Maturinn

Maturinn

Dásamlegur ítalskur kjúklingur – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ítalskur kjúklingur. 200 grömm spínat 60 grömm hvítlaukssmjör 50 grömm smjör ½ desilítri rjómi 7 stórar kartöflur, soðnar 4 kjúklingabringur 1 sítróna 1 búnt basil 4...

Hollt hafrakex – Uppskrift

Hafrakex finnst mér ótrúlega gott t.d með smjöri og osti nú eða jafnvel ávöxtum eða hverju sem fólki dettur í hug. (uppskrift úr "Adventsbak" eftir...

Rjómapasta með beikoni, sveppum og hvítlauk – Uppskrift

(dugar fyrir sirka 4-6) 400-500 gr. pasta – t.d. skrúfur eða slaufur 500 gr. beikon 500 ml. matreiðslurjómi 1 rifinn villisveppaostur (eða annar góður ostur eins og piparostur) 1...

Fiskréttur með karrý og kókos – Uppskrift

Hollur og góður fiskréttur, með mildum keim af karrý sem tónar vel við kókosbragðið. Rétturinn ætti ekki að taka meira en 40 mín. í...

Sunnudags Brunch – Uppskrift af eggjaköku

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eggjakaka. 600 grömm kartöflur Salt 1 blaðlaukur 250 grömm sveppir 2 matskeiðar ólífuolía 2 matskeiðar smjör ½ teskeið þurrkað tímjan eða blöð af nokkrum...

Lostafullur súkkulaðibúðingur – Uppskrift

Einfaldur og mjög góður 5 egg 75 g sykur 6 dl mjólk 150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum....

Ekta Ítalskt pasta – Uppskrift

Ítalskt pasta (helst Tagliatelli en annars eftir smekk) Pepperóní 1 bréf Skinka kurl eða 1 bréf Beikonkurl Paprika gul (eða eftir smekk) Sósa: 1 og 1/2 til 2 stykki piparostur Matreiðslurjómi Fetaostasalat: 1/2...

Ofnbakaður lax – Uppskrift

Trönuberja og Möndlu skorpa Lax, c.a. 800gr fyrir 4-5 1 bolli brauð rasp 1/2 bolli þurkuð trönuber 1/2 bolli möndlur 1/4 bolli steinselja 2 matskeiðar timian/blóðberg 2 matskeiðar smjör 2 teskeiðar...

Vatnsdeigsbollur – Uppskrift

Vatnsdeigsbollur 4 dl vatn 160 g smjörlíki 250 g hveiti 1/4 tsk lyftiduft 5 egg ef mótaðar með skeið,6 egg ef notuð er rjómasprauta. Setja vatn og smjörlíki í pott...

Pasta með spínati og lax – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með spínati og lax. 2 pakkar ferskt pasta 200 grömm reyktur lax 1 poki frosið spínat ¼ líter rjómi 1 saxaður...

Gamla góða Kakósúpan – Uppskrift

Kakósúpa 2 msk sykur 2 msk kakó 1 dl vatn 1 msk maísenamjöl eða 2 tsk kartöflumjöl ½ dl kalt vatn 8 dl mjólk   Hrærið sykur og kakó saman í potti, blandið...

Hreindýrabollur – Uppskrift

Maðurinn minn fer reglulega að veiða og hann veiddi í fyrra hreindýr sem hefur verið borðað á þessu heimili og haft inn í frysti....

Gulrótarkaka – Uppskrift

Gulrótarkaka 2 bollar sykur ½ bolli olía 4 stór egg (5 ef eggin eru lítil) 2 bollar hveiti 2 tesk. sóti 2 tesk. kanil 1 tesk. salt 2 bollar rifnar gulrætur 250gr.  kurlaður...

Vöfflur, venjulegar og spelt – Uppskriftir

Vöfflur 100 gr smjörlíki brætt 75 gr sykur 2 egg 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tappi vanilludropar Mjólk eftir þörfum Þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman....

Túnfiskpastaréttur – Uppskrift

Fyrir 2-3 Innihald 200 g spelt pasta (rör, skrúfur eða skeljar) 1 tsk kókosolía 3 sveppir, sneiddir þunnt 15-20 svartar ólífur, sneiddar þunnt 2 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir smátt 400 gr...

Fiskur í kókos og karrý – Uppskrift

Fiskur í kókos og karrý 600 g ýsu- eða þorskflök 2 msk olía 2 laukar, saxaðir 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað 3-4 gulrætur, skafnar og...

Hollar muffins – uppskrift

2 1/4 b. speltmjöl 1 1/4 b. sojamjólk eða mjólk 1/3 b. hunang 3 egg 1 msk. lyftiduft (vínsteins, fæst í heilsubúðum) 1 msk. olía 1/2 tsk salt E.t.v. 1/2 b....

Heimagerður sterkur “NINGS” réttur – uppskrift

HEIMAGERÐUR STERKUR "NINGS" RÉTTUR   Þú þarft:   * Spelt spaghetti (eða heilhveiti) * Rice noodles (má sleppa og nota bara speltið) * Grænmeti * Laughing cow ost (1 stk) * Sweet...

Sjónvarpskaka – Uppskrift

Sjónvarpskaka 50 gr smjörlíki 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1 tsk vanilluduft (eða vanilludropar) 3 egg 250 gr sykur 2 dl vatn Kókoskrem: 125 gr smjörlíki ½ dl vatn 100 gr kókosmjöl 250 gr púðursykur Aðferð: Þeytið...

Muffins með súkkulaði – Uppskrift

Er ekki málið að baka um helgina? Þessar eru ótrúlega góðar ég er mikil krem manneskja svo vanalega bý ég til vanillusmjörkrem og set smá...

Djúpsteiktur fiskur – Uppskrift

Agalega gott en kannski ekki það hollasta, en ég held að það hafi engan drepið að fá sér djúpsteikan fisk einstaka sinnum! Uppskrift: 1 bolli hveiti 1/2...

Tapas – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tapas. 2 ½ desilíter olívuolía 5 bökunarkartöflur ½ laukur 3 hvítlauksgeirar 5 egg Salt Aðferð fyrir Tapas: Skrælið kartöflurnar og skerið í sneiðar, stráið salti yfir....

Sesamnúðlur, ódýrt og gott – Uppskrift

Sesamnúðlur Fyrir 3-4 Innihald 250 g hrísgrjónanúðlur (úr brúnum hrísgrjónum) eða aðrar núðlutegundir 3 msk sesamolía 1 hvítlauksrif, marið eða saxað smátt 2 msk mjúkt hnetusmjör (annað hvort...

Grænmetislasagna með ostrusósu, engifer og kókos – Uppskrift

Uppskrift 3 msk. olía 1 kg blandað grænmeti, skorið í bita t.d. laukur, paprika, blómkál, spergilkál, baunir, kúrbítur, gulrætur, sætar kartöflur eða hvað sem hver vill lasagneblöð rifinn...

Dásamleg Ostakaka – Uppskrift

Uppskriftin kemur frá Sollu en þessi kaka er alveg hrikalega góð og mjög einfalt að gera. Botn: 150g heslihnetur 200g döðlur ½ tsk kanill Fylling: 800g hreinn rjómaostur 1½ dl agave...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...