Maturinn

Maturinn

Skyrterta með kirsuberjasósu

Ummmm..... Fékk þessa um daginn hjá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur hún er unaður í munni!! Uppskrift: 1 pakki Holmblest súkkulaðikex 1 peli...

Súkkulaðistangirnar hennar ömmu

Það kannast eflaust margir við þessar frá því hér áður og fyrr. Hún Berglind, sem er með Gotterí og gersemar, birti hér þessa dásamlegu...

Heimatilbúið quesadillas

Quesadillas er smáréttur frá Mexíkó sem er vinæll og auðvelt að útbúa. Quesadillas er upplagt að útbúa sem snakk í útileguna, sumarbústaðnum eða heima. Það...

Grænmetispasta fyrir 4

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Þetta er dásamlega fljótlegur og bragðgóður grænmetisréttur, í...

Eplamuffins með haframjöli og súkkulaði frá Lólý

Lóly er mikill meistari og er með heimasíðuna loly.is en þar er að finna fullt af girnilegum uppskriftum. Þessi uppskrift er frá henni og ég...

Tortillur með kjúklingi, mangó salsa og lárperusósu – Uppskrift

Efni Mangó Salsa: 2 þroskuð mangó, skræld og skorin í bita 2 msk. rauðlaukur, saxaður smátt 1 lítill jalapenó pipar, fræ hreinsuð burtu, saxaður smátt ...

Brauð með parmaskinku, cheddar osti og graslauk

Þetta góða brauð er frá Lólý.is. Æðislega gott! Brauð með parmaskinku, cheddar osti og graslauk 425 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 100 gr rifinn cheddar ostur 50...

Quesadilla með bláberjum, banana og rjómaosti

Mexíkóskar pönnukökur bjóða upp á endalausa möguleika fyrir allar máltíðir dagsins. Það má smyrja þær með hverju sem er og áleggið getur verið það...

Gómsætt sykurlaust millimál

  Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í...

Lambalæri lötu húsmóðurinnar

Ég játa það skammlaust að með hækkandi aldri þá verð ég latari og latari í húsmóðurshlutverkinu. Ég verð líka flinkari og flinkari að létta mér...

Ljúffengar flatkökur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Mér finnst alveg nauðsynlegt að gera flatkökur með...

Humarsúpa

Þessi æðislega humarsúpa er frá Café Sigrún.Frábær uppskrift sem hentar í hvaða boð sem er. Humarsúpa 500 g humar í skel (má vera lítill og brotinn) Hálfur...

Dásamleg Snickerskaka – Uppskrift

Botn: 200 g döðlur lagðar í bleyti í 10 mín 100 g möndlur 100 g kókósmjöl 1/2 tsk. vanilluduft eða dropar Möndlurnar maukaðar fyrst í matvinnsluvél og hitt sett...

Gerðu kókoskúlur með krökkunum – Uppskrift

Hver man ekki eftir gömlu góðu kókoskúlunum síðan í gamla daga? Sunnudagar eru kjörnir í eitthvað dúllerí með börnunum svo hér er uppskriftin af...

Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu

Þessi er sko ekta sunnudags frá Ljúfmeti.com Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk...

Léttur jógúrtís

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Æðislegt!   Þennan ís útbjó ég á í haust og er tilvalinn núna í janúar fyrir þá sem vilja gíra sig...

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli...

Sænskar kjötbollur

Sænskar kjötbollur15 litlir skammtar, helmingið gjarnan eða frystið.  2 dl mjólk1 dl rjómi/matreiðslurjómi1 1/2 dl rasp1 kg blandað hakk...

Glútenlausar mömmukökur

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk,...

Nutellaídýfa með hnetusmjöri & Oreokexi

Jæja, það er ekki nokkur maður í megrun á þessum ágæta þriðjudegi, er það? Páskar eftir tvo daga. Tekur sig ekki að vera í...

Dásamlegur ítalskur kjúklingur – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ítalskur kjúklingur. 200 grömm spínat 60 grömm hvítlaukssmjör 50 grömm smjör ½ desilítri rjómi 7 stórar kartöflur, soðnar 4 kjúklingabringur 1 sítróna 1 búnt basil 4...

Fylltar kjúklingabringur með sveppum og beikoni

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr safninu hennar Röggu mágkonu og ég get lofað ykkur því að bragðlaukarnir gleðjast! Uppskrift: 4 kjúklingabringur 1 box sveppir hálfur pakki beikon 1 camenbert...

Kjúklingur með spínati

Við höldum áfram að bjóða ykkur lesendur góðir upp á frábæru réttina hennar Röggu mágkonu. Uppskrift: 1 stór sæt kartafla (skorin í sneiðar) 1 krukka fetaostur 1 poki...

Ostabollur í rjómasósu

Þessi réttur er algert æði og ekki mjög dýr.   500 gr Nautahakk 1 Egg 2 mtsk Brauðrasp 1 Laukur niðursneiddur smátt 100 gr rifin ostur ( ég set alltaf...

Kjúklinga quesadillur – Uppskrift

Frábær föstudagsmatur frá Evabrink.com Mig hefur lengi langað til að prufa að gera quesadillur þar sem ég er stór aðdáandi þeirra þegar kemur að því...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...