalt að gera þær. Upplagt fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Njótið vel.            

Heitasti morgunmaturinn

Kúnstin að elda „poached“ egg með fagurfræði í fyrirrúmi. Nýjasta æðið í morgunmat hér á landi er svokallað „poached“ egg, en það er algjörlega að...

El sombrero borgarar – Rögguréttir

Stundum þá bara langar manni í sveittan borgara og verulega djúsí. þessi kemur frá henni Röggu mágkonu og ég...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...