Maturinn

Maturinn

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

Í tilefni þess að það er að koma helgi, finnst mér kjörið að deila þessu dásamlega Nachos með ykkur. Kemur að sjálfsögðu frá snillingunum...

Vanillu naked-cake

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni:   Hér kemur enn ein útfærslan af Betty „naked cake“...

Skinkuhorn – Uppskrift

Alltaf svo gaman að baka skinkuhorn. Hér er ein þægileg uppskrift frá Gotteri.is Skinkuhorn – uppskrift 100gr smörlíki 1/2 l mjólk 1 pk þurrger 60gr sykur 1/2 tsk salt 800gr hveiti 2...

Tapas – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tapas. 2 ½ desilíter olívuolía 5 bökunarkartöflur ½ laukur 3 hvítlauksgeirar 5 egg Salt Aðferð fyrir Tapas: Skrælið kartöflurnar og skerið í sneiðar, stráið salti yfir....

Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús

Þessi bomba er úr smiðju sælkerabloggarans Erlu Guðmunds. Það borgar sig að heimsækja bloggið hennar reglulega og eins má fylgjast með henni á Facebook. Þá missir...

Lasagna með nautahakki – Uppskrift

 Lóly er töfrakona þegar kemur að matseld og við höldum áfram að birta girnilegar uppskriftir frá henni: Þetta er uppskrift sem er svona algjörlega ekta,...

Mmmmm…. Banana Sushi og meira gott

Þetta er tær snilld og gerist ekki auðveldara þessi „uppskrift“ sem ég fann inn á gymflow100.com  Skil ekki hvernig mér hefur ekki dottið þetta...

Tiramisu með jarðaberjum – Uppskrift

Tiramisu er vel þekktur og vinsæll eftirréttur. Og jarðarber gera hann enn betri! Efni: (fyrir 5) 320gr. jarðarber 5 msk. sykur 8 msk. amaretto...

Heimatilbúnir Snickers bitar – Uppskrift

Hafðu tilbúinn pakka sem þú ætlar að gera snickers bitana í, ég notaði einnota álform og setti smjörpappír í botninn svo auðvelt var að...

Múslístykki

Þessi svakalega girnilegu múslístykki koma frá Ragnheiði á Matarlyst. Þurrefni 200 g haframjöl160 g kókosmjöl120...

Brún Lagterta

Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.

Epla og karamellu bollakökur – Uppskrift

  Kökur innihald 475 g hveiti 3 tsk. lyftiduft ½ tsk maldon salt 225 g smjör við stofuhita 400 g sykur 4 stk egg við stofuhita 80 ml heitt vatn 4 stk meðalstór...

Sjúklega góð samloka á laugardegi

Þetta er einfalt. 2 brauðsneiðar. Skinka. Ostur. Snakk að eigin vali. Mitt snakk var með grillbragði. Mmm. Merkilegt hvað einfaldir hlutir geta verið alveg...

Guðdómlega góður kryddhjúpaður hungangskjúklingur

Þessi sjúklega gómsæti og sumarlegi kjúklingur er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Að sögn Tinnu er æðislega gott að bera kjúklinginn fram með...

Spaghetti bolognese

Þessi frábæra uppskrift að Spaghetti bolognese kemur frá Lólý.is. Ekta ítalskt! Spaghetti bolognese 500 gr nautahakk 1 laukur 2 hvítlauksrif 3 tsk garam masala 1 tsk tandoori masala 2 tsk chilliduft 1...

Súkkulaðibitakökur sem geta ekki klikkað – Uppskrift

Þessi súkkulaðibitaköku uppskrift getur ekki klikkað og er sáraeinföld og fljótleg. 1 bolli sykur 1 bolli smjörlíki 1 bolli púðusykur 3 bollar hveiti 1 tsk. matarsódi 200 gr. súkkulaðispænir 2 egg Öllu...

Kókosbolludraumur – Uppskrift

Æðisleg uppskrift frá vefsíðunni evabrink.com   Kókosbolludraumur Svampbotnar: 4 egg 170 grömm sykur 50 grömm hveiti 50 grömm kartöflumjöl 2 tsk lyftiduft Þeytið saman sykur og egg þangað til blandan er orðin ljós...

Nokkrar góðar samlokuuppskriftir – Glutenfrítt brauð

 Gluten-frítt brauð er yfirleitt ekki mjúkt eins og hveitibrauðið. Þú getur bætt glútenfrítt brauðið þitt með því að bæta ýmsu í það. Prófaðu eftirfarandi...

Ostabrauð – Dásamlega ljúffengt

Þetta dásamlega ostabrauð er rosalega gott og er úr smiðju Eldhússystra. Ostabrauð2,5 tsk þurrger3 dl kalt vatnRifinn börkur...

Mögulega besta nachos í heimi

Ég gæti flutt búferlum ofan í Doritospoka og lifað þar hamingjusöm til æviloka. Svartan Doritospoka nota bene. Ég treð þessum bölvuðu flögum allsstaðar. Í...

Steiktar quesadillas með kjúklingi – Uppskrift

Já elska mexíkanskan mat og hér er ein einföld og flott frá Ljúfmeti.com Um daginn prófaði ég að hálfpartinn djúpsteikja quesadillas og útkoman varð brjálæðislega...

Súkkulaðihjúpaðir Pågen snúðar með Daimkurli

Ég þurfti á dálítilli upplyftingu að halda í gær. Mánudagur og svona. Þannig að ég ákvað að saxa svolítið Daim, bræða gott súkkulaði og...

Hafrakökurnar hennar Birnu – Uppskrift

Ég hef gert ýmsar tilraunir með hafrakökur. Þetta er sú nýjasta og kom hún mjög vel út.     1 ¾ dl gróft haframjöl 2 ½ dl fínt...

Æðisleg karamellusprengja

Þessi uppskrift er eiginlega alveg svakaleg. Hún er fengin af blogginu hennar Erlu Guðmunds, sem er sælkeri fram í fingurgóma. Það má nú alveg...

Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum

Ég elska svona nammikökur. Þessar koma frá Eldhússystrum og ég mun pottþétt baka þessar á næstunni.   Súkkulaðibitakökur með rolo-molum Hráefni 225 gr mjúkt smjör 3/4 bolli púðursykur 1 bolli...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...