Maturinn

Maturinn

Vá! Þessi bakaða kartafla er æði

Nú ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og sýna ykkur þetta myndband. Hversu girnilegt er þetta? .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

Himnesk súkkulaði bomba

Það þarf ekki margt í þessa dásamlegu Soufflé uppskrift.  Mjólk, egg, hveiti, salt, sykur, smjör og ég tala nú ekki um súkkulaðið.  Fékk meira...

Sjúklega gómsæt ostakaka með Mars & Rice Krispies

Þessi sjúklega girnilega og gómsæta ostakaka kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessi kaka er algjört hnossgæti og mæli ég eindregið með dálitlum bakstri á...

Lasagna með nautahakki – Uppskrift

 Lóly er töfrakona þegar kemur að matseld og við höldum áfram að birta girnilegar uppskriftir frá henni: Þetta er uppskrift sem er svona algjörlega ekta,...

Glútenlausar piparkökur

Ég er að reyna að taka út glúten úr mataræði mínu og það gengur svona lala. Ég gerði mér ekki grein fyrir...

Heimagert súkkulaði með hnetum frá Lólý

Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott sem inniheldur súkkulaði, þó sérstaklega dökkt súkkulaði.  Þessi...

Ljúfengur lambapottréttur

Hér er hrikalega góður pottréttur sem kemur úr bókinni Rögguréttir. Mjög djúsí í piparostasósu. Uppskrift: 600-800 gr lambagúllas 1 peli rjómi piparostur 1 stór laukur 1 paprika 100 gr sveppir 1 stk...

Grillbrauð með basil og rauðu pestó

Þetta dýrindis brauð er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott! Grillbrauð með basil og rauðu pestó Á ca. 2 snittubrauð 1 dl ólívuolía 1 msk. rauðvínsedik 2 msk. rautt...

Heslihnetutrufflur

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Cafe Sigrún. Dásamlega góðar og hátíðlegar. Mig langaði mikið að kalla þessar truflur...

Aprikósukjúlli Röggu

Hér kemur einn svakalega góður réttur frá henni Röggu og það er snilld hvað þetta er einfalt. Uppskrift: 4-5 kjúklingabitar 1/2  dós aprikósumarmelaði 1 peli rjómi 1-2 bollar tómatsósa 1...

Ostabrauð – Dásamlega ljúffengt

Þetta dásamlega ostabrauð er rosalega gott og er úr smiðju Eldhússystra. Ostabrauð2,5 tsk þurrger3 dl kalt vatnRifinn börkur...

Fiskibollur

Þetta eru þessar gömlu, góðu íslensku fiskibollur. Þær koma frá Café Sigrún   Fiskibollur Gerir 12-15 bollur Innihald Fjórðungur laukur, afhýddur og saxaður gróft Fjórðungur blaðlaukur, saxaður gróft (má nota...

„SOS“ símtal – Tapas barinn veisluþjónustan

Fyrir nokkru síðan prufaði ég veisluþjónustu Tapas barsins við frábærar undirtektir gesta og þá sérstaklega þeirra erlendu sem sátu til borðs.  Langar að deila...

Gratíneraður fiskur með púrrulauk og blómkáli

Þessi uppskrift frá Ljúfmeti.com er tilvalinn á mánudegi Gratíneraður fiskur með púrrulauk og blómkáli 900 gr ýsa eða þorskur ólívuolía 50 gr smjör 100 gr hveiti 600 ml mjólk 350 gr...

Djúpsteiktur fiskur

Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.

Skinkuhorn – Uppskrift

Alltaf svo gaman að baka skinkuhorn. Hér er ein þægileg uppskrift frá Gotteri.is Skinkuhorn – uppskrift 100gr smörlíki 1/2 l mjólk 1 pk þurrger 60gr sykur 1/2 tsk salt 800gr hveiti 2...

Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Þessi ótrúlega girnilegi og matarmikli hamborgari er frá Lólý Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt...

Góð blanda á ristaða brauðið

Þetta er alveg agalega góð blanda ofan á ristað brauð. Jarðarber og hnetusmjör. Blanda sem er sæt, stökk og vel hnetusmjöruð. Við sláum ekki...

Kit kat kaka – Uppskrift

Það er einfaldara en mann grunar að skella í eina Kit Kat köku. Það flóknasta er ekki skreytingin heldur baksturinn. Og ef þú hefur...

Vatnsdeigsbollur – Uppskrift

Vatnsdeigsbollur 4 dl vatn 160 g smjörlíki 250 g hveiti 1/4 tsk lyftiduft 5 egg ef mótaðar með skeið,6 egg ef notuð er rjómasprauta. Setja vatn og smjörlíki í pott...

Marengsdraugar

Það styttist í Hrekkjavökuna og því tilvalið að fara undirbúa skemmtilegheitin. Eldhússystur bjóða uppá þessa uppskrift. Marengsdraugar 

Púðadúllur – Uppskrift

Við fengum þessa Púðadúllu uppskrift senda frá einum lesenda okkar og hún er hrein dásemd og fljótleg að gera.  Við hvetjum ykkur til að...

Helgarsteikin sem allir verða að prófa

Þessi hægeldaði svínabógur kemur af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Steikin er elduð í sex klukkustundir við vægan hita og verður þess vegna alveg svakalega...

Ítölsk kalkúnabrauðsneið

Hún Berglind sem heldur úti vefsíðunni www.lifandilif.is er bæði með frábærar uppskriftir og góðan fróðleik um heilsu. Hún gaf mér leyfi til...

Ýsutromp í kókoskarrýsósu – Uppskrift

Þegar ég heyri orðið mánudagsmatur þá dettur mér bara í hug fiskur. Þegar öll dagsverk eru búin finnst mér gott að koma heim til mín,...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...