Maturinn

Maturinn

Gamaldags chiliréttur – Uppskrift

Fyrir 6-8 Efni: 1 stórt, græn paprika 2 laukar, saxaðir 1/2 bollo sellery, saxað 1 matsk. olía 900 gr. nautahakk 1 dós niðurskornir tómatar 1 lítil dós tómatkraftur 1 bolli vatn 2 matsk. Worcestershire...

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Texas Chili – Uppskrift

Chili er miklu meira en góð kássa  Þegar sagt er að chili- eða réttara sagt chili con carne (piparhulstur með kjöti á spænsku) –...

Fajitas úr avókadó og nautakjöti, án kolvetna – Uppskrift.

Áttu eftir að ákveða hvað er í matinn í kvöld? hvernig væri að borða fajita með avokadó og sleppa kolvetnunum! Langar þig mikið í  fajita...

Ítalskt sumarsalat með hvítlauksbrauðteningum – Uppskrift

Fyrir 8 Efni: 1 brauðhleifur skorinn í ferninga (ca. 2 cm. á kant) 3-4 hvítlauksrif, söxuð 1 vorlaukur, saxaður 3 tsk. nýtt tímían (blóðberg) 1/4 bolli ólívuolía 2 bollar baunir (soðnar...

Æðisleg vorsúpa með tómötum – Uppskrift

Vorið er komið! Og með því grænmetið góða í öllum regnbogans litum. Nú er tíminn til að láta hugmyndaflugið taka völdin og reyna eitthvað...

Sykurmassi – Uppskrift

Það er ótrúlega gaman að vinna með sykurmassa þegar maður er að skreyta kökur. Margir halda að það sér erfitt að búa hann til...

Ítölsk kjötsúpa – Uppskrift

Langar þig í heitan og safaríkan mat sem þér líður vel af? Farðu þá að huga að moðsuðu. Moðsuða (mjög hæg suða) getur verið...

Pottréttur með kalkún, eplum og karrí – Uppskrift

Pottréttur  með kalkúna, eplum og karrí  Fyrir 4 til 6 Maður getur eldað mjög góða súpu eða pottrétt úr kalkúnabringu, kryddaða með karrí. Það er...

Tartalettur með grísku salati – Uppskrift

Þú gætir notað þennan klassíska gríska mat t.d sem forrétt í veislu með því að bera salatið fram á nýjan hátt. Þú setur salatið...

Tandoori humarhalar – Æðisleg humaruppskrift

Ef þig langar í vel kryddaðan mat er líklegt að þú sért hrifin af indverskum mat. Í honum er yfirleitt mikið karrí, túrmerik,erik, kardemómur...

Kjúklingasúpa með núðlum og sveppum – Uppskrift

Áttu eftir að ákveða hvað verður í matinn í kvöld? Ef afgangur verður af kjúklingnum er góð hugmynd að nota hann í súpu. Það er...

Súkkulaði unaður – Uppskrift

Algjör draumur í dósum......... Það slær fátt út að narta í gott súkkulaði. Ekki satt? En hérna er eitthvað sem gæti jafnvel slegið það...

Marineraður kjúklingur, ótrúlega góður – Uppskrift

Kjúklingurinn svíkur ekki!  Stundum er vinnudagurinn langur og maður velur fljótlegustu leiðina til að koma kvöldmatnum á borðið. Hefurðu spáð í að marínera kjúklinginn...

Venjum börnin á hollan mat – Góð uppskrift af hollri súpu

Það ungur nemur gamall temur.  venjið barnið á hollan og bragðgóðan mat! Fullorðið fólk er búið að átta sig á ýmsu bragði af mat og...

Hafrakökur með rúsínum og súkkulaðibitum

Hafrakökur með Rúsínum og súkkulaðibitum   Þetta eru 36 kökur Efni 2 bollar hveiti 1/3 bolli haframél 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. gróft salt (t.d. sjávarsalt) ...

Smákökur sem auðvelt er að baka með börnunum – Uppskrift

Það er ótrúlega skemmtilegt að elda og baka  með krökkunum þegar vel tekst til. Þau eru að læra til verka sem allir þurfa að...

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum – Uppskrift

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum Þetta eru 16 kökubitar og auðvelt að baka með börnunum Efni 1/2 bolli mjúkt smjör 3/4 bollar ljós púðursykur (þjappaðu sykurinn...

Tælensk kjúklingasúpa – Uppskrift

Tælensk kjúklingasúpa 1 msk grænt Thai currypaste 2 miðlungsstórir gulir laukar, skorin í þunnar sneiðar 2 hvítlauksrif, pressuð 1 þurrkað limeblað (eða börkurinn af 1 lime) 1 líter vatn...

Thai-núðlur með kjúkling – Uppskrift

Thai-núðlur með kjúkling 300-400 gr. núðlur - setjið í pott og sjóðið1 kjúklingabringaOlía2 tsk....

Geggjaðar Chewy toffee cupkakes – Uppskrift

Þessar möffins (chewy toffee cupcakes), eru í miklu uppáhaldi og þær eru gerðar með expressó buttercream frosting ofaná. Við fengum uppskriftina hjá mömmur og möffins en...

Öðruvísi skinkusalat – Uppskrift

Öðruvísi skinkusalat 300 gr majones 1 dós sýrður rjómi 1/4 krukka Mango Chutney 2 tsk Tandoori krydd 1 pakki skinka 1 lítil dós grænn aspas 8 stk egg slatti af vínberjum (rauð) Blandið...

Dásamlegar pönnukökur með hakki – Uppskrift

Hráefni: Austurlenskar pönnukökur Deig: 5 desilítrar hveiti 1 teskeið lyftiduft 1/2 teskeið matarsódi 1/2 teskeið salt 7 desilítrar mjólk 50 grömm smjör, brætt 2 egg 1/8 teskeiðar steittar kardimommur Fylling: 300 grömm hvítkál 2 matskeiðar ólífuolía 1 matskeiðar...

Holl og æðislega bragðgóð sósa með kjúkling – Uppskrift

Holl sósa með kjúkling 1 stór dós tómatpúrra 5-6 dl létt ab mjólk 2-3 msk af balsamik edik... Gott að steikja kjúklinginn fyrst og það grænmeti sem þið viljið....

Gómsætt pastasalat – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pastasalat. 300 gröm beikonbitar 250 gröm grænar baunir 1 dós ananas 250 gröm pasta 2 matskeiðar salt 250 gröm sýrður rjómi Cirka 4 matskeiðar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...